Bændablaðið - 15.04.2008, Side 25

Bændablaðið - 15.04.2008, Side 25
Bændablaðið | Þriðjudagur 15. apríl 200825 www.bbl.is SJÁLFVIRK 6v / 12v / 24v 0,8A - 25A HLEÐSLUTÆKI Snilldartæki sem mega vera í sambandi allt árið og geta hlaðið allar gerðir rafgeyma. fást í Sólningu Kópavogi, Njarðvík og Selfossi og Barðanum Skútuvogi rafgeymar FB Selfossi sími 482 3767 FB Hvolsvelli sími 487 8413 FB Egilsstöðum sími 570 9860 Nú er rétti tíminn til að huga að sáðvörum FB - Korngörðum 12 - 104 Reykjavík - Sími: 570 9800 - Fax: 570 9801 - fodur@fodur.is - www.fodur.is KB, búrekstrardeild - sími 430 5500 Bústólpi - sími: 460 3350 KS sími - 455 4626 Sáðvörulistinn kominn Grasfræ Sáðmagn kg/ha Magn í sekk *Grasfræblanda I 25 25 **Grasfræblanda II 25 25 Vallarfoxgras Vega 25 25 Vallarfoxgras Jonatan 25 25 Vallarfoxgras Grindstad 25 25 Vallarfoxgras Engmo 25 25 Vallarsveifgras Adda 25 25 Vallarsveifgras Sobra 18 25 Vallarsveifgras Balin 18 25 Fjölært rýgresi Tetramax (4n) 35 25 Fjölært rýgresi Svea (2n) 35 25 Túnvingull Gondolin 25 15 Hvítsmári Undrom 5-6 10 Rauðsmári Bjursele (2n) 5-6 10 *Grasfræblanda I, gefur góðan endurvöxt, tilvalin þar sem slegið er tvisvar. **Grasfræblanda II, hentar vel til beitar og þar sem slegið er einu sinni. Vetrarþol meira en í Grasfræblöndu I. Grænfóðurfræ Sáðmagn kg/ha Magn í sekk Vaxtad*** Sumarrýgresi Barspectra 35 25 50-60 Sumarrýgresi Clipper (4n) 35 25 50-60 Vetrarrýgresi Barmultra (4n) 35 25 70-100 Vetrarrýgresi Danergo (4n) 35 25 70-100 Sumarhafrar Belinda 180-200 25/600 75-110 Sumarrepja Pluto 15 25 90-120 Vetrarrepja Barcoli 10 25 90-120 Vetrarrepja Akela 10 25 90-120 Vetrarrepja Delta 10 25 90-120 Vetrarrepja Hobson 10 25 90-120 Vetrarrepja Samson 1,5 1 120-130 Fóðurmergkál Grüner Angeliter 9 1 120-150 *** Vaxtadagar - eða nýtingartími frá sáningu. Oftast miðað við daga frá 31. maí. Bygg til þroska Sáðmagn kg/ha Magn í sekk 2ja raða Filippa 180-200 50/700 6 raða Tiril 180-200 40 6 raða Olsok 180-200 40 6 raða Lavrens 180-200 40 6 raða Ven 180-200 50 Hafrar til þroska Cilla 180-200 50/600 Sé óskað eftir tegundum sem ekki eru á listanum reynum við að útvega þær. Rót vandans - Umönnun trjáa Kennarar: Jens Thejsen kennari við DCJ Beder garðyrkjuskólann í Danmörku, Hreinn Óskarsson Verð kr. 24.900 Fóðrun og uppeldi kvígna - Stóra Ármót Kennarar: Grétar Hrafn Harðarson og Jóhannes Sveinbjörnsson, LbhÍ Verð kr. 15.500 Trjáklippingar – Skrautrunnar Kennari: Þorkell Gunnarsson, Verð kr. 18.000 Kennarar: Jón Baldur Lorange, forstöðumaður tölvudeildar Bændasamtaka Íslands, og Steinunn Anna Halldórsdóttir Verð kr. 14.000 Fjölbreyttari og betri plöntur til íbóta í skógrækt? Kennarar: Samson Bjarnar Harðarson, og lektor í landslagsarkitektúr við LbhÍ Verð kr. 10.000. Leiðrétting reiðhests III (áheyrn) Kennari: Reynir Aðalsteinsson Verð kr. 8.000 Rötun og GPS - Suðurland Kennari: Sigurður Ólafur Sigurðsson, Verð kr. 15.900 Grunnur að útstillingum Kennari: Hjördís Reykdal Jónsdóttir, stundakennari við blómaskreytingar Verð kr. 13.900 Umhirða opinna svæða Kennarar: Guðríður Helgadóttir, forstöðumaður starfs og endurmenntunardeildar LbhÍ, Gunnþór og Siggeir Ingólfsson Verð kr. 9.900 eða í síma 843 5308 Aðalsími LbhÍ er Námskeið sem koma að notum! ostur.isí nýjum og hentugri umbúðum 20 %m eiramagn - sam a verð „Viltu hjálpa mér að drepa þessa hænu?