Bændablaðið - 13.10.2011, Síða 39

Bændablaðið - 13.10.2011, Síða 39
39Bændablaðið | fimmtudagur 13. október 2011 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur heitt vatn > sparneytin · Stórt op > auðvelt að hlaða · Þvotta og orkuklassi A · Engin kol í mótor 12 kg Þvottavél Amerísk gæðavara Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www. dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum eða hringið í okkur í síma 578-7474. Kveðja Gummi og Gunni í Dekkverk. Toyota Hilux 2,5 árg. 2/2006, bein- skiptur, ekinn 140.000 km. Með pallhúsi og dráttarkúlu, grár að lit. Nýskoðaður og yfirfarinn á nýjum Cooper vetrardekkjum. Góður bíll. Ásett verð kr. 2.600.000. Til sýnis og sölu að Grundarstíg 14 Sauðárkróki. Til sölu Lister 1. cyl. loftkæld ljósavél u.þ.b. 4 kW. Uppl. í síma 893-1087. Til sölu gólfslípivél, 36". Verð kr. 30.000-. Uppl. í síma 557-1328. Til sölu Skoda Octavia Elegance, 2.0L, 4X4, árg. 2004. Ekinn 126 þ. km. Dráttarkúla, upphækkaður. Uppl. veitir Þorsteinn í síma 693-0805 eða steini@faj.is Handklæði stór og smá. Merkingar með ísaum. Lost.is Til sölu Zetor 4911, árg. '80. Yfirfarinn og málaður. Til sölu IH hjólaskófla, árg. '76, 4x4, yfirfarin og máluð. Sekura traktorsdrifinn snjóblásari og Ford F350, árg. 2006, King Ranch, 35", ekinn 115þús. km. Uppl. í síma 860-3360. Til sölu 1200 lítra tankar með grind utan um og með krana. Undan fljótandi áburði. 6.000 kr. stk. Uppl. í síma 868-7606 eða karenlindal@ hotmail.com Til sölu Nissan double cab, 4wd, dísel, árg. 2004, ekinn 95 þ. km, ljósgrár, ný dekk sumar/vetrar. Allur nýyfirfarinn Uppl. í síma 696-8054. Öndunarstútar á rotþró frá Borgarplasti til sölu, 3 stk. Upplýsingar í síma 552-3698. Til sölu rafmagnskapall, heim- taugarkapall, t.d. fyrir útihús. 5x4Q, 40 metrar. Upplýsingar í síma 552- 3698. Til sölu 31 tommu vetradekk á felgum undan L-200. Verð kr. 80.000. Einnig tvær útihurðir í körmum 210x137cm með hliðargluggum. Verð kr. 40.000 stk. Uppl. í síma 893-7050. Border Collie hvolpar (blendingar) fást gefins. Svartir og hvítir á lit. Komnir af góðum smalahundum. Erum á Suðurlandi. Uppl. í síma 892- 672-8 eða 895-3197. Til sölu Nissan Double cap, árg. 1998, ekinn 208 þús. km. Óbreyttur, ekki með pallhús. Er einnig með Ursus 360 í varahluti. Uppl. í síma 841- 0322. Til sölu Polaris Sportsman 500 sex- hjól, árg. ́ 06. Vel útlítandi. Ekið 1200 mílur. Verðhugmynd kr. 950.000 án vsk. Uppl. í síma 841-1418. Til sölu Zetor 4911 og rafsuða. Er með góðan Zetor 4911, árg. ´80 sem er í góðu lagi. Er á nýlegum afturdekkj- um, vél sem er í toppstandi. Verð kr. 250.000. Einnig Telwin rafsuða 175 amp. Vél 3 ára. Verð kr. 30.000. Verð er án vsk. Uppl. í síma 843-9729. Timbur 28 x 70 mm. kr. 175 lm 32 x 100 mm kr. 250 lm 50 x 150 mm kr. 530 lm 50 x 175 mm kr. 618 lm H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Þak- og veggstál frá Weckman Steel. Afgreiðslufrestur 4 - 6 vikur. