blaðið - 24.07.2007, Page 1

blaðið - 24.07.2007, Page 1
ORÐLAUS»j 136. tölublnð 3. árgangur Þriðjudagur 24. julí 2007 World Class-útrásin Ný plata og blogg Hjon i ralli Hin vinsæla hljómsveit Sprengjuhöllin hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í gær. Sveitin bloggar um upptöku- ferlið á sprengju- hollin.blog.is. Jóhannes Gunnarsson, for- ^ maður Bifreiðaíþrótta- Wf. klúbbs Reykjavíkur, W > stundar rall með konu sinni, Lindu | s Karlsdóttur, á Mitsu ' bishi Lancer. Hafdis Jonsdóttir og Bjorn Leifsson í World Class eru nú stödd á Jótlandi þar sem upp munu rísa 15 líkamsræktarstöðvar í þeirra eigu áður en langt um líður. BILAR»20 HEILSA/27 Hefurðu hugleitt hvar þú færð ódýrasta eldsneytið? [ORKANj ÞAÐ MUNAR UM MINNA Apótekin of mörg ■ Færri íbúar eru um hverja lyfjaverslun hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum ■ Lyfjaverð myndi lækka ef apótekum fækkaði, segir formaður lyfjagreiðslunefndar Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@bladid.net Mun færri íbúar eru á hverja lyfja- verslun á Islandi en hinum Norður- löndunum samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun. Meira en þrefalt fleiri íbúar eru um hvert apótek í Danmörku en hér. „Það er ljóst að ef lyfjabúðunum fækkaði þá yrði reksturinn hag- kvæmari og þá kæmust þær af með lægri álagningu og það myndi lækka lyfjaverðiðsegir Páll Pét- ursson, formaður Lyfjagreiðslu- nefndar. Hann telur að fækka verði apótekum en segir að það verði ekki gert með lagasetningu úr því sem komið er. „Með því að segja að það eigi að ákveða miðlægt hvað mörg apótek eru á hverju svæði fyrir sig erum við ekki í því frjálsa samkeppnisum- hverfi sem við viljum stefna í,“ segir Guðni H. Guðnason, framkvæmda- stjóri Lyfja og heilsu. Hann vill skera upp það kerfi sem lyfjamálin eru í. „Lyfjalöggjöfin er orðin gömul og úrelt og hana þarf endurhugsa frá grunni," segir Guðni og segir að auðvelda þurfi fleirum að koma inn á innflutningsmarkaðinn og búa til samkeppnina þar. „Svo getum við skoðað smásöluna,“ segir Guðni. Sigurbjörn Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Lyfju, segir að vel komi til greina að endurskoða kerfið en telur það ekki jafngallað og Guðni. „Ég held að það sé ekk- ert stórkostlegt að hér hjá okkur á miðað við hin Norðurlöndin," segir Sigurbjörn um kerfið. Óhagkvæmur markaður Báðir segja þeir Guðni og Sig- urbjörn að það sé nauðsynlegt að tryggja öllum landsmönnum að- gengi að lyfjum og segja það vera dýrt á svo stóru og fámennu landi. Guðni segir þó að hægt sé að ná niður lyfjaverði að einhverju leyti Heimild: Lyfjastofnun með stærðarhagkvæmni eins og keðjurnar hafa gert. Kerf ið hefur brugðist pabba Dætur krabbameinssjúks manns á sjötugsaldri segja kerfið hafna föður sínum vegna þess að hann sé áfengissjúklingur. Þær óttast að hann hann þurfi að eyða síðustu ævidögunum, fárveikur á götum borgarinnar. JL Fasteignaverð held- ur áf ram að hækka Fasteignaverð mun halda áfram að hækka á næstunni, a.m.k. á höf- uðborgarsvæðinu að mati Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greining- ardeildar Kaupþings. Undanfarna 6 mánuði hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um yj io,2prósent. sr#HT Vegaframkvæmdir vestra Miklar samgöngubætur fyrirhugaðar á Vestfjarðavegi Stórvirkar vinnuvélar rufu í gærmorgun kyrrðina, sem venjulega ríkir í Kollafirði í Barðastrandarsýslu. Þar er Vegagerðin að byggja upp Vestfjarðaveg á rúmlega níu kílómetra kafla og verður síðan lagt bundið slitlag á veginn. Framkvæmdin verður mikil samgöngubót, en samkvæmt nýlegri ákvörðun ríkisstjórnarinnar verður framkvæmdum við tvo aðra kafla Vestfjarðavegar í Barðastrandarsýslu flýtt. Koníaksæði í Makedóníu Afskekkt fjallahérað í Make- dóníu er orðið miðpunktur fjársjóðsleitar eftir að bændur fundu grafnar í jörð koníaks- flöskur, sem taldar eru vera frá tímum fyrri heimsstyrj- aldarinnar. Ferðamenn frá Frakklandi hafa m.a. flykkst til þorpsins Gradesnica, ef ske kynni að fleiri flöskur leynist í jörð. Hver flaska er metin á fimm þúsund evrur, eða um 412 þúsund íslenskar krónur. Franskir hermenn eru sagðir hafa haft flöskurnar með- ferðis í skotgröfum sínum, en að þær hafi týnst þegar þeir urðu fyrir árás þýska hersins. Koníakið er sagt bragðast guð- dómlega, enda orðið 90 ára gamalt. mge NEYTENDAVAKTIN Verð á tómatsósu Verslun Krónur Fjarðarkaup 164 Hagkaup 167 Spar Bæjarlind 169 Þín verslun Seljabraut 174 Melabúðin 179 Samkaup-Strax 185 Verð á Libby's tómatsósu í 680 g pakkningu Upplýslngar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % E USD 59,53 -0,39 ▼ •RÉliW GBP 122,53 -0,30 ▼ mmm DKK 11,06 -0,46 ▼ m JPY 0,49 -0,37 ▼ ■1 EUR 82,30 -0,47 ▼ GENGISVfSITALA 111,16 -0,45 ▼ ÚRVALSVÍSITALA 8.965 -0,34 ▼ VEXTIR FRÁ ... að það er hægt að létta |' ’ 1 AÐEINS Þannig er mál r Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 23.4.2007. meö vexti ... greiðslubyrðina. FRJÁLSI

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.