blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 28

blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 28
FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2007 36 Samningum rift Samningum sem gerðir voru við leikkonuna Lindsay Lohan verður líklega rift eftir að hún fór enn eina ferðina I meðferð. Lohan hafði gert samning um að hún yrði andlit tískumerkisins Jill Stuart en forsvarsmenn fyrirtækisins vilja helst draga sig út þar sem þeir telja að Lohan muni hafa neikvæð áhrif á ímynd merkisins. Glæsikerrur, einkabílstjórar og þriggja mánaða sumarfrí - nei, við erum ekki að tala (575 8900 .,0 Ertu klár fyrir einá ^ skemmtilegustU mynd sumarsins FANTASTIC FOUR 2 M.4.6.8oq10-P0WER L H0STEL2 kI- 6.8oq10 18 THELASTMIMZY W.4oq6 L DELTA FARCE W.8oflJ0 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI M. 4 -450 kr.- L FANTASTIC E0UR 2 W.3.40.550.8OQ 10.10 L BWTASTlCFajR2UDUS M.3.40.550.8oa 10.10 L H0STEL2 W. 5.50.8 oa 10.10 18 THE LASTMIMZY W.3.40 L PIRATES 3 kl. 5 oq 9 10 SPIDERMAN 3 W.5og8 10 REGlíl lODinn FANTASTIC F0UR 2 W. 6.8.20 oq 1020 L THE HOAX kl. 5.30.8 oo 1030 28 WEEKS LATER W. 5.50.8 oa 10.10 16 THE PAINTED VEIL kl.530 L fractúre’ W. 8og10.30 16 HÁSKÓLABÍÓ FANTASTIC FOUR 2 kl. 6.8 oa 10 L H0STEL 2 w.8oaio 18 THEINVISIBLE W. 6 oa 10.30 14 28 WEEKS LATER W.6.8oa10 16 UVES 0F 0THERS kl. 530 Ofl 8 14 BMW 5 linan Áætlað verð: 6,5 m. kr. BENZ M 350 Áætlað verð: 7 m. kr. LEXUS GS450h. verð: 7,8 m. kr. TOYOTA LC120. Áætlað verð: 6 m. kr. Steed Lord vinnur til verðlauna 1 London FANTASTIC FOUR 2 iW.6.8oa10 L HOSTEL2 'w.asogio 18 íslenska hljómsveitin Steed Lord tók á dögunum viö verðlaunum vegna lagakeppninnar Let's Get Physical í London. Það voru Vice Records og sænska fatafyrirtækið WESC sem afhentu hljómsveitinni verðlaunin en dómnefndina skip- uðu aðilar frá báðum fyrirtækjunum ásamt forsvarsmönnum Universal Records. Þá var einnig tekið tillit til netkosningar þar sem yfir |aps- und manns gáfu sínum uppáhald- slögum stig. Tæp þúsund lög bár- ust í keppnina og örfá þeirra unnu til verðlauna, þar á meðal Steed Lord með lagið The Beat. Tróð svo hljómsveitin upp um kvöldið fyrir fullu húsi gesta. íslendingum gefst svo færi á að berja hljómsveitina augum þann 17 .júní næstkomandi á stóra sviðinu við Arnarhól klukkan 21:15. DJ Páll Óskar þeytir skífum á 17. júní Nú hefur verið staðfest að DJ Páll Óskar mun spila fyrir dansi í Lækjargötu frá klukkan 21:00 til miðnættis þann 17. júní næstkomandi. Páll segist munu blanda saman eigin efni við nýjasta nýtt í tónlistargeiranum og nefnir hann sérstaklega Euro- vision, teknó og fríkað stöff, eins og hann sjálfur orðar það. Til stendur að koma upp risa- hljóðkerfi og öðrum herleg- heitum í tilefni uppákom- unnar en þetta mun vera í fyrsta sinn sem boðið er upp á disk- ótek af þessum toga á 17. júní. Það lítur því út fyrir að rokkið muni vera á Arnarhól- inum, harmonikkur og Milljónamæringar á Ingólfstorgi og loks diskó í Lækjargötu. / KRINGLUNNI | CODE NAME CLEANER kl. 3:30-6-8-10:10 10 . OCEAN'S 13 kl. 5:30-8-10:30 7 PIRATES 3 kl. 4 - 7:20-1030 ROBINSON íltal kl. 3:50 / AKUREYRI CODE NAME CLEANER kl. 6-8-10 10 OCEAN'S 13 rö 7 PIRATES 3 kl.6 10 aaaaflh / keflavík FANTASTIC F0UR kl.6-8 T. OCEAN’S 13 W. 8-10:20 12 ZODIAC W.10 16 G0AL2 kl. 6 StmáiSk /ÁLFABAKKA OCEAN'S 13 W. 6-8-9-10:40 7 OCEAN'S 13 VIP W. 8-10:40 PIRATES 3 kl. 6-8-10 10 PIRATES 3 VIP W. 4 Z0DIAC SAMbio.is SAMíi'iiM kl.6-9 BLADES 0F GLOBY kl.6 R0BINS0N ÍSITAL W.4 MR. BEAN'S H0LIDAY kl.4 Eftir Atla Fannar Bjarkason atli@bladid.net Um 8o milljónum hefur verið eytt í bíla undir ráð- herra landsins samkvæmt útreikinginum Blaðsins. Samantekt leyddi í ljós að meðalverð ráðherrabíls er tæpar sjö milljónir króna. Geir H. Haarde, forsætisráðherra, er mesti nautnaseggurinn í ráðherrahópnum, en hann situr aftur í glæsilegum BMW 730LI árgerð 2004. Þannig bíll kostar að minnsta kosti átta milljónir, en gera má ráð fyrir að bíll Geirs hafi kostað tæp- ar níu með aukabúnaði. Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra, er nægjusamasti ráðherrann þegar kemur að bílavali. Hún situr aftur í nýjum Honda CRV smájeppa sem kostar rétt tæpar fjórar milljónir. Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðis- ogtryggingamála- ráðherra og Þórunn Svein- bjarnardóttir umhverfisráð- herra fá bæði afnot af svipaðri Lexus GS45oh glæsikerru upp á tæpar átta milljón- ir. Umhverfisráðherra friðar aðeins samviskuna, en bíllinn skartar tvíorkuvél og á því að menga minna en venjuleg tveggja tonna glæsikerra. BMW er vinsælastur meðal ráðherra landsins en fjórir af tólf ráðherrum kjósa að láta aka sér á milli staða í slíkri kerru. Kóngur og drottning Sam- fylkingarinnar, össur Skarphéðinsson iðnaðarráð- herra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráð- herra hafa bæði afnot af BMW X5 borgarjeppum sem kosta rúmar sjö milljónir - Ingibjörg hyggst reyndar skipta á næstunni, en hún hefur rúmlega þriggja mánaða sumarfrí til að ákveða hvernig glæsikerra verður fyrir valinu. Árni Mathiesen fjármálaráðherra lætur aka sér um á BMW úr 5- línunni glæsilegu. Gera má ráð fyrir að bíll Árna kosti um sex og hálfa milljón. Það er engin ríkis- stjórn án Mercedes- Benz, en Björgvin G. Sigurðsson við- skiptaráð- herra og Björn Bjarnason dóms- kirkjumálaráð- herra eru smekkmenn sem vilja aðeins þýskt stál. Björgvin situr í á milli Selfoss og Reykjavíkur í stórglæsilegum Benz 350 borgarjeppa upp á sjö milljónir, en Björn er með klassískan stíl og kýs 2004 árgerð af E-týpunni sem kostar um og yfir átta milljónir. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamála- ráðherra, kýs líka þýska stálið en velur Audi fram yfir Benz og BMW. Hún situr aftur í Audi A6 sem er að fara á um og yfir fjórar og hálfa milljón. Nægjusöm kona með fágaðan smekk. Ekki má gleyma jeppaköllunum. í ríkisstjórn ís- lands sitja tveir slíkir: Einar K. Guðfinnsson, sjáv- arútvegs- og landbúnaðarráðherra og Krist- ján L. Möller, samgönguráðherra. Báðir láta þeir fara vel um sig í Toyota Land Cruiser 120, sem kostar upp undir sex milljón- ir. Sá fyrrnefndi er reyndar öllu meiri töffari, enda valdi hann svartan fram yfir ljósbrúnann. I RAÐHERRABILA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.