Bændablaðið - 22.11.2005, Qupperneq 41

Bændablaðið - 22.11.2005, Qupperneq 41
41Þriðjudagur 22. nóvember 2005 Valtra 6850 Valtra 6850 er 4 strokka 125 hö dráttarvél með frábærum vökvavendigír og þre- mur kúplingsfríum milligírum sem hægt er að stilla á handskiptingu eða sjálf- skiptingu eftir hvort hentar betur. Valtra 6850 sameinar kosti þægilegar ámokst- urstækjavélar og öflugrar dráttarvélar í jarðvinnslu eða fyrir rúllusamstæðu P re nt sm ið ja S uð ur la nd s, S el fo ss i Valtra A 75 Valtra A 75 er 78 hestafla dráttarvél sem með léttleika sínum og lipurð er góður valkostur fyrir þá bændur sem vantar einfalda og létta dráttarvél með eða án ámoksturstækja. Valtra T 140 Valtra T 140 er 6 strokka dráttarvél sem með sín 140 hestöfl lætur fátt stöðva sig. T 140 dráttarvélin er útbúin sama gírkassa og vendigír og Valtra 6850 dráttarvélinni. Söluhæsta dráttarvélin á Íslandi 2004 Tilboðsvélar Valtra Einstakur áreiðanleiki Valtra dráttarvélanna er löngu orðinn landsfrægur sem skýrir hvers vegna sífellt fleiri bændur og verktakar velja Valtra dráttarvélar. Mikill áhugi hefur verið fyrir tilboðsvélum Valtra í ár enda hefur verð vélanna verið mjög hagstætt þegar litið er til hversu vel búnar og áreiðanlegar dráttarvélarnar eru. Austurvegi 69 - Selfossi - Sími 4 800 400 jotunn.is Innvigtun í viku 44 var 1839 þúsund lítrar á móti 1917 þúsund lítrum í viku 44 í fyrra og er þetta samdráttur um 78 þús lítra milli ára eða 4,06%. Ef miðað er við viku 44 árið 2003 þá er þetta aukning um 3,18%. Innvigtun jókst um 1,36% milli vikna 43 og 44 og virðist því sem innvigtunin sé að komast vel á skrið aftur á landsvísu eftir nokkuð krappa og langvarandi lægð. Enn minnkar þó innvigtun á svæðum Mjólkursamlags Ísfirðinga og Mjólkursamlags KS frá vikunni á undan. Hið sama er að segja um MS Blönduósi, en hún hefur aukist á svæðum MS Reykjavík, MS Búðardal, Norðurmjólkur og MS Vopnafirði, Egilsstöðum og Selfossi.

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.