blaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 1
HELGA
FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKFYPIS!
Syngur um höfnun
Hörður Torfason er að
senda frá sér þriðju plötuna
í ævintýrinu um Vitann og
_ heldur útgáfutónleika
annað kvöld. Hörður
|§Sk segir að lögin fjalli
umhöfnun.
Randver rekinn
Grimmur Maó
Ólafur Teitur Guðnason
hefur þýtt ævisögu Maós
og segir verkið kollvarpa
fyrri hugmyndum um
valdatíð hans og
hvaða mann hann
hafði að geyma.
Randver Þorláksson er
ekki lengur í Spaugstof-
unni og kemur ekki fram
í þáttunum í vetur,
samkvæmt ákvörðun .
dagskrárstjóra
RÚV. Æ
IÓLK»30
ORÐLAUS
KOLLA»16
Grillaður
kjúklingur
franskar og
2 I Coca Cola
kr 899 pk
Opið alla daga frá kl. 10.-20.
SPr R
Bæjarlind 1 - Sími 544 4510
Leigusalar hirða
vexti af tryggingafe
■ Leigjendasamtökin gagnrýna að leigjendur séu ekki látnir samþykkja að fá ekki vexti
Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@bladid.net
„Leigusali hefur enga heimild til að hirða vexti
af tryggingu sem leigjandi reiðir fram áður en
hann flytur inn, nema leigjandinn hafi látið plata
sig til að skrifa undir samþykki þess efnis,“ segir
Þórir Karl Jónasson, formaður Leigjendasamtak-
anna. „Engu að síður koma oft upp tilfelli þar
sem leigusali hefur hirt vexti af tryggingu leigj-
andans, þrátt fyrir að hinn síðarnefndi hafi ekki
samþykkt það.“
Leigjendur fá enga vexti
Þeir sem leigja húsnæði hjá húsnæðissamvinnu-
félaginu Búseta þurfa yfirleitt að reiða fram sem
LÖG UM HÚSALEIGU
► Samkvæmt 40. grein laga nr. 36/1994
getur leigjandi greitt leigusala trygging-
arfé sem sá síðarnefndi varðveitir.
Um þá tegund tryggingar segir: „Trygg-
ingarfé í vörslu leigusala skal vera verð-
tryggt, en ber ekki vexti.“
nemur þriggja mánaða leigu í tryggingu áður en
flutt er inn. „Tryggingarféð er lagt inn á vörslu-
reikning sem er í nafni Búseta, en þegar flutt er
út fær leigjandinn, ef allt er með felldu, upphæð-
ina verðtryggða til baka en án vaxta,“ segir Gísli
Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta.
Gísli segir leigjendur ekki skrifa undir sam-
þykki um að þeir fái ekki vextina af tryggingum.
Hins vegar vísar hann í lög um húsaleigu þar sem
tekið er fram að „tryggingarfé í vörslu leigusala
skal vera verðtryggt, en ber enga vexti“. I leigu-
samningi sem gerður er við Búseta sé vísað í
þessi lög, en aldrei tekið fram berum orðum að
leigjandi fái ekki vextina greidda. „Þess þarf ekki,
enda getum við ekki í samningum okkar staðið í
að útlista öll lög sem tengjast þeim.“
Að sögn Valtýs Sigurðssonar, formanns kæru-
nefndar húsaleigumála, hefur aldrei komið til
kasta nefndarinnar mál þar sem skera þarf úr
um hver eigi rétt á vöxtunum.
HIRÐA VEXTINA AF ERLENDUM STÚDENTUM»10
Ofbeldið langt
f ram úr áætlun
Bætur úr ríkissjóði til brotaþola,
þegar ofbeldismenn eru ekki borg-
unarmenn, fóru 134 milljónir fram
úr fjárlögum í fyrra og voru einnig
vanáætlaðar árin tvö á undan.
Ástæðan er meðal annars
fjölgun ofbeldismála. JL
Ætla að reka
Remmen-hótelin
Fjárfestingarfélagið Nordic Partners
sá dönsku hótelkeðjuna Remmen
Hotels í upphafi sem fasteign en
ákváðu svo að reka hótelin. Þeirra á
meðal er hið fornfræga Angleterre
við Kóngsins Nýjatorg í
Kaupmannahöfn. •, I
Fallinna stríðshetja minnst
Alíslenskt slagveður tók á móti gestunum
Játvarður hertogi af Kent afhjúpaði í gær minnisvarða í Fossvogskirkjugarði um flugmenn bandamanna sem
dvöldu hér á landi á stríðsárunum. Flugliðarnir gegndu miklu hlutverki í vörnum íslands og baráttu um siglinga-
leiðir yfir Atlantshaf og norður til Rússlands í síðari heimsstyrjöldinni. Arngrímur Jóhannsson flugstjóri og
Flugmálafélag íslands höfðu forystu um gerð minisvarðans.
Ástarvikan
í útrás?
Borgaryfirvöld í rússnesku
borginni Ulyanovsk, fæðingar-
borg Leníns, gáfu verkafólki
í borginni frí frá vinnu í gær
til að þau gætu farið heim og
reynt að geta barn. Dagurinn
var auglýstur sem Getnaðar-
dagurinn í Ulyanovsk og voru
pör hvött til að halda heim
og fjölga sér, en dagurinn er
þáttur i tilraun yfirvalda til að
hækka fæðingartíðnina í borg-
inni. Veglegir vinningar eru í
boði fyrir þau pör sem eignast
barn þann 12. júní næstkom-
andi, á þjóðhátíðardegi Rússa,
en meðal vinninga eru bíll,
peningar og ísskápur. aí
NEYTENDAVAKTIN ,
Kostnaður við töku bílaláns
Fyrirtæki Krónur
SP-Fjármögnun hf. 291.380
Elísabet 296.367
Glitnir 310.282
Avant 323.228
Lýsing 328.169
Kostnaöur viö töku bílaláns 1 mkr. í 36 mánuði
Upplýsingar frá Neytendasamtökunum
GENGI GJALDMIÐLA
Hg§ USD SALA 62,21 % -1,04 ▼
Ife-Ca GBP 130,38 ► 00 CO
SS DKK 11,99 -0,60 ▼
• JPY 0,56 -0,31 T
BH EUR 89,25 -0,61 ▼
GENGISVISITALA 120,39 -0,74 ▼
ÚRVALSVÍSITALA 7.948,70 0,2 A
VEÐRIÐ í DAG
VEÐUR»2
r ^
TILBOÐSUNA BILALANDS B&L
L
Komdu og kíktu á tilboðslínu Bílalands B&L, gott úrval á staönum
Bílaland B&L - Grjóthálsi 1 - 575 1230 - bilaland@bilaland.is - www.bilaland.is