Bændablaðið - 13.10.2011, Qupperneq 37
37Bændablaðið | fimmtudagur 13. október 2011
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 1.500 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 4.500 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
Belarus 1221-3. Verð 3.995.000.- +
vsk. f. bændur. Rafvörur ehf. Dalvegur
16c. 201 Kópavogur. S: 568-6411.
Nánari uppl. á www.rafvorur.is
Hliðgrindur. Hliðgrindur stækkanlegar
allt að 1 mtr. Upplagðar líka í gripa-
húsin. Brimco ehf. s. 894-5111 www.
brimco.is
Seljum vara- og aukahluti í flestar
gerðir af kerrum. Sendum um land
allt. Brimco ehf. sími 894-5111, www.
brimco.is, opið frá kl.13.00-16:30.
Frábær 3ja hesta kerra með segl-
toppi. Skilrúm á milli hrossa, gúmmí
á gólfum, varadekk. Lækkaður toppur.
Verð aðeins 1.490.000 m.vsk. Brimco
ehf. Flugumýri 8, Mos. Sími 894-5111.
Opið 13-16.30.
Hringgerði. Hringgerði til að nota úti
sem inni. Frábær við tamninguna.
Engin verkfæri við uppsetningu.
Brimco ehf. s. 894-5111 www.brimco.
is
Harmonikur fyrir byrjendur og
lengra komna. Harmonikukennsla.
Harmonikugeisladiskar í úrvali.
Vantar harmonikur í umboðssölu.
www.egtonar.is, sími 824-7610 &
660-1648.
Kerrur til sölu. Nýjar, ónotaðar, sterk-
byggðar kerrur. Stærð 3 x 1,5 m. Ber
1.000 kg. Opnanleg framan og aftan.
Heitgalv. + krossviður, dekk 15". Verð
kr. 350.000. Einnig kerra 2,5 x 1,2 m.
Ber 750 kg. Verð kr. 270.000. Uppl. í
síma 892-7687.
Eigum til gott úrval af vörum og
varahlutum í flestar gerðir dráttar-
og vinnuvélar. T.d. Zetor, Ford, New
Holland, MF, Fiat, Case IH, Steyr,
Krone o.fl. Vélaborg-Landbúnaður.
Sími: Reykjavík 414-0000, Akureyri
464-8600, www.vbl.is
Weckman flatvagnar. Verð kr.
1.890.000,- með vsk. H. Hauksson
ehf., sími 588-1130.
Weckman sturtuvagnar 5,0 - 17
tonna. 12 tonn. Verð kr. 1.690.000.-
með vsk. H. Hauksson ehf., Sími
588-1130.
Hulco ,,Verktakakerrur. Lengd 5 og 6
m. H. Hauksson ehf., sími 588-1130
Til sölu JCB 541.70 Agri Super skot-
bómulyftari. Nýr og ónotaður, árg.
2008 en fyrst skráður 08/11. Verð kr.
9.300.000 án vsk. Uppl. í síma 892-
0566 eða bygg@internet.is
Til sölu JCB 3 CX Super traktorsgrafa,
ný og ónotuð, árg. 2008. Fyrst skráð
08/11. Vel útbúin, m.a. loftkæling,
olíumiðstöð, fleyglögn o.fl. Verð kr.
9.800.000 án vsk. Allar uppl. í s.
892-0566 eða í netfangið bygg@
internet.is
Til sölu MMC L-200 árg. ´03, dísel.
Ekinn 228.000 km. Nýupptekin vél.
Nýtt hedd. Tveir dekkjagangar á
felgum. Nýskoðaður. Uppl. í síma
862-8551.
Til sölu Bobcat 165. Árg. ´92, ný vél
og mikið endurnýjaður. Hörkugott
eintak. Uppl. gefur Óskar í síma
824-4043.
Úrval af girðingarefni til sölu. Tungnet
er frá kr. 9.990,- stk. ÍsBú / Síðumúla
31, 108 Reykjavík. Sími 562-9018
/ isbu@isbutrade.com / www.isbut-
rade.com / Umboð á Austurlandi:
Austurvegur 20, Reyðarfjörður / Uppl.
í símum 474-1123 og 894-0559.
Til sölu Man vörubíll 14-224 árg. ´98
með krana og fjarstýringu. Góður
pallur með álskjólborðum og sturtum.
Ný vetrardekk. 3 mill. án vsk. Uppl. í
síma 893-0561.
Til sölu Jianshe Mountain Leon fjór-
hjól árg. ́ 09, 400 c.c. götuskráð. Ekið
1000 km. Verð kr. 570.000. Uppl. í
síma 862-2601.
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunar-
svæði. Ekki láta þitt tún brenna aftur
næsta sumar. Útvegum allt til vökvun-
ar í mörgum útfærslum. Vatnsúðarar,
slöngur með kúplingum, slöngukefli,
dælubúnaður. Hákonarson ehf. Sími
892-4163 / hak@hak.is / www.hak.is
750 kg. kerra með loki. Stærð
2,05x1,10x0,80mtr. Verð aðeins kr.
279.000. Brimco ehf. Flugumýri 8,
Mos. Sími 894-5111. Opið 13.00-
16.30.
Til sölu Polaris Indy xc 600, árg.´99.
Vel með farinn og í toppstandi.
Staðsettur á Austurlandi. Verð kr.
300.000 kr. Uppl. í síma 615-1023.
HITAKÚTAR
RYÐFRÍIR
Fylgihlutir fyrir MultiOne.
Mikið úrval fylgihluta fyrir
MultiOne fjölnotavélar.
www.orkuver.is.
Nýr Multione. Multione
S620. Til afgreiðslu strax.
Tilvalin vél fyrir bændur.
Lyftigeta 750 kg.
Lyftihæð 2,8 m,
breidd 98 cm, hæð 192 cm.
Öflug vél á góðu verði.
Toyota notaðir rafmagns-
lyftarar. Úrval notaðra
Toyota rafmagnslyftara.
Lyftigeta 1-2,5 tonn.
Gámagengir.
Gott verð.
Orkel kerrurnar sem eru
brotnar saman eftir notkun
95 Hestafla dráttarvélar
á frábæru verði
Eigum til afgreiðslu strax 2 notaðar (ca 260 vst)
GOLDONI STAR 100 4x4 dráttarvélar
Báðar vélarnar eru með frambeisli og
önnur að auki með aflúttaki að framan
Frekari upplýsingar í
síma 534 3435 og á
www.orkuver.is
Síur í
dráttarvélar
WWW.VELAVAL.IS
Vélaval-Varmahlíð hf.
sími: 453-8888