blaðið - 22.05.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 22.05.2007, Blaðsíða 28
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2007 blaðið SPIDERMAN 3 kl. 7 og 10 SEVERANCE kl. 6.8 og 10 16 THE CONDEMNED kl. 5.40 og 8 16 SHOOTER kl. 10.20 16 SmfíflH^BÍÚ FRACTURE kl. 5130,8 og 1033 14 IT'SABOYGIRLTHING kl. 3.45,550,8,10.10 L SPIDERMAN 3 kl. 5,8 oq 10.50 SPIDERMAN 3 LÚXUS kl. 5,8 og 10.50 PATHFINDER kl. 8 oq 10.15 16 TMNT kl. 4 og 6 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 3.45 L REonBooinn THE PAINTED VEIL M. 550,8 og 10.30 L IT'SABOYGIRLTHING kl. 5.50,8 og 10.10 L SPIDERMAN 3 W.6og9 INLAND EMPIRE kl. 5.45 og 9 16 HASKÓLABÍÓ FRACTURE M. 5.30,8 og 10.30 14 THECONDEMNED kl. 8 og 10.30 16 LIVES OF OTHERS kl. 5.30,8 og 10.30 14 NEXT kl. 8 og 10.30 14 MÝRIN 2 fyrir 1 kl. 5.40 KÖLD SLOÐ 2 fvrir 1 kl. 5.50 'Barqarbm FRACTURE kl.8og10.10 14 IT'S A BOY GIRL THING W.6 L SPIDERMAN 3 kl.6 og 9 Nýtt í bfó ‘i , 5* J SEVERANfE ^. S i J íjwowx^ioín:,-.. V " Tlvi H 450 kr. í bíól eiltíir á illar sýningar nsrktar með rauðul | B SPIDERMAN 3 kl.7og10 I 1 SEVERANCE kl. 6,8 og 10 16 | £ THE CONDEMNED kl. 5.40 og 8 16 | | SHOOTER kl. 10.20 16 2 SmÚRH^BÍÚ í FRACTURE M. 530,8 og 1030 14 1 IT'S A BOY GIRLTHING kl. 3.45,550,8,10.10 L SPIDERMAN 3 kl. 5,8 og 10.50 SPIDERMAN 3 LÚXUS kl. 5,8 og 10.50 PATHFINDER kI.8og 10.15 "TfT 5 TMNT kl. 4 og 6 L ÚTI ER ÆVINTÝRI kl.3.45 L 1 REGÚBBGÍnn I THE PAINTED VEIL kl. 530,8 og 10.30 L . | IT'S A BOY GIRLTHING kl. 550,8 og 10.10 L j! 1 SPIDERMAN 3 kl. 6og9 INLAND EMPIRE kl. 5.45 og 9 16 FRACTURE W. 530,8 og 1030 14 THECONDEMNED kl. 8 og 10.30 16 LIVES OFOTHERS kl. 5.30,8 og 10.30 14 NEXT kl. 8 og 10.30 14 MÝRIN 2 fyrir 1 kl. 5.40 KOLD SLÖÐ 2 tyrir 1 kl. 5.50 FRACTURE kl.8oa10.10 14 IT'S A BOY GIRLTHING W.6 L SPIDERMAN 3 W.6og9 + II Betri heimur Söngvarinn George Michael telur að heimurinn yrði betri staður ef kannabis- reykingar væru löglegar. „Þeir sem eru undir áhrifum kannabisefna eru mun ólíklegri en þeir sem eru undir áhrifum áfengis tii þess að beita ofbeldi. Ekki það að ég sé að mæla með kannabisreykingum, en ég held að þær séu ekki verri en áfengisneysla." lífið Fyrir nokkrum árum hefði verið óhugsandi að sjá karlmenn með meik eða gloss, en í dag er það ekki óalgengt. Sannir karlmenn veigra sér ekki við að bera á sig allskonar krem, gloss og augnskugga og flykkjast nú í handsnyrtingar og húðslípun. Það eru nokkrir karlmenn sem eru duglegri en aðrir að nota snyrtivörur og make-up og hér eru nokkur dæmi um þessa vel tilhöfðu karlmenn. Pete Doherty Kappanum er umhugaö um útlit sitt þó að honum sé ekki eins um- hugað um heilsuna. Hann leggur mikið á sig til að ná fram rokkara- lúkkinu og er óhræddur við að læð- ast í snyrtibudduna hennar Kate og næla sér þar i bæði eyeliner og maskara. Marilyn Manson Það kemurá óvart aö hinn stífmál- aði hr. Manson er mjög vinsæll meöal kvenþjóðarinnar og hefur átt margar sætar kærustur. Þær hafa tíka grætt ýmislegt á samneyti við hann og meðal annars samnýtt það