Bændablaðið - 15.04.2008, Page 11
Bændablaðið | Þriðjudagur 15. apríl 200811
Reykjalundur er rótgróið fyrirtæki og á sér langa sögu í framleiðslu á plast-
vörum. Fyrirtækið hefur nú í seinni tíð aukið þjónustu á öðrum sviðum t.d. í
plastfittings, dælubúnaði hverskonar, gólfhitakerfum svo fátt eitt sé talið.
Reykjalundur framleiðir hina kunnu Búreks girðingastaura sem hafa notið mikilla
vinsælda og reynst vel í margbreytileika íslensks veðurfars og landslags.
Einnig býður Reykjalundur paströr, allt frá hefðbundnum vatnsrörur til röra, sem
henta vel til ræsagerðar.
Starfsmenn söludeildanna í Mosfellsbæ og á Akureyri veita ráðgjöf við efnisval
ásamt frekari upplýsingar um vörur og þjónustu Reykjalundar.
Aukin þjónusta
Reykjalundar
um allt land
PLASTRÖR, DÆLUR, FITTINGS, RAFGIRÐINGAR
Þórsstíg 4, 600 Akureyri, sími 460 1760, 270 Mosfellsbær, sími 530 1700, rp@rp.is
Starfsmenntanám
· Blómaskreytingar
· Búfræði
· Garðyrkjuframleiðsla
· Skógur og umhverfi
· Skrúðgarðyrkjubraut
www.lbhi.is
Háskóli
lífs og lands
Umsóknarfrestur um skólavist
er til 4. júní
Deutz Fahr
Lauskjarna samstæða
Árgerð 2004
Krone 1500 Vario Pack
Árgerð 2000
Krone 1500 Comby Pack
Árgerð 2002
Nýjar og notaðar
Vélar
Velger
dobble action rúllusamstæða
Árgerð 2004
McCormick CX 105
Árgerð 2006
340 tímar
McCormick MTX 140
Árgerð 2005
Ekin 1425 tíma
Stoll F51 ámoksturstæki
McCormick MC 115
Árgerð 2005
takkaskipt,
ekin 1376 tíma
Stoll Róbust 30 tæki.
McHale Fusion
rúllusamstæða
Árgerð 2004
Framfarafélag
Dalvíkurbyggðar
Málþing um
ræktarland og
nýtingu þess
Framfarafélag Dalvíkurbyggðar
mun standa fyrir málþingi um
ræktarland og nýtingu þess, að
Rimum í Svarfaðardal laug-
ardaginn 26. apríl nk.
Mikil umræða hefur verið um
ræktarland og nýtingu þess á und-
arförnum árum. Alls er talið að um
6% af flatarmáli Íslands sé gott
ræktunarland. Ónotað ræktunar-
land hefur ekkert sérstakt verðgildi
í samfélaginu, þótt það geti orðið
mikils virði í framtíðinni. Nýting
lands er að breytast mjög hratt.
Sumarbústaðaland er í háu verði
einkum þó í nágrenni þéttbýlis.
Landeigendur sækjast eðlilega eftir
því að selja land undir sumarbú-
staði. Land sem bútað er niður í
sumarbústaðalóðir verður aldrei
akur eða tún eftir það.
Í kjölfar þess að jarðir víða
um land fara úr ábúð og komast í
hendur aðila sem ekki ætla sér að
nýta túnin til hefðbundinna nytja,
hafa vaknað spurningar um hvaða
aðrir nýtingarmöguleika en til fóð-
urframleiðslu séu fyrir hendi. Íbúar
í Dalvíkurbyggð hafa ekki farið
varhluta af þessari þróun í byggða-
og atvinnumálum, og mörg tún
sem flokkast undir góð ræktarlönd
standa í sinu og eru ónýtt.
Nú er vinna við aðalskipulag
fyrir Dalvíkurbyggð á lokastigi og
þar er verið að skilgreina landbún-
aðarland og flokkun ræktarlands
eftir gæðum, með það fyrir augum
að setja ákvæði um gott ræktar-
land.
Um þessi mál á málþingið að
snúast og munu frummælendur
sem hafa sérþekkingu á þessu sviði
koma og velta upp möguleikum og
tækifærum sem eru í stöðunni og
vonandi svara eftir bestu getu eft-
irfarandi spurningum:
Hvernig á að nytja tún sem
standa ónýtt í dag?
Eru fleiri möguleikar en að
rækta gras og korn?
Hvar er æskilegt að rækta skóg
og hvar ekki?
Þarf ekki að huga að flokk-
un ræktarlands og tryggja að
góðir akrar verði ekki teknir
undir óafturkræf önnur not, s.s.
frístundabyggð eða stórfellda
skógrækt?
Frummælendur á fundinum
verða þau Ingvar Björnsson, jarð-
ræktarráðunautur á Búgarði, Krist-
ín Þóra Kjartansdóttir, sagnfræð-
ingur og starfsmaður Sólskóga í
Kjarna og Hrefna Jóhannsdóttir
skógfræðingur á Norðurlandi og
starfsmaður á rannsóknarsviði hjá
Skógrækt ríkisins á Mógilsá.