Orðlaus - 01.02.2004, Page 22

Orðlaus - 01.02.2004, Page 22
 SiÍfSfÍ xffmmiSi. Ég vil taka það fram að naerbuxur skipta ekki máli heldur fyrst og fremst manneskjan. Já, mér finnst þessar alveg ofur venjulegar. Svona .... já bara venjulegar. Ef þetta væri silki þá væri þetta í lagi ... ég held að þetta sé ekki silki heldur eitthvað gerviefni. Þessi svarti strengur er ekki flottur, þetta er ekki flott, þetta er skrítið. Helga Braga Leikkona. Einkun Einkunn Ekki fallegur litur en samt finnst mér þær kúl. Þær eru eitthvað svo ... já ég er bara að fíla þetta. Þessar finnst mér ógeðslega Ijótar. Mér finnst þetta svo Ijótt munstur... væri fínt í skemmtiþætti sem eitthvað djók. En ég myndi alls ekki vilja að gæji sem ég væri með væri í svona. Maður sem tekur þetta alvarlega ... ég "offa" hann. Ragnhildur Gísladóttir Söngkona ^''Einkunn: 9 Þessar finnst mér ógeð. Svona þröngar Þetta er eitthvað sem er mikið í gangi með typpagati ... nærbuxur frá 1982 í dag en mér finnst þetta persónulega i ekki flott. En þetta er þægilegt. Skjöldur Mio Eyfjörð Maður Einkunn: 5 Alveg allt i lagi nærbuxur en mér finnst | Bara hrikalega Ijótt... alveg allt of mikið þær of stelpulegar. Þetta eru svona | að gerast á myndinni. Væru fínar ef þær nærbuxur sem sjö ára strákur væri í en væru bara plain svartar. gæti sloppið ef þú værir með stinnan Ihloe Ophelia Gorbulew erslunarstjóri Levis í Smáralind Einkunn; 2 unn Ég held að afi minn gæti alveg átt svona nærbuxur. Mér findist "turn off" ef ég myndi klæða hann úr og hann væri í þessum nærbuxum. Þetta er skelfilegt. Þetta er of mikið. Athyglin á ekki að vera svona mikil á nærbuxunum, þetta er allt of skrautlegt. Samt fer þetta líka eftir manneskjunni, það gætu ekki allir fengið sér svona nærbuxur. Allt í lagi. Birgitta Haukdal Söngkona Einkunn: 6

x

Orðlaus

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.