Orðlaus - 01.02.2004, Síða 37
vakti platan litla athygli almennings. Hins
vegar varö hún upphafiö aö heimsfrægð
þessa bandaríska pars, þvi aö tónlist þess
barst liösmönnum ensku hljómsveitarinna
Fleetwood Mac til eyrna. Sú sveit var búin
að vera I vandræðum í nokkur ár, m.a. af
því aö hver gítarleikarinn á fætur öðrum
varð geðveiki að bráð, þ.e. Jeremy Spencer,
stofnandinn Peter Green og Danny Kirwan.
Þau Stevie Nicks og Lindsey Buckingham
slógu til, gengu í Fleetwood Mac og hresstu
ærlega upp á Imynd og tónlist sveitarinnar
sem ( kjölfarið komst I hóp þekktustu og
bestu popprokksveita ( heimi. Þess má loks
geta að þau fyrrum skötuhjú eru 25 ára
þarna á myndinni.
hennar meiri dýpt en áður hafði þekkst. Hún
er í raun fyrsta Euro-Trash stjarnan.
Kjaftasagan segir að Amanda sé I raun
kynskiptingur, hafi lagst á skurðarborðiö i
Hong Kong og að Salvador Dali hafi borgað
fyrir aðgerðina, af því að hann var svo
skotinn I henni. Þetta plötuumslag gefur
þessari kjaftasögu byr undir báða vængi.
Amanda Lear starfar sem listmálari I dag.
Hún treöur upp af og til á hommaklúbbum
I Evrópu og syngur gömlu diskólögin sín.
Hrafnhildur
Hólmgeirsdóttir
Andrea Jónsdóttir
Það er frekar erfitt að velja 5 flottustu
plötuhulstrin í safninu þegar 40 ár eru
liðin frá því að maður keypti fyrstu
plötuna, einkum og sér í lagi þegar
atvinna manns, ofan á áhugann, hefur
falist í því að eignast sem mest af
plötum síðan. Ég fékk því mér yngri
augu til að hjálpa mér við að koma 16
tilnefningum niður í S. Það er nefnilega
svo að margt listaverkið sem þótti
nýstárlegt fyrir áratug(um) verkar ekki
þannig á fólk sem ekki barði það
augum þegar það kom fyrst fram á
sjómarsviðið. Ég fékk t.d. það komment
á hið fræga renniláss-hulstur utanum
„Sticky fingers", sem Andy Warhol
gerði fyrir Rolling Stones árið 1971, að
líkamshlutinn í gallabuxunum væri bara
alls ekki sexý og sú staðreynd skyggði
algjörlega á hina gömlu, (þá) frumlegu
hugmynd, að hafa fyrir því að vera með
ekta rennilás í pappabuxnaklaufinni.
Stones og /eða Andy dæmdust sem
sagt úr leik vegna kynleysis, en
málamiðlun náðist um eftirfarandi
plötuhulstur, sem öll eru uppfull af list,
þó haldin mismiklum kynþokka, en
nokkuð eilifum frumleik.
BBC Sound Effects Death and
Horror (1977)
Besta splatter-umslag í heimi. Ég bilaðist úr
hræðslu þegar ég sá það fyrst þegar ég var
9 ára. Öll smáatriði útpæld, allar martraðir
smábarnsins á einum stað. Ég notaði þessar
effekta plötur frá BBC mikið þegar ég byrjaöi
með mlna eigin útvarpsþætti,
Supermax- Fly with me
besta plata sem mér hefur veriö gefin.
Uppáhalds platan mín. Mest sexy kover I
heimi og tónlistin unaðsleg. Vildi að ég ætti
100 plötur fr onum. Wishful thinking!
Sætt og
Sóöalegt" á Aðalstöðinni I gamla daga.
Supermax rúlarlHT
Clouds og Wild things run
fast
eru báðar ættaðar frá kanadísku tón- og
myndlistarkonunni Joni Mitchell, en hún sér
sjálf um öll sln plötuhulstur og hefur gert
frá þvl að fyrsta breiðsklfa hennar kom út
árið 1968, árið sem hún varö 25 ára. Clouds
kom 1969, skreytt sjálfsmynd listakonunnar
eins og Wild things..., sem er frá 1982. Þessi
kona er einfaldlega algjört séní...margfaldur
listamaður fram I fingurgóma.
Prince - Sign of the times
prince er snillingur og þetta kover er
draslaralegt og svalt. Lagid 'if i was your
girlfriend" er out of this world. Hérna er
maður sem trúir a sjálfan sig og fórnar sér
fyrir listina á hverjum degi. ( ps. ef einhver
á The Contraversy Album þá má hann gefa
mér hana).
