blaðið - 25.05.2007, Page 11
Hvað þarf
*
marga Islendinga
til að skipta um peru?*
IKEA býður mesta úrval landsins af sparperum.
Þær endast 10 sinnum lengur en hefðbundnar
ljósaperur og eru á frábæru verði.
Með því að skipta út gömlu perunum fyrir sparperur geta
íslendingar minnkað raforkukostnað sinn umtalsvert.
Kostnaður fyrir eitt heimili: Kostnaður fyrir ísland (107.(
20 hefðbundnar perur á ári 9.512 kr. 2,14 millj. hefðbundnar perur á ári 1.017.784.000 kr.
20 sparperur á ári 2.097 kr. 2,14 millj. sparperur á ári 224.379.000 kr.
Mismunur sem sparast: 7.415 kr. Mismunur sem sparast: 793.405.000 kr.
Viðmiðunarverð: Hefðbundin pera 60W: 50 kr. Sparpera 11W: 200 kr. Miðað er við 5 klst. meðaltalsnotkun
á dag á hverri peru. Hefðbundin pera endist að meðaltali í 6 mánuði, en sparpera í 5,5 ár.
Sjá nánar á www.IKEA.is/spar
z1Sf
* í raun bara einn. En til að spara rúmlega 793 milljónir kr. á ári með
minni rafmagnsnotkun og færri peruskiptum ættu allir íslendingar
að sameinast um að skipta yfir í sparperur frá IKEA.
Enn ein snjöll lausn frá IKEA