Bændablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 28
28 Bændablaðið | fimmtudagur 13. október 2011
Jónas Kristjánsson, ritstjóri
og kotbóndi á Kaldbaki í
Hrunamannahreppi, er ásamt
Sögu útgáfu að gefa út veglega
bók sem heitir Þúsund og ein
þjóðleið. Þar er reyndar að finna
um 1.080 leiðir, sem henta bæði
hestamönnum og göngufólki. Eru
þessar leiðir líka á geisladiski sem
fylgir bókinni með kortum vörð-
uðum GPS staðsetningarpunktum.
Bókin er væntanleg í verslanir um
næstu mánaðamót.
Jónas segir að áhugi hans og eig-
inkonunnar Kristínar Halldórsdóttur
á hestum hafi einkum beinst að
hestaferðum fremur en ræktun. Það
sé einmitt kveikjan að bókinni sem
fjallar um þjóðleiðir á Íslandi sem
sýndar eru með nákvæmum kortum.
Bókin er án efa viðamesta samantekt
á reið- og gönguleiðum sem gefin
hefur verið út í einu lagi á Íslandi.
Jónas leit inn á skrifstofur
Bændablaðsins á þriðju hæð
Bændahallarinnar á dögunum til að
fræða lesendur blaðsins um tilurð
bókarinnar. Hann segir að mikil
vinna hafi farið í gerð þessa rits og
sérstaklega varðandi öll kortin. Þar
þurfti að samkeyra ólík kortaforrit og
setja staðsetningarpunkta inn á kort
sem Landmælingar Ísland höfðu gert
og fyrirtækið Samsýn aðlagaði fyrir
bókina. Kortin eru nákvæm, með 20
metra hæðarlínum, þannig að auðvelt
er að lesa sig eftir landslaginu.
Leiðsögusögu- og kennslubók
um útivist
Jónas skrifar veglegan formála
um hestaferðir, hvernig hestamenn
eigi að útbúa sig í ferðalög og
hegða sér við áningu og fleira. Páll
Ásgeir Ásgeirsson, blaðamaður og
göngugarpur skrifar svo annan for-
mála fyrir göngu- og útivistarfólk
og hvernig það eigi
að útbúa sig til ferðalaga. Auk
þess að vera leiðsögubók er bókin
því um leið kennslubók um útivist
hestamanna og göngufólks.
Samtals í tvö ár á hestbaki
„Það hafa einkum verið ferðir með
laus hross um hálendið um fjallvegi,
heiðar og yfir vöð sem hafa heillað
okkur hjónin. Þessar ferðir okkar
byrjuðu fyrir um aldarfjórðungi
og höfum við reynt að komast á
hverju sumri og sum sumrin
farið mjög mikið. Ég hef
stundum náð því að fara
margar ferðir á hverju
sumri, kannski eina þriggja
vikna ferð og tvær einnar
viku. Samanlagt höfum við
því líklega verið á hestbaki í
kannski tvö ár.“
Mikið stuðst við upphaflegu
herforingjaráðskortin
„Við höfum ferðast í flestum fjórð-
ungum landsins og úr þessu hafa
komið GPS- staðsetningarpunktar
á um 200 leiðir. Við höfum að vísu
farið fleiri leiðir en sumar fórum við
áður en við eignuðumst svona stað-
setningartæki. Út úr þessu hafa komið
lýsingar á 250 leiðum og þar af 200
með nákvæmum staðsetningarpunkt-
um. Á þessum
f e r ð u m
notuðum við mikið dönsku herfor-
ingjaráðskortin og þá upprunalegu
útgáfuna, því hún er best. Síðari tíma
útgáfur hafa verið lakari því þær hafa
ekki sýnt eins mikið af leiðum.
Danirnir gerðu þetta mjög vel og
kortin sem danski sjóherinn gerði eru
mjög falleg. Þar eru ekki bara merktar
leiðir heldur líka þrjár tegundir af
reiðleiðum, eftir því hvað þær voru
sýnilegar eða vandaðar. Einhvern
tíma ákvað ég að færa þessar upp-
lýsingar inn á staðsetningarkort,
þannig að á sama korti væru allar
leiðir, hvort sem þær væru teknar
upp af kortum eða beint af stað-
setningartækjum. Ég held ég hafi
tekið upp í bókina allar leiðir sem
sjóliðarnir sáu fyrir hundrað
árum. Nema kannski leiðir
innan sveita sem meira og
minna hverfa út af byggð
og öðru. Landssamband
hestamannafélaga er
einnig með kortavef
með skráðum leiðum
sem ég hef nýtt
mér. Þá hafa
einstaklingar líka látið mig
hafa sína staðsetningarpunkta
á ýmsum leiðum og þannig
kemur þetta úr ýmsum áttum.
Það hafa komið til sög-
unnar þessi Útivistarkort,
sem landshlutafélög og
ferðamálafulltrúar einstakra
sýslna eða svæða hafa
gefið út. Þar eru einkum
sýndar sportleiðir, göngu-
leiðir og reiðleiðir. Sem
dæmi eru til þrjú kort af
Snæfellsnesinu og eru
þau mjög vönduð.“
Þrjú og hálft kíló
Nú er bókin stór um sig, þykk og
þung eftir því. Varla taka hesta-
menn hana með sér í hestaferðir um
hálendi?
„Nei, þeir fara ekki einu sinni með
hana í rúmið enda er hún þrjú og
hálft kíló. Bókinni fylgir aftur á móti
tölvudiskur þar sem allar leiðirnar
eru skráðar og menn geta hlaðið inn
á tölvurnar sínar. Ef menn vilja svo
nota leiðirnar er hægt að hlaða þeim
inn á staðsetningartæki sem lítið fer
fyrir og komast í vasa. Ég vænti þess
að menn hlaði þessum leiðum inn á
tækin sín og noti þær síðan sér til
öryggis.
Þá vísar þetta fólki líka á margar
leiðir sem að öllu jöfnu eru ekki not-
aðar. Menn eru gjarnir á að fara alltaf
sömu leiðirnar og þær vinsælustu.
Þar má nefna Kjöl, Löngufjörur,
Fjallabak og fleira. Þó eru margir
aðrir staðir mjög áhugaverðir, eins
og heiðin inn af Þistilfirði í átt að
Grímsstöðum á Fjöllum, sem er
stærsta heiði á Íslandi þar sem eng-
inn vegur er. Þessar 1.080 leiðir sem
í bókinni eru spanna nokkuð þétt net
um allt land og er enginn fjörður
undanskilinn.“
Þúsund og ein þjóðleið – ný vegleg bók Jónasar Kristjánssonar um reið- og gönguleiðir um allt land:
Ítarleg leiðsögn með vönduðum kortum
og staðsetningarpunktum
Jónas Kristjánsson, ritstjóri og kotbóndi er mikill áhugamaður um hestaferðir og vefur farið um 250 af þeim rí ega
þúsund leiðum sem kynntar eru í bókinni. Hér að neðan má sjá sýnishorn af einni opnu bókarinnar. Á kortinu sést
hversu mikið er lagt upp úr þéttum hæðarlínum til að gefa betri til nningu fyrir landslaginu.
208 209
×
×
×
Höfðavatn
H
va
rf
da
ls
sk
ar
ð
Sandskarð
Syðstavik
Efrihnjótar
Neðr
ihnjó
tar
Kambagil
Jökulhnjúkur
Hamarshyrna
H
ra
fn
ad
al
ur
Ystavik
Ga
rð
sg
il
Ausa
Sv
ið
ni
ng
sd
al
ur
Sa
ur
bæ
ja
rd
al
ur
H
ál
sg
ró
f
Reykjarhóll
Stafshólsöxl
B
ri
m
ne
s
Karlsnes
Hólshöfði
kur
jarmöl
Hrafnaskál
Hellisnes
Naustaklettur
Bæjarklettar
Rjúpnaskál
Ár
fja
ll
Grafarós
Staðarbjörg
Rjúpnaskál
Fú
Gönguhnjúkur
A
ra
hn
jú
ku
r
Sp
er
ri
da
lu
r
Grjótárdalshyrna
Va
tn
ss
ká
l
M
án
as
ká
l
Ki
sa
Sethólar
Kambsdalur
Snjókafjal
l
Brunnárhyrna
Hnjótakverk
Langeyri
Heljardalsheiði
HeljarbrekkurBygghólsreitur
Hrútaskál
Kerlingahnjúkur
Hu
glj
óts
sta
ða
da
lur
Bæjarfjall
Hrafnabjargaskál
Selj
ask
ál
H
rappsdalur
Hrí
Hrútaskálarhnjúkar
M
óa
fe
lls
hy
rn
a
G
eldingadalur
Nónhyrna
H
ák
am
ba
r
Gljúfrárdalur
Hö
fð
Lj
ót
ss
ta
ða
da
lu
r
Hraunsdalur
ningsskál
B
ar
na
da
lu
N
yr
ðr
iá
rd
Si
gr
íð
ar
st
að
af
ja
ll
Si
gr
íð
ar
st
að
ad
al
ur
Seld
alur
Tungudalur
Sp
án
ár
da
lu
r
Spánárhyrna
Stafnshlíð
H
ád
eg
iss
ká
l
Stigar
Útburðarskál
Stóraskál
Sk
ri
ðu
la
nd
sd
al
urVindárdalur
K
al
dá
rd
al
ur
Skuggabjargadalur
Úl
fsk
ál
H
ra
fn
ab
jö
rg
V
ífilsdalur
G
rý
tu
da
lu
r
Heljarfjall
St
ra
ng
al
æk
ja
rs
ká
l
Kol
lub
rún
ir
Almenningsháls
Vatnsdalur
Skeiðsfjall
H
eljardalur
H
eljarskál
Skíðadalur
Lá
ghe
iði
H
ádegisfjall
Hestfjall
H
va
rf
da
lu
r
K
laufabrekknadalurSandárdalur
Kotafjall
Brekknafjall
H
of
sfj
al
l
Hraunsfjall
B
jörk
Bungur
D
raugaskál
Seljaárdalur
Tungudalur
Tungufjall
Elliði
Víðin
esdal
ur
Ó
slandshlíð
Skallárdalur
K
laufabrekknadalur
Re
yk
jad
alu
r
M
óa
fe
lls
da
lu
r
Barnadalsfjall
Selja
dalu
r
lad
alu
r
Skeiðsvatn
Unadalsá
Kolbeinsdalsá
Ártúnsá
Sandá
Skallá
Heljará
Skíðadalsá
Reykjaá
Lambá
Bjarnastaðaá
Spáná
Deildará
GrafaráBjarkará
Gráslækur
Hofsá
Skriðulækur
Kolbeinsdalsá
Hjaltadalsá
Svarfaðardalsá
Galtará
Grjótá
Brunná
Strangilækur
Hrappsá
Höfðaströnd
Ko
ta
bó
t
Staðarbjargarvík
Hofsós
Æðasker
Elínarhólmi
Lundey
Kolbeinsstaðarhnjúkar
1071
Vífilsfjall
1126
Óslandshlíðarfjöll
950
Kaldárhnjúkur
1084
Skjöldur
1083
Vatnshyrna
1002
Lambahnjúkur
1006
Ingjaldur
Gimbrarhnjúkur
1172
Hnjótafjall
1130
Hrafnaskálafjall
908
Ófærahyrna
919
Hreppsendasúlur
1052
80
0
700
500
400
200
100
20
0300
400
500
60
0
70
0
80
0
100
0
90
0
80
0
11
00
80
0
800
700
900
300
1000
900
600
700
800
900
1000
1000
110
0
1200
1200
11
00
12
0 0
11
00
10
00
1100
1100
1000900
700
10
00
11
0 0
80
0
1100
1000
900
10
00
1300
11
00
1200
10
00
1000
800
90
0
1000
110
0
100
0
1100
1000
50
0
10
0090
0
1000
1000
90
0
900
1200
1100
Móafellsjökull
Drykkjarárfoss
Hö
fðastrandarvegur (783)
Hólavegur (767)
Dei ldardalsvegur (781)
Ásavegur (769)
Ó
lafsfjarðarvegu r (82)
Unadalur
Kolbeinsdalur
Deildardalur
Við
vík
urs
veit
Fjall
Heljardalsheiði
Lágheiði
Unadalsjökull
26,2
KM
1
Frá Atlastöðum í Svarfaðardal um
Svarfdælingar notuðu þessa leið til verzlunar á Hofsósi,
Deildardals-
jökull
15,5
KM
2
Hákambar
24,1
KM
3
Hvarf dals-
skarð
11,0
KM
4
Sand-
skarðs-
leið
12,7
KM
5
Frá Sandá í Svarfaðardal um
norðvestur Sandárdal sunnan undir
Heljardals-
heiði
27,8
KM
6
Klaufabrekkur
10,1
KM
7
Kollugilsbrúnir
10,2
KM
8
Jökullón
Deildardalsjökull
Skagafjörður
Hjaltadalur
Fljót
Ólafsfjörður
Svarfaðardalur
Laufskálarétt
Atlastaðir
Hof
Eyrarland
Sandá
Sleitustaðir
Klaufabrekkur
Skeið
Unadalsjökull
Hv
ar
fd
al
ss
ka
rð
1
1
2
2
3
3
4
4
5
5
6
6
7
7
8
8
Þv
er
ár
jö
ku
ll
Hestaferðir
Hestaferðir eru sérstæð og forn
tilvist, í undirvitund hesta og
sumra manna. Menn skipa sér
í forreið og eftirreið og hafa
lausu hrossin milli hópanna.
Forfeðurnir lifðu svona, komu
í nýtt vatnsból og nýjan haga á
hverju kvöldi og lögðu upp aftur
að morgni. Föst búseta var engin,
hesturinn var heimilið.
Þannig lifðu heilu þjóðirnar
á sléttum Síberíu og Rússlands.
Þannig reið Gengis Kahn 7000
kílómetra frá Ulan Bator til
Vínarborgar. Á aðeins þremur
mánuðum. Þetta flökkulíf blund-
ar í sálarlífi hesta, þeir magnast
upp á ferðalögum. Bikkjur verða
að gæðingum, teygja sig og fara
að ganga fallega.
Úr formála Jónasar
Kristjánssonar í bókinni.