Diana Ross - Diana (1980)
Ókei, hér er gott dæmi um sterkt
plötuumslag, sem þjónar bæöi tónlistinni
og gefur poppstjörnunni nýtt líf. Hér var
Diana Ross 37 ára gömul, þá þriggja barna
móöir (I dag á hún fimm), komin úr
síðskjólunum, skellir sér í gallabuxur og
syngur "Upside Down". Eins og hún sé að
Wonderwall
kom út 1968 og hefur að
Grace Jones- Island life
Vá hún er svo mikil ofurskutla med
klikkaðan tíkama og far out pælingar um
sjálfa sig...rrrhhhhespect!
geyma
stórsjarmerandi, indverskt litaða tónlist, sem
Bítillinn George Harrison samdi við
samnefnda kvikmynd. Ekki hef ég enn séö
þessa mynd, en minnir að hafa lesiö í
Bítlablaði fyrir 36 árum aö hún væri um
breskan karlmann sem Iffgar upp á sitt gráa
líf með því að fylgjast meö ungri stúlku í
gegnum gægjugat á vegg. I hlutverki
stúlkunnar er breska leikkonan Jane Birkin,
sem þekktust er (og var) fyrir að hafa sungið
inn á plötu franska stunulagið „Je
t'aime,
Langspil \ j
kom út 1974. Það er fyrsta „langspil"
Jóhanns G. Jóhannssonar sem áður haföi
gefiö út smáskífur, en þar áður nokkrar litlar
plötur og eina stóra tvöfalda meö sveit sinni
Óðmönnum og eina stóra sem liðsmaður
Náttúru. Eins og Joni Mitchell hefur Jói G
fengist viö myndlist meðfram tónlistinni og
framan á Langspili er sjálfsmynd hans. Þau
Joni eiga það lika sameiginlegt að hafa
samið lag við kærleiksboöskap Páls postula
I Kórintubréfinu. Lag Jóa G nefnist Kærleikur
og kom út á tvöföldu Óðmanna-plötunni
árið 1970; lag Joniar heitir Love og er á Wild
horses run fast.
Langspil var hljóðritað í London og með Jóa
G leika algjörir snillingar úr tónlistarflóru
Breta. Meðal laga er smellurinn Don't try to
fool me.
Liquid Gold -
Liquid Gold (1979)
Casablanca fyrirtækið gaf út mjög mikiö af
diskóplötum í den tid. Þetta er nú mjög
fallegt plötuumslag. Platan sjálf var nú bara
diskósull í meðallagi. Meira bull en gull.
íimim
,moi non plus" með höfundinum,
Serge Gainsbourg, sem hún svo giftist I
ofanálag og hneykslaði það marga vegna
aldursmunar þeirra. Þá má geta þess, sem
er nú ekki alveg eins sexý saga, að Oasis-
bræður eru miklir Bítlaaðdáendur og mun
Oasis-lagið Wonderwall vera nefnt I höfuðið
á þessari kvikmynd, auk þess sem áferö
lagsins er sótt I hljóösmiöju þeirra Georgs,
Johns og Pauls, eins og reyndar er með æði
mörg Oasis-lögin.
Donavan - A gift from a
flower to a garden
Pikkaði þessa plötu upp á flóamarkaði i D.C
bara af þvl að ég treysti koverinu..Vissi
ekkert hver þessi zen gaur var, hlustaði svo
á plötuna og varö ástfangin og mikið strltt
á því af mínum “musikk" vinuml Komst svo
að þvi um daginn að viö eigum sama
afmælisdag ... Donavan er bróðir minn!
Pizzicato Five - Happy End of
the World (1999)
Þegar kemur aö því aö pakka inn plötum og
geisladiskum, eru Japanir einfaldlega klárari
en viö hin. Pizzicato Five er uppáhalds
oriental hljómsveitin mln, og plötuumslögin
eru sérdeild útaf fyrir sig. "Happy End Of
The World" er pakkað inn I slllkon plast,
geisladiskurinn sjálfur er lykilatriði I lúkkinu
(maöur verður aö snúa honum rétt, annars
er allt ónýtt) og svo er silfurlitaöur bæklingur
á bakvið þegar þú opnar hulstriö. Þvl miður
er Pizzicato Five hætt störfum. Sayonara.
Sykurmolarnir -Luftgitar
Öll Sykurmola koverin eru frábærl og þetta
er I sérstöku uppáhaldi ... einfalt og mest
cool litirnir, svart og gult ( go Þróttur
Neskaupstað). Já og Sykurmola crewið
heldur enn áfram að búa til æðisleg kover
t.d eru ÖLL Bjarkar koverin ótrúlega flott
og nýja platan hans Einars Arnar Ghost
Digital er með mjög flott art work.
Buckingham Nicks
kom út áriö 1973. Flytjendur eru skráðir
Nicks & Buckingham og skrýðir það (öilfagra
par plötuhulstriö...og hafiði séð þau
kynþokkafyllri? En þrátt fyrir útlitslegt
aðdráttarafliö og þriggja stjörnu innihaldið
Umsjón: Hildur Sif
Myndir: Hildur Sif / Nökkvi
Hve/er uppákalds hljórpsveitin þín, l^gið þitt og svo framvegi^sVeru spurningar sem fólk sen\ tengist tónlist fær mjög
ofJt. Við ákváðVm því /d breyta af vananum og fá fimm tónUstar^pekúlanta til a_ð tframsa í pkötusafninu sínu^o-g-vel j'a
f I m m uppáhaldsvkoy4rin sín. Plötuko v er geta nefnileg t á tíðum verið nasta listavew og ofJ-a-sf~ m i k i I v i n n a
sem liggur að ba\/hönnuninni og þyí vo.ru þau öll sapfmála því að þetta hafi verið mjög erfÍM-Vai.
BltklM.IIÁM
MCKS
€