blaðið - 11.08.2007, Page 23
blaóiö
LAUGARDAGUR 11. AGUST 2007
ATVINNA
23
GUFUNESBÆR
leitar eftir öflugum
starfskrafti
UMSJÓNARMAÐUR FRÍSTUNDA-
HEIMILISINS BROSBÆJAR í
ENGJAHVERFI
Ábyrgðarsvið
• Umsjón með starfsemi frístundaheimilisins
fyrir börn á aldrinum 6-9 ára, ásamt öðrum
verkefnum tengdum tómstundastarfi barna í
hverfinu.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur
• Háskólamenntun á uppeldissviði eða
sambærileg menntun.
• Reynsla af starfi með börnum.
• Stjórnunarreynsla æskileg.
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
► Frumkvæði og sjálfstæði.
• Almenn tölvukunnátta.
Starfsmenn Gufunesbæjar vinna á sviði íþrótta
og tómstunda og eru lykillinn að því að veita
íbúum fyrsta flokks þjónustu. Gufunesbær leggur
áherslu á að starfsfólki líði vel og að það nái að
þróast í starfi. Hjá Gufunesbæ vinnur starfsfólk á
öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn.
Umsóknarfrestur er til 15 ágúst 2007
Umsóknum skal skilað til skrifstofu ÍTR, Bæjar-
hálsi 1, merkt: Gufunesbær.
Nánari upplýsingar veitir Þóra Melsted,
deildarstjóri barnastarfs í síma S20 2300 og í
gegnum netpóst: thora.melsted(a>reykjavik.is.
Umsækjendur þurfa að hefja störf sem fyrst.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurþorgar
og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.
/m
(þrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur I Baejarhálsi 1
Sími 411 5000 I Bréfsími 411 5009 I www.itr.is I itr@itr.is
SPöNG
BYGGINGAVERKTAKAR
Verkstjóri
Óskum eftir góðum verkstjóra til starfa
við byggingu Skála íslendings í Njarðvík.
Krafist er mikillar reynslu og fagmennsku.
Upplýsingar í síma 8963847 eða sendið
umsókn á netfangið is@sponq.is.
Spennandi störf í boði fyrír fólk með lífsreynslu!
í Nóatúni vinnur hæfileikaríkt fólk sem myndar samheldinn hóp og leggur sig fram við að veita
viðskiptavinum Nóatúns fyrsta flokks þjónustu. Vilt þú vinna hluta úr degi eða nokkra daga í viku?
Við leitum nú eftir ábyrgu og jákvæðu fólki í fjölbreytt störf.
Nánarí upplýsingar veitir Guðríður starfsmannastjórí í síma 585 7000 eða sendið
umsókn á Kaupás hf. Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík b.t. Guðríðar.
Vakin er athyg/i á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja i störiuir hja borginni.
Atvmnuauglýsingar mé einnig skoda á heimasiðu Reykjavikurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá simav.eri Reykjavikurborgar, 4 11 11 11. færð þu aliar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná i.
Lertað er eftin
• Leikskólakennurum
• Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun
• Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista
• Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu
Deildarstjóri
Blásalir, Brekknaási 4, sími 557-5720
Fellaborg, Völvufelli 9, sfmi 557-2660
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Kvamaborg, Árkvöm 4, sfmi 567-3199
Njálsborg, Nálsgötu 9, sími 551-4860
Rauðaborg, Viðarási 9, sfmi 567-2185
Steinahlíð,v/Suðurlandsbraut, sími 553-3280
Ösp, Iðufelli 16, sfmi 557-6989
Sérkennsla, þroskaþjálfi eða sérkennari
Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Barónsborg, Njálsgötu 70, sfmi 551-0196
Blásalir, Brekknaási 4, sfmi 557-5720
Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380/ 693-9869
Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560
Gullborg, Rekagranda 14, sími 562-2414
Hálsaborg, Hálsaseli 27, sfmi 557-8360/693-9855
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Jörfi, v/Hæðargarð, sími 553-0347
Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140/ 693-9381
Lækjaborg, v/Leirulæk, sími 568-6351/693-9852
Maríuborg, Maríubaug 3, sfmi 577-1125
Nóaborg, Stangarholt 11, sími 562-9595
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290
Seljakot, Rangárseli 15, sími 557-2350
Sólhlíð, Engihlíð 8, sfmi 551-4870
Stakkaborg, Bólstaðahlíð 38, sími 553-9070
Sæborg, Starhaga 11, sími 562-3664/ 562-3674
Vesturborg, Hagamel 55, sími 552-2438/ 693-9834
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Yfirmenn f eldhús óskast f eftirfarandl
lelkskóla:
Berg, v/Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039/
693-9837
Jörfi, Hæðargarði 27a, sfmi 553-0347
Lyngheimar, Mururima 2, sími 577-3077/ 693-9850
Nóaborg, Stangarholti 11, sími 562-9595 /
693-9830
Aðstoðarfólk f eldhús
Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1, sími 567-9380/
693-9869
Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517-2560
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140/ 693-9381.
Staðan er 80%
Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125
Reykjavíkurborg
- Einn vinnustaður
Leikskólasvið Reykjavfkurborg
Allar upplýsingar um störfin veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum eða starfsmannaþjónusta
Leikskólasviðs f sfma 411-7000.
Allar lausar stöður f leikskólum Reykjavíkurborgar
eru auglýstar á www.leikskolar.is.
Laus störf við leikskóla Reykjavíkur næsta vetur