blaðið - 10.07.2007, Page 21
blaöið
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚLÍ 2007
29
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Sam Rockwell?
1. (hvaða mynd fékk hann sitt fyrsta hlutverk?
2. (hvaða mynd lék hann á móti Tom Hanks og Michael Clarke Duncan?
3. Hvað heitir persónan sem hann lék svo vel I Hitchiker’s Guide to the Galaxy?
Svör
xojqaiqæg poqdez '£
d\m ueejQ eqi 'Z
6861 9M? ‘esnoquMOio
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVfK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
OHrútur
(21. mars-19. april)
I dag getur þú miölað vitneskju þinni og reynslu ti!
þeirra sem á þurfa að halda. Vertu ómytkur I máli og
opin(n) fyrir hvers kyns spurningum.
©Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú vinnur best með fólki sem er sjálfstætt í hugsun
og frumlegt, alveg eins og þú sjáíf(ur). Nýtt, ferskt
sjónarhorn auðgarandann.
OTviburar
(21. maf-21. júnQ
Þú þarft á mikilli orku að halda til þess að komast í
gegnum daginn og geta lokið öllum skylduverkefnum
dagsins, en sú orka kemurfrá réttu hugarfari.
Mannlegi þátturinn
Börn og gamalmenni þykja
iðulega vel til þess fallin að lífga
upp á dagskrá sjónvarpsstöðva.
Fjölmiðlamaður mætir í leikskól-
ann eða á elliheimilið og leggur
spurningar fyrir ungviðið og
gamalmennin. Þetta kallast
víst á fjölmiðlamáli „að sinna
mannlega þættinum“. Sérkenni-
leg blíða kemur í rödd fjölmiðla-
mannsins og áhorfandinn veit
að hann er að horfa á hugljúfan
fréttaflutning. Svo koma spurn-
ingarnar og þær eru alltaf í sama
dúr: „Nú ert þú að moka. Finnst
þér það skemmtilegt?“ „Já, það
er skemmtilegt,“ segir barnið
og fréttamaðurinn spyr: „Af
hverju finnst þér það skemmti-
legt?“ Barnið missir samstund-
is áhuga á fréttamanninum og
svarar heldur dauflega: „Af því
bara.“ Svipuð atburðarás gerist
á elliheimilum. „Guðrún, nú hef-
ur þú verið að prjóna í tæp sjötíu
ár, er það alltaf jafn skemmti-
legt?“ spyr fjölmiðlamaðurinn.
„Já“ segir hin níræða Guðrún
og fréttamaðurinn spyr: „Hvað
er skemmtilegast við það?“ Guð-
rún horfir stíft á prjónana og
svarar: „Ég veit það bara ekki.“
Kolbrún Bergþórsdóttir
Vill að talað sé við börn og gamalt fólk
eins og manneskjur
FJOLMIÐLAR
kolbrun@bladid.net
Og hvað eiga þau svosem að segja þegar til
þeirra mætir blíðmáll fjölmiðlamaður sem tal-
ar eins og börn og gamalmenni séu sérkennileg
og jafnvel örlítið spaugileg fyrirbæri. Börn og
gamalt fólk eru manneskjur og vita sannarlega
sínu viti. Það kemst hins vegar ekki nægilega
oft til skila í fjölmiðlum.
©Krabbi
(22. júni-22. júlO
Eitthvað, sem þú ert búin(n) aö byrgja inni undanfarió
kemst upp á yfirborðið i dag. Fyrir vikiö veröur ef til vill
hægt aö koma ýmsum málum á hreint.
OLjón
(23. júlí- 22. ágúst)
Ekki taka þaö nærri þér þótt einhver eigi sérstaklega
erfitt með að skilja það sem þú segir í dag. Mikilvægar
upplýsingar fara ekki forgörðum.
ÉpV Meyja
(23. ágúst-22. september)
Góðar hugmyndir koma sjaldnast af sjálfu sér. Oftast
þarf að skoða málin frá ölium hliðum áður en hægt er
að mynda sér heilbrigðar skoðanir.
Vog
(23. september-23.októbe>)
Þú hefur lítinn áhuga á yfirborðs- og sýndarmennsku og
vilt frekar koma þér beint að kjarna málsins hverju sinni.