ótrúlega magn af snyrtivöru sem kappinn á og notar. BHMHMM Mikiö úrval af GABOR skóm ó ótrúlegu verði. Einstakt tækifaeri! wv. www.xena.is SPÖNGINNI S: 587 0740 David Beckham Hér er á ferðinni mesti metrómaður \ veraldar og því ekki að undra að fyrir utan hárvörurnar og kremin sem David smyr á síg í litravís er hann einnig oft með naglalakk við hátíðleg tilefni. Oftast velur hann lakk í Ijósbleikum lit. \ Tony Blair Fráfarandi forsætisráðherra Breta I er sagður hafa uppgötvað galdra- mátt meiksins og stígur aldrei fyrir framan sjónvarpsvélarnar án þess að vera vel meikaður, sléttur og fínn. Hann notar meik frá Yves Saint Laurent eða Mac og hefur komist langt á því. David Walliams I Leikarinn í Little Britain erallt ann- að en sætur strákur þegar hann kemur fyrir íþáttunum en þegar til hans sést eftir vinnu eru varir hans kyssilegar og glansandi og erþað vegna þess að David smyr varir sínar glossi af mikilli áfergju. Robbie Williams Hann fer aldrei yfir strikiö f þessum málaflokki en þegar mikið liggur við á Ftobbie það til að undirstrika augun með eyeliner að rokkarasið. Jared Leto Fann sig i make-upinu eftir að hann stofnaði rokkhljómsveitina 30 Seconds to Mars og Leto gekk alla leið og fer helst ekki út úr húsi nema með svört þvottabjarnar- augu. Boy George I Hann er þekktur fyrir að mála sig og enn idag hefur strákurinn ekki lært þá gullnu reglu að minna er meira þegar kemur að andlitsmáln- ingu. Algjört æði Til að gera langa sögu stutta er myndin Severance stórkostleg skemmtun. Hún er í senn spenn- andi, viðbjóðsleg og ófyrirsjáanleg en fyrst og fremst drepfyndin. Söguþráðurinn er einfaldur. Hópur söludeildar vopnaframleiðslufyrir- tækis fer í hópeflisferð til Austur- Evrópu en ekki fer allt samkvæmt áætlun og þarf hópurinn heldur betur að standa saman ef hann á að komast lifandi á brott. Persón- ur myndarinnar eru allar ólíkar og hver með sitt einkenni. Þær eru flestar snilldarlega leiknar og þá helst af Nyman, Mclnnerny, Harris og Dyer. Óborganlegt er atriðið þar sem sundurlimaður fótur og ísskápur koma við sögu, en best er að segja ekki of mikið. Þar sem myndin þykir ekki stór á Severance • 8íó: Laugarásbíó • Leikstjon: Christopher Smith • Aðalteikarar: Toby Stephens, Claudie Blakley, Andy Nyman, Babou Ceesay, Tim Mclnnerny, Laura HarriS Danny Dyer, iraus.l Salvar Krlstiánsson' David bllliam traustls@bladid.net h Hollywood-mælikvarðanum fer hún væntanlega framhjá mörgum og er það synd. Hér blandast nefni- lega saman flestar þær tilfinningar sem maður óskar eftir að upplifa í bíó. Óhugnaður, spenna, kolsvartur húmor og þessi tilfinning að vita ekki alveg hvert myndin stefnir, hvað gerist næst, en það er einmitt . helsti kostur þessarar myndar, hversu ófyrirsjáanleg hún er. Ef- laust var það því að þakka að kynn- ing á henni var í lágmarki, en það er leitun að þessari nýju og yndis- legu tilfinningu að hafa ekki séð nein sýnishorn úr myndinni sem ella spillir fyrir manni öllu fjörinu. -t

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.