“ spurði Marjorie frá Suður Afríku. Hún hafði þá verið vinnu- kona hjá fjölskyldunni um nokk- urn tíma. Ég hikaði aðeins enda hafði bóndinn á heimilinu yfirleitt séð um að slátra dýrum á bænum en svaraði svo játandi. Ekki gat ég látið fréttast að ég þyrði ekki að drepa eina hænu. „Þetta er frekar lítið mál, við höggvum bara hausinn af henni, þrífum hana og reytum af henni fjaðrir og svo getum við skellt henni í pott,” sagði Marjorie. Einhvern veginn þannig fór það, nema Marjorie gleymdi alveg að segja mér frá ósjálfráðum tauga- kippum og hreyfiafli hænunnar þrátt fyrir að hafa misst höfuðið. Rangur litur á plastinu Ninu frá Þýskalandi brá heldur betur í brún þegar bóndinn skellti sex kindaskrokkum í svörtum plast- pokum á eldhúsgólfið. „Jæja, við verðum að drífa okkur í að vinna þetta og koma þessu í frysti,” sagði húsmóðirin. „Ha, hvað áttu við?” sagði Nina. „Nú það þarf að búta þetta niður, hakka, og svo vil ég gjarnan taka nokkur læri niður í sneiðar.” Nina hryllti sig og þverneitaði algjörlega að koma nálægt skrokkunum. Svona - ið úr búðunum snyrtilega pakkað í glærar plastumbúðir, en ekki í heilum skrokkum í svörtum ruslapokum. Ekki hafa margir starfsmenn verið eins og Marjorie og mun algengara er að sláturtíðin reyn- ist erlendum starfsmönnum erfið. Sömu einstaklingana og heillast af íslensku sveitinni vegna áhuga á að umgangast dýr og að vera úti í náttúrunni hryllir jafnvel við þeim hluta sem snýr að kjötframleiðsl- unni sjálfri. Allt frá slátruninni til vinnslu afurðanna. „Bóndinn er búinn að biðja mig um að aðstoða við slátrunina og ég bara get það ekki,“ sagði Kim frá Belgíu á milli ekkasoganna í síma- num. „Ég vil virkilega gera mitt besta hérna á bænum, en ég bara get þetta ekki.” Við ráðleggjum bændum yfir- leitt að fara ekki fram á það við starfsfólk sitt að það aðstoði við slátrun, allavega ekki eftir á. Sumir hafa alveg treyst sér til að aðstoða við að vinna kjötið, en það getur líka verið mjög einstaklingsbundið. Best er því að spyrja hvort starfs- maðurinn treysti sér í að aðstoða og virða svarið. Ekki bara útlendingarnir „Hvaðan kemur mjólkin?“ spurði ég sjö ára gamla dóttur mína. „Úr búðinni,“ svaraði hún og horfði eilítið hissa á mig, „þú veist alveg, við kaupum hana í svona bláum og gulum fernum.“ Fjarlægð barna og fullorðinna í þéttbýlinu frá sveitinni er alltaf að aukast. Fæstir hugsa út í ferlið við að koma landbúnaðar- afurðum í þægilegar fernur og í kjötborðin í Nóatúni. Varan er bara þarna, maður setur hana i körfuna og borgar á kassanum. Dýrin í Húsdýragarðinum hafa þannig lítil tengsl við pylsurnar og ísinn í huga gestanna. Þetta hafa sumir bændur nýtt sér til að þróa nýja tegund af afþreyingu, ferða- mannafjósin. Í ferðamannafjósun- um fá ferðamenn tækifæri til að kynnast mjólkurframleiðslunni og smakka á afurðinni fyrir smá gjald. Þannig getur þróun samfélagsins orðið tækifæri fyrir nýja tegund af atvinnustarfsemi í landbúnaðinum. Dauðar hænur og bláar mjólkurfernur Eygló Harðardóttir Ráðningaþjónustunni Nínukoti eyglo@ninukot.is – www.ninukot.is Erlendir starfsmenn í sveit

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.