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Þanvír kr. 6.250 rl. með vsk. H. Hauksson ehf. Sími 588-1130. Til sölu Volvo C10M 70 rúta, árg ́ 85, 45 farþega. Lítur vel út og í góðu standi. Verð kr. 2 millj. Uppl. í síma 892-9815. Íslensk hönnun. Lost.is Pantaðu fyrir 10.000 kr. eða meira og fáðu fría heimsendingu. Lost.is Til sölu Cherokee Laredo, árg. 2002, 4 lítra, sjálfskiptur. Ekinn 115.000 km. Verð kr. 980.000. Skipti á fjórhjóli möguleg. Uppl. í síma 898-2128. Til sölu Trioliet heymatari og Eberl saxblásari. Upplýsingar í síma 899- 1776. Básamotturnar frá Cow Comfort fyrir- liggjandi. Gæðamottur á góðu verði. Uppl. í síma 899-1776. Fást einnig hjá Jötunn Vélum á Selfossi. Til sölu 2 stk. Chevrolet Bel Air, árg. ´55. Annar góður til uppgerðar og hinn í varahluti. Verð kr. 250.000. Einnig 2 stk. frystiklefahurðir. Lítið notaðar. Stærð 146x200 cm. Verð kr. 150.000 stk. án vsk. Uppl. í síma 861-4491. Til sölu góð þvottavél og þurrkari. Uppl. í síma 848-6109. Til sölu MF-135 stráheill með Mil- Master tækjum. Ford 2000. Fallegur. Sturtuvagn, góður. David Brown dráttarvél. Gangverk gott en boddý lélegt. 8 kinda kerra. Mykjudæla. Hestakerra. JCB -808 beltagrafa. Magarius Deutz hertrukkur, skipti möguleg og Kawasaki 440 snjósleði. Á sama stað er til sölu innbú. Mikið af antik munum. Uppl. í síma 865-6560. Til sölu Peugot Partner fjölnotabíll, árg. 2007, dísel. Verð kr. 1.300.000. Uppl. í síma 892-2128. Til sölu Claas 250 rúlluvél með breiðsóp og söxunarbúnaði. Einnig Kverneland pökkunarvél. Uppl. í síma 894-3000.Nálar, tölur, lopi og garn Lost.is Nálar, tölur, lopi og garn Lost.is Til sölu 2007 árg. Toyota Hilux double cab D/C, SR dísel 2982 cc. slagrými. Ekinn 68 þús. km. Verð kr. 4 milljónir. Uppl. í síma 863-9533 eða gaulham- ar@hotmail.com Óska eftir Kaupi allar tegundir af vínylplötum. Borga toppverð. Sérstaklega íslensk- ar. Vantar 45 snúninga íslenskar. Staðgreiði líka vínylplötusöfn. Uppl. gefur Óli í síma 822-3710 eða á olisigur@gmail.com Óskum eftir að kaupa 5-15 þús lítra, ryðfrían tank fyrir saltvinnslu á Vestfjörðum á sanngjörnu verði. Má hafa hræru og kælibúnað. Uppl. í síma 662-0099, Yngvi. Óska eftir gömlum pick up. Ég er að leita að gangfærum, gömlum amer- ískum pick up fyrir ekkert of mikinn pening. Hann þarf helst að vera eldri en ́ 87 árg. Ég skoða allt. Uppl. í síma 899-0816 eða bubbi1608@hotmail. com Snjóblásari óskast. Vantar snjóblás- ara aftan á 37 hestafla dráttarvél. Uppl. veitir Jóhannes í símum 471- 1469 eða 843-6240. Óska eftir notuðum barkaklippum fyrir sauðfé og vel með förnum rafmagns- heyskera. Uppl. í síma 867-4166. Óska eftir að kaupa rafmagnskjötsög, hamborgarapressu og vacumpökkun- arvél. Uppl. í síma 892-8185. Óska eftir að kaupa Kawasaki Bayou 300 fjórhjól í varahluti eða í heilu lagi. Uppl. í síma 893-5151. Óska eftir að kaupa ýmsa varahluti í IH-444, t.d. boddýhluti og fl. Uppl. í síma 891-6381. Óska eftir litlum hnífatætara, aflþörf u.þ.b. 40 hö. t.d. Kuhn eða Howard. Þarf ekki að vera í toppstandi. Uppl. í síma 893-2491. Óska eftir að kaupa 20 feta gám. Helst á Suðurlandi. Uppl. í síma 660-1773. Óska eftir prjónavél til kaups. Uppl. í síma 861-1794. Jarðskiki óskast. Óska eftir jarð- skika til kaups, u.