blaðið - 13.09.2007, Page 5

blaðið - 13.09.2007, Page 5
ÍSLENSKA/SIA.IS/ORK 38886 09/07 bohbmbmB BHBBBHH • t 1 • mmmmmmmmm ywrnsmxw KAPPAKSTURINN MIKLI snýst ekki um hraða heldur spar- neytni og mengun. í akstrinum keppa vistvænustu bifreiðar landsins um það hver þeirra er sparneytnust og mengar minnst. í keppninni er bifreiðunum skipt í flokka eftir stærð. Bifreið- unum verður ekið fyrirfram ákveðinn hring á höfuðborgar- svæðinu í almennri umferð. Verkfræðinemar við HÍ aka bifreiðunum en skiptverður um ökumenn nokkrum sinnum á leiðinni til að draga úr áhrifum aksturslags einstakra öku- manna. Keppt verður á þremur sviðum: minnstri orkunotkun, minnstum C02 útblæstri og ódýrasta hringnum. Bifreiðarnar komafrá 5 bílaumboðum og 3 bílarfrá Orkuveitu Reykjavíkur. Ennfremur taka einstaka stofnanir og fyrirtæki þátt, s.s. Sorpa og Orkustofnun. BBHBHhHI 1 Markmið KAPPAKSTURSINS MIKLA 2007 eru að: ... Vekja athygli á mengun frá ökutækjum Vekja athygli á orkunotkun ökutækja Vekja athygli á beinum orkukostnaði ökutækja Vekja almenningtil meðvitundar um valkostl og framtíðarlausnir Orkuveita Reykjavíkur og VOR, sem er samstarfsvettvangur atvinnu- lífs og verkfræðistofnunar Háskóla íslands, efnatil KAPPAKSTURS- INS MIKLA 2007. Yj®VNKSV\ra\m tmvw fer fram fimmtudaginn 13. september og hefst kl. 12:00 við eldsneytisstöð Atlantsolíu við Húsgagnahöllina á Bíldshöfða. Úrslit og afhending verðlauna fara fram sunnudaginn 16. septem- ber kl. 1A:30 í Perlunni á sýningu á vistvænum bílum sem er opin 15. og 16. septemberfrá kl. 12:00 - 17:00. Orkuveita Reykjavíkur VERKFRÆÐISTOFNUN * HÁSKÓLA ÍSLANDS <S> metan ATLANTSOLIA DRIVING SUSTAINABIIITY www.driving.is

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.