Núreyniráþað.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Jafnvægi er ekki alltaf auðvelt að ná, en það er nauðsyn-
legt að reyna. Að öðrum kosti geta hlutirnir vel farið úr
böndunum.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ef valið stendur á milli þess að taka því rólega annars
vegar og að keyra sig út hins vegar borgar sig frekar að
velja fyrri kostinn, að minnsta kosti i dag.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú átt gott og innihaldsrfkt samtal við kollega í dag.
Sennilega áttu eftir að læra að þú veist meira en þú hef-
urhingað tiltaliðþig vita.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Um leið og þú ert búin(n) að tala um það sem þér ligg-
ur á hjarta uppgötvarðu sennilega að vandamálin eru
sjaldnast jafnalvarleg og þú heldur í byrjun.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú átt auðveldara með að einbeita þér en margir aðrir,
að minnsta kosti i dag. Notaðu tækifærið og komdu
stjórn á hlutina.
7^ SJÓNVARPIÐ
16.35 Út og suður (6:16) (e)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geirharður bojng bojng
18.22 Sögurnar hennar Sölku
18.30 Váboði (4:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Everwood (21:22)
Bandarísk þáttaröð um
heilaskurðlækni og ekkju-
mann sem býr ásamt tveim-
ur börnum sínum í smábæn-
um Everwood í Colorado.
Aðalhlutverk leika Treat
Williams, Gregory Smith,
Emily Van Camp, Debra
Mooney, John Beasley og
Vlvien Cardone.
20.50 Lithvörf (6:12)
Stuttir þættir um íslenska
myndlistarmenn. (þessum
þætti er rætt við Sigrúnu
Ólafsdóttur myndhöggvara.
20.55 Á flakki um Norðurlönd
(Pá luffen Norden)
Finnsk þáttaröð um ungt
fólk á ferðalagi um Norður-
lönd.
21.25 Merktallaævi
(Ut i naturen: Merketfor
livet)
Norskur þáttur um rafmerk-
ingar á dýrum og fuglum.
22.00 Tíufréttir
22.25 Jericho lögreglufulltrúi
Breskurspennumyndaflokk-
urum lögreglufulltrúann Mi-
chael Jericho og samstarfs-
menn hans sem glíma við
erfið mál. Meðal leikenda
eru Robert Lindsay, David
Troughton, Ciarán McMen-
amin og Nicholas Jones.
00.00 Leikir kvöldsins
Sýnt úr leikjum kvöldsins í
Visa-bikarkeppninni.
00.15 Lögmál Murphys (5:6) (e)
(Murphy's Law III)
Breskurspennumyndaflokk-
ur um rannsóknarlögreglu-
manninn Tommy Murphy
og glímu hans viö glæpa-
menn. Meðal leikenda eru
James Nesbitt, Claudia
Harrison og Del Synnott.
01.10 Kastljós
01.40 Dagskrárlok
Ý4 STÖÐ2
07.00 Barnatimi Stöðvar 2
08.15 (finu formi 2005
08.30 Oprah
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Forboðin fegurð (87:114)
10.20 Grey's Anatomy (10:25)
11.10 Fresh Prince of Bel Air
11.35 0utdoor0uttakes(1:13)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Homefront (2:18)
13.55 Studio 60 (4:22)
14.45 Whose Line Is it Anyway?
15.20 Barnatími Stöðvar 2 (4:8)
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 island í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 (sland i dag, iþróttir og
veður
19.40 Simpsons (11:21)
Bæjarbúum til mikillar
gremju er Springfield-jök-
ullinn nánast horfinn og
skellir Lisa skuldinni á
gróðurhúsaáhrifin.
20.05 Extreme Makeover:
Home Edition (5:32)
21.30 LAS VEGAS (12:17)
Eftir enn eitt reiðikastið er
Stóri-Ed skikkaður á reiði-
stjórnunarnámskeið.
22.15 The Shield (5:10)
(Sérsveitin)
Einn út sérsveitinni verður
fyrir alvarlegri líkamsárás
en ekki er vitað hver var
þar að verki. Stranglega
bönnuð börnum.
23.00 The Riches (6:13)
(Rich-fjölskyldan)
Gestur aö heiman veldur
Malloy-fjölskyldunni mikl-
um vandræðum en hann er
kominn til að giftast Di Di.
23.50 Shade
(Skuggi)
Spennumynd með Sylvest-
er Stallone í aðalhlutverki.
01.25 Dangerous Minds (e)
(Hættulegir hugir)
03.05 The Shield (5:10)
03.50 LasVegas (12:17)
04.35 Hotel Babylon (2:8)
(Hótel Babýlon)
05.30 Fréttir og Island í dag (e)
06.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí
© SKJÁREINN
07.35 Everybody Loves
Raymond (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.25 Vörutorg
16.25 Tabloid wars (e)
17.15 OntheLot(e)
18.15 Dr. Phil
Dr. Phil, hreinskilni sjón-
varpssálfræðingurinn frá
Texas, heldur áfram að
hjáipa fólki að leysa öll
möguleg vandamál.
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Póstkort frá Arne Aarhus
20.00 AllofUs (11:22)
20.30 HOW CLEAN IS YOUR
HOUSE? (6:13)
Kim og Aggie heimsækja
fráskilinn bílasafnara sem
hefur lifað í smurningu og
drullu síðan hann skildi.
Jafnvel bílarnir búa betur
en hann.
21.00 Design Star (5:10)
Þau fjögur sem eftir eru
fá það verkefni að endur-
hanna stúdíóíbúð í New
York og verða að byggja
hönnuna í kringum þann lit
sem þeim er úthlutað.
22.00 Angela's Eyes (7:13)
Hryðjuverkamenn stela
lífshættulegum vírus og
Angela hefur innan við
sólarhring til að koma í veg
fyrir að hann verði notaður
gegn almenningi.
22.50 Everybody Loves
Raymond
23.15 Tabloidwars
Áhugaverð heimildarþátta-
röð þar sem áhorfendur fá
að kynnast lífi starfsmanna
á slúðurblaðinu New York
Daily News. Þar gengur
á ýmsu og það er mikil
pressa á blaðamönnum
og Ijósmyndurum að ná í
heitustu fréttirnar. f hverj-
um þætti er fylgst með 4 til
5 starfsmönnum blaðsins í
kapphlaupi við tímann.
00.05 Runaway (e)
01.00 Jericho(e)
01.50 Vörutorg
02.50 Óstöðvandi tónlist
■ SIRKUS
SIRKUS TV
18.00 insider
18.30 Fréttir
19.00 fsland i dag
19.40 Entertainment Tonight
f gegnum árin hefur Enterta-
inment Tonight fjallað um
allt það sem er að gerast í
skemmtanabransanum.
20.10 The George Lopez Show
(2:18)
Bráðskemmtilegur gam-
anmyndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna með grínist-
anum George Lopez í aðal-
hlutverki.
20.40 Kitchen Confidential
(Eldhúslíf)
Gamanþættir um Jack
Bourdain sem var eitt
sinn þekktur kokkur en
eftir eina villta nótt tókst
honum að klúðra öllu því
sem hann hafði afrekað.
Einn daginn fær hann upp
úr þurru tilboð og er boðin
staða yfirkokks á flottum
veitingastað í New York.
21.10 Young Blades (10:13)
(Skytturnar)
Spennandi þáttaröð
þar sem sögusviðið er
Frakkland á miðöldum og
svokallaðar skyttur sjá um
að verja landið gegn illum
öflum.
22.00 Men In Trees (4:17)
(Smábæjarkarlmenn)
ibúar New York eru farnir
að gleyma Marin, enda
hefur enginn heyrt í henni
mánuðum saman. Flestum
þykir líklegasta skýringin
á hvarfi hennar vera sú að
hún sé látin.
22.45 Pirate Master (6:14)
(Sjóræningjameistarinn)
Hörkuspennandiraunveru-
leikaþáttur í anda Survivor
sem gerist um borð í alvöru
sjóræningjaskipi.
23.30 True Hollywood Stories
(2:8) (e)
(Sannar sögur)
Frábærir verðlaunaþættir
þar sem fjallað er um helstu
stjörnur Bandaríkjanna
00.15 Entertainment Tonight (e)
00.40 Tónlistarmyndbönd frá
Popp TV
S-t/77 SÝN
18.10 Wimbledon
(Wimbledon)
Útsending frá úrslitaleikjum
í einliðaleik kvenna, tvíliða-
leik karla og kvenna á Wim-
bledon-mótinu í tennis.
20.10 Einvígið á Nesinu
(Einvígið á Nesinu)
Árlega fer fram óvenjulegt
en skemmtilegt golfmót til
styrktar góðu málefni á Ne-
svellinum á Seltjarnarnesi.
22.00 Stjörnugolf 2007
(Stjörnugolf 2007)
22.40 PGATour2007
Highlights
(The INTERNATIONAL)
Svipmyndir frá síðasta
móti á PGA-mótaröðinni
í golfi í Bandaríkjunum.
Farið er yfir helstu tilþrifin
fyrstu þrjá keppnisdagana
en svo er efstu kylfingun-
um fylgt eftir á lokahol-
unum.
23.40 Heimsmótaröðin i póker
2006
(World Series of Poker
2006)
Pókeræði hefur gengið yfir
heiminn að undanförnu
hvort sem er í Bandaríkj-
unum eða í Evrópu. Miklir
snillingar setjast að borð-
um þegar þeir bestu koma
saman, þar sem keppt er
um háar fjárhæöir.
00.40 Copa America 2007
Útsending frá leik í undan-
úrslitum í Suður-Ameriku-
bikarnum i knattspyrnu.
H STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Confessions of a
Dangerous Min
08.00 Rabbit-Proof Fence
10.00 The Five Senses
12.00 Airheads
14.00 Rabbit-Proof Fence
16.00 The Five Senses
18.00 Airheads
20.00 Confessions of a
Dangerous Mind
22.00 People i Know
00.00 Girl Fever
02.00 Blind Horizon
04.00 People I Know
Jim Carrey fjölhæfur
Tekur að sér
Ebenezer Scro
Gríngosinn Jim Carrey hefur samþykkt að leika í mynd sem byggð
er á jólasögu Charles Dickens. Carrey mun þar bregða sér í allra
kvikinda líki en hann mun leika aðalpersónuna Ebenezer Scrooge á
mörgum stigum lífs síns ásamt því sem hann kemur til með að leika
hlutverk allra drauganna þriggja. Óvíst er hvenær þessi væntanlega
stórmynd mun líta dagsins ljós en Walt Disney-fyrirtækið mun sjá
um að framleiða hana. Carrey ætti alls ekki að vera ókunnur jóla-
myndunum því eitt af hans eftirminnilegri hlutverkum er hlutverk
Trölla i myndinni The Grinch.
Myndin mun verða gerð á þann máta að leik Carreys og þrívídd-
artölvugrafík verður blandað saman á sama máta og gert var með
leik Tom Hanks í jólamyndinni The Polar Express en þar lék Hanks
fjölmörg hlutverk. Robert Zemeckis, sem leikstýrði The Polar Ex-
press, mun verða við stjórnvölinn á þessari væntanlegu jólamynd og
er líklegt að hún eigi eftir að gleðja margt hjartað þegar hún kemur
loksins í kvikmyndahús.
Stöð 2 klukkan 21.30
Sukk í spilaborginni
Það er alltaf líf og fjör í spilaborginni
Las Vegas og það sést greinilega í hinni
sívinsælu samnefndu þáttaröð. Eftir
enn eitt reiðikastið er Stóri-Ed skikk-
aður á reiðistjórnunarnámskeið. Á
námskeiðinu er honum kennt að öðlast
innri frið en fleiri reiðiköst gætu orðið
til þess að spilavítið missti starfsleyf-
ið. Er einhver von til að hann geti haft
stjórn á skapinu?
Skjár einn klukkan 20.30
Subbur siöaðar til
Bresku heinlætisdívurnar Kim Wood-
burn og Aggie MacKenzie þefa uppi
subbuleg heimili og taka til hendinni í
þáttaröðinni How Clean is Your House?
Þessar bresku kjarnakonur skúra,
skrúbba og bóna auk þess sem þær gefa
sóðunum góð ráð. Kim og Aggie heim-
sækja fráskilinn bílasafnara sem hefur
lifað í smurningu og drullu síðan hann
skildi. Jafnvel bílarnir búa betur en hann.
f