þ.b. 1-4 ha, helst ekki lengra en 2 klst. akstursfjar- lægð frá Rvk. Ætlað undir sumarhús og til ræktunar og útivistar, en ekki undir hross. Er ekki að leita að lóð í skipulagðri sumarhúsabyggð. Óskar, sími 896-6388. Bráðvantar MC HALE rúlluhníf sem hefur fengið nokkuð góða umönnun hjá eigenda sínum. Endilega hringdu í síma 894-9574, Sigurður. Óska eftir að kaupa kornvals. Uppl. í síma 862-6433. Óska eftir geitum til kaups. Uppl. í síma 892-9815. Óska eftir að kaupa snúningskrans í beltavél JCB-807 B, árg. ´81. Einnig stýrishús á Scania 141 húddbíl eða bíl með nothæfu húsi. Má vera ógang- fær. Uppl. í síma 892-9590. Gisting Hausttungl í Skagafirði. Frábært helgartilboð. Sjá á: www.simnet.is/ jeppaferdir Gistihúsið Himnasvalir, Egilsá, Skagafirði, sími 892-1852. Falleg 3ja herb. íbúð til leigu í miðborg Reykjavíkur, gisting fyrir 4. Fullkomið til dvalar í nokkra daga. Uppl. á net- fangið svanhildur66@gmail.com eða í síma 693-7812. Húsnæði í boði Íbúð til leigu á Hornafirði. Uppl. gefur Hrefna í síma 862-2926. Skipti Pfaff leðursaumavél. Mjög góð Pfaff iðnaðar- eða leður/saumavél í skiptum fyrir góðan hnakk eða til sölu. Uppl. í síma 894-5131. Tapað fundið Fólksbílakerra hvarf frá Faxabóli í Víðidal í Reykjavík í ágúst sl. Hún er með grá skjólborð úr járni, tréhlera að aftan og hvítt ljósabretti, svört plast- bretti og drapplitar felgur. Þeir sem hafa upplýsingar hringi vinsamlegast í síma 856-1116. Á sama stað óskast hestakerra sem þarfnast lagfæringa. Þjónusta Múrari - vélslípun. Sérhæfi mig í öllu sem viðkemur gólfum: Niðurlögn á steypu, vélslípun, flotun, anhydrit ílagnir, demantsslípun, múrviðgerðir og öll almenn múrvinna. Netfang: vel- slipun@simnet .is og sími 891-9193. Viðgerðarþjónusta. Tek að mér viðgerðir á landbúnaðarvélum. Sérþekking á þreskivélum og rúllu- vélum. Anders Larsen, landbúnaðar- vélvirki, (20 ára reynsla). Sími 868- 6113. Tek að mér að ganga með hund fyrir 500 kr. á tímann. Er laus alla daga eftir fjögur nema þriðjudaga. Er á Selfossi. Uppl. í síma 776-0415. Þeir eru kannski ekki allir fjár- margir sauðfjárbændurnir í gamla Öngulstaðahrepp en þeir eru samt áhugasamir um sauðfjárræktina. Fjárræktarfélagið í hreppnum hélt á dögunum hrútasýningu þar sem fjölmargir fjáreigendur mættu til leiks með hrúta sína auk þess sem menn komu víða að til að skoða hrútana, sýna sig og sjá aðra. Sigurður Þór Guðmundson sauð- fjárræktarráðunautur hjá Búgarði ráð- gjafaþjónustu og Þórarinn Pétursson bóndi á Grýtubakka dæmdu hrútana en keppt var í flokki veturgamalla hrúta og lambhrúta Úrslit urðu eftirfarandi: Í flokki veturgamalla hrúta var 10-506 frá Garðsá valin besti hrúturinn en Toppur 10-620 frá Svertingsstöðum var í örðu sæti. Í þriðja sæti var síðan 10-507 frá Garðsá. Í flokki lamb- hrúta stóð efstur hvítur lambhrútur frá Svertingsstöðum 2 undan Boga 04-814. Í öðru sæti var grár lamb- hrútur frá Klauf undan Kornelíusi 10-017 og þriðji besti lambhrúturinn var hvítur lambhrútur frá Garðsá, undan Feng 08-550. Hrútasýning Fjárræktarfélags Öngulstaðahrepps Yngsti fjárbóndinn. Ragnheiður Birta Hákonardóttir. Þrír efst veturgömlu hrútarnir. Orri Óttarsson með 10-506 frá Garðsá sem valin var besti hrúturinn. Hörður Guðmundsson með Topp 10-620 frá Svertingsstöðum var í öðru sæti. Sveinn Sigmundsson heldur í 10-507 frá Garðsá sem hafnaði í þriðja sæti. Myndir og texti / Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir. Stigað og mælt. Orri Óttarsson, Þórarinn Pétursson og Sigurður Þór Guðmundsson. Sigurgeir Hreinsson skoðar veturgömlu hrútana. Aðrir á mynd eru Hörður á Svertingsstöðum, Einar á Brúnum, Sveinn á Vatnsenda, