blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 29

blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 29
FOSTUDAGUR 15. JUNI 2007 Fimmta barnið Star Magazine greinir frá því að Kevin Federline, fyrrverandi eigin- maður Britney Spears, eigi von á barni með fyrrverandi eiginkonu sinni Shar Jackson. Ef rétt er þá verður þetta fimmta barn kappans, en hann á tvö með Britney Spears og tvö með Jackson. m Paris Hilton, heldur ráðherra vorrar þjóðar: lifið Hluti flotans Svartur er |nV ■ ;;;v einkennandi litur ráðherra- Ö bílanna. Mynd/GuÖmundur Hver á þennan? Þegar Ijósmyndara Blaðsins bar að garði á ríkisstjórn- arfundi í vikunni leynd- ist þessi agnarsmái Toyota Yaris inni á milli glæsikerranna. Spurning hvaða ráðherra sýndi þetta góða fordæmi? BÍLLINN BILLINN BMW 730LI Honda CRV Tveggjastjörnu farfuglaheimili aðeins þjóna tilgangi blóðugra atriða, frekar en að blóðugu atriðin þjóni sögunni í myndinni og slík handritsgerð gengur einfaldlega aldrei upp. Það er vissulega margt sniðugt f henni sem gerir hana þess virði að sjá, en hún verður seint talin til frábærra kvikmynda. Söguþráðurinn í Hostel 2 er sá sami í meginatriðum og í fyrri myndinni. Pyntingar, limlestingar og morð eru blómlegur iðnaður í Slóvakíu en að þessu sinni eru það þrjár ungar amerískar gelgjur sem heimsækja landið óafvitandi um örlögin sem bíða þeirra. Þeir sem sáu fyrri myndina vita nokkurn veg- inn að hverju þeir ganga. Ógeðfelld atriði er það sem myndin byggist á og eru þau atriði vissulega ógeð- felld. Hins vegar er það því miður orðið þannig, að allar þær öskrandi móðursjúku unglingsstúlkur sem prýtt hafa hrollvekjur Hollywood til þessa, hafa gengisfellt þá ímynd í leiðinni. Maður er í raun hættur að vorkenna þeim, vegna þess eins að móðusjúku öskrin fara svo í taug- arnar á manni. Það er bara eitthvað raunverulegra við að sjá stráka pyntaða, kannski vegna þess að öskur þeirra ná ekki sömu pirrings- tíðni og stúlkna. En auðvitað fer Hostel 2 • Bió: Smárabíó, Laugarásbíó, Há- skólabíó, Borgarbíó Akureyri * teikstjörl; Eli Roth • Aflalieikarar; / Lauren German, Roger Bart, Heather ^ j Matarazzo, Bijou Trausti Salvar Krisljánsson Pllillips traustis@bladid.net það svolítið eftir frammistöðu leik- ara, sem flestir standa sig þokka- lega í myndinni. Þó ber Heather Matarazzo af, sem hin nördalega Lorna, en andlát hennar er með þeim allra blóðugustu sem sést hafa á hvíta tjaldinu. Heilt yfir nær Hostel 2 ekki upp þeirri spennu sem prýddi fyrri myndina. Hún er of fyrirsjáanleg til þess. Hún virðist 20hp Briggs & Stratton vökvaskiptur • sláttubreidd 107 cm. Vortílboð: 269.000 kr. siðtiuuéiamarkaMn Ný verslnn á Vagnhöfða 8 Vagnhöfða 8, 110 Rvk, S. 517-2010. Mikið úrvai afgriiium Frábær verð Vagnhöfða 8, 110 Rvkr s. 517-2010. Slátiuuéiamarkaðurinn Ny verslim á Vagnhötóa 8

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.