blaðið - 15.06.2007, Blaðsíða 1
8 68 68
28
32
HELGIN »
ORÐLAUS »
17-24
»
SÉRBLAÐ
09. tölublaö 3. argangur
fostudagur
15. jum 2007
pizza með 3 áleggjum
1.190,-k„
FRJALST.
& OKEYPIS/
Fjölbreytt þjóðhátíð
Meðhjalparinn
Lax í Pverá
2 lítra gos á 99 /“kr
með sóttri pizzu
Benony Ægisson hja Hinu husinu
segir aö dagskrá þjóðhátíðar-
innar á sunnudag sé svipuð
k í sniðum og fyrri ár en þó
| verði hún fjölbreyttari með
L hverju ári.
Eyþór Arnalds hefur tekið
við störfum sem meðhjáip-
ari í Selfosskirkju hjá sr.
Gunnari Björnssyni. Hann
segist vera trúaður og
ánægður með nýja starfið.
Hallgrimur
Gunnarsson fékk
annan laxinn í sumar
í Þverá, en hann var
sjö pund. Þverá opnaði
fyrradag.
£*ioo%
Mfslenskur
wstur
/ Mjódd
/ Dalbraut 1
Afnám tekjuskerðingar hjá 70 ára og eldri:
Eðlilegra að
vinna lengur
■ Hefði átt að ná til 67 ára ■ Viðmót atvinnulífsins jákvæðara
Dráttarvextir til
lögreglu prófmál
Hæstiréttur Islands viöurkenndi í gær
skyldu íslenska ríkisins til að greiða
dráttarvexti af vangoldnum launupi
lögreglumanns. Hæstiréttur staðfesti
því dóm héraðsdóms og segir Sveinn
Ingiberg Magnússon, formaður Lands-
sambands lögreglumanna, málið mikinn
sigur og lítur á það sem prófmál.
FRÉTTIR » 2
Nemar sérvaldir
fyrir fyrirtækin
„Talsvert er um að fyrirtæki leiti til
nemenda og öfugt þegar kemur að vali
á lokaverkefni úr grunn- eða framhalds-
námi,“ segir Ingjaldur Hannibalsson
formaður viðskiptaskorar Háskóla
Islands. „Dæmi eru um að fyrirtæki leiti
til kennara og biðji þá um aö benda sér
á nemendur."
FRÉTTIR » 4
Ríkið á Þórsmörk
og Goðaland
Hæstiréttur úrskurðaði í gær að Þórs-
mörk og Goðaland séu þjóðlendur í eign
ríkisins. Óbyggðanefnd og Héraðsdómur
Suðurlands höfðu áður komist að sömu
niðurstöðu. Ragnar Aðalsteinsson sem
fór með málið fyrir hönd Rangárþings
eystra segir dóminn hugsanlega fara til
Mannréttindadómstólsins í Strasbourg.
FRÉTTIR »10
Eftir Magnús Geir Eyjólfsson
magnus@bladid.net
Frá og með 1. júlí munu atvinnu-
tekjur sjötugra og eldri ekki skerða
greiðslur almannatrygginga. Þetta á
við tekjutryggingu, vasapeninga, vist-
unarframlag auk þess sem tekjurnar
hafa ekki áhrif á greiðsluþátttöku á
dvalar- og hjúkrunarheimilum. Ár-
legur kostnaður er áætlaður 560 til
700 milljónir króna.
Margrét Margeirsdóttir, for-
maður Félags eldri borgara, fagnar
niðurstöðu Alþingis og segir það
vera þó nokkra búbót fyrir þá sem
það nær til. Hún furðar sig þó á því af
hverju það nái ekki til þeirra sem eru
67 ára og eldri. „Að sjálfsögðu teljum
við þetta vera spor í rétta átt. Það er
hins vegar ekki nóg að miða þetta við
70 ára og eldri. Það hefði átt að miða
aldurinn við 67 ára, því að það er sá
aldur sem fólk fær rétt á ellilífeyri
frá Tryggingastofnun. En það hlýtur
að vera næsta skref, ég vona það alla
vega.“
Sigurður Gylfi Böðvarsson verður
69 ára í næsta mánuði og hefur
starfað í Húsasmiðjunni í tæp tvö ár.
,Ég reyndi að hætta þegar ég varð 67
ára, en gat það ekki. Eg kunni ekki
við að hafa ekki neitt að gera. Það er
ágætt að vera innan um fólk og það
er mjög fínn mannskapur hérna. Ég
ætla vinna hérna þar til ég verð rek-
inn,“ segir Sigurður og hlær.
Hann er óviss um hvort breytingin
verði til þess að hann framlengi starfs-
ferilinn. Eins og er fær Sigurður rúm-
lega 20 þúsund krónur i ellilífeyri
og segir hann atvinnutekjur sínar
skerða sinn lífeyri umtalsvert. Hann
telur þess ekki langt að bíða þar til af-
nám skerðinga nái til 67 ára og eldri.
„Er þetta ekki eitthvað sem koma
skal?“ spyr Sigurður og segir að það
jákvætt að eldra fólk sé lengur úti á
vinnumarkaðnum. „Menn verða að
lengja starfsaldurinn meira en hann
hefur verið. Mér finnst það eðlilegra
að menn vinni heldur en að setjast í
helgan stein. Fyrir mig er þetta ekki
of lágur aldur, það eru kannski aðrir
sem verða að hætta að vinna.“
Húsasmiðjan auglýsti fyrir nokkru
eftir eldri borgurum í hlutastörf og
reyndist það mjög vel að sögn Guð-
rúnu Kristinsdóttur, starfsmanna-
stjóra í Húsasmiðjunni. „Við höfum
ekki gert það nýlega en þegar við aug-
lýsum, þá auglýsum við eftir fólki
á öllum aldri. Þetta er frábært fólk.
Það hefur víðtæka reynslu og stundar
sína vinnu af miklum áhuga,“ segir
Guðrún.
Þær ráðningarskrifstofur sem
Blaðið hafði samband við sögðu að
viðmót atvinnulífsins gagnvart eldri
borgurum væri mun jákvæðara nú
en áður. Enn sem komið er væru ekki
margir eldri borgarar á skrá.
Liðhlaupar í
landsliði Kúbu
Tveir leikmenn landsliðs Kúbu
í knattspyrnu virðast hafa gerst
liðhlaupar, fyrir leik liðsins gegn
landsliði Hondúras í Houston í Texas
á miðvikudaginn. (netútgáfu
Houston Chronicle segir að framherj-
inn Lester More hafi horfið þegar
liðið var saman komið í East Ruther-
ford í New Jersey og að miðjumaður-
inn Osvaldo Alonso hafi ekki skilað
sér aftur eftir verslunarferð liðsins í
Houston.
„Þessir tveir leikmenn létu sig
hverfa. Þeir skiluðu sér ekki aftur,“
segir einn þjálfara liðsins, sem neit-
aði að gefa upp nafn, eftir leikinn við
Honduras sem tapaðist 5-0. Lands-
lið Kúbu keppir nú í Gullbikarmótinu,
móti þar sem knattspyrnulandslið
Mið- og Norður-Ameríku etja kappi.
NEYTENDAVAKTIN
Verð á ólifuolíu
Verslun Krónur
Hagkaup 420
Spar Bæjarlind 440
Melabúðin 449
Samkaup -Úrval 450
Kjarval 469
Þín verslun Seljabraut 498
Verð var á Filippo Berio ólífuolíu í 500 ml. umbúðum
Upplýsingar frá Neytendasamtökunum
GENGI GJALDMIÐLA
SALA %
USD 63,39 -0,37 ▼
StS GBP 124,80 -0,56 ▼
55I DKK 11,34 -0,30 ▼
• JPY 0,52 -0,91 ▼
■1 EUR 84,39 -0,31 ▼
GENGISVlSITALA 114,72 -0,4 ▼
ÚRVALSVÍSITALA 8.165,07 0,7 A
VEÐRIÐ Í DAG
VEÐUR » 2
NÚ standa yfir
SU**4fíHú NÚSTANDA'
ÖGeNDUR-FELLIhIsAEíGENDUBA^-
y 9TADO
CWarcð
A/
Reykjavik. Mork..
Akureyii: Hofsbót
Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-15
s 4()2 3504 Egilsstaöii Miðvangur 1, s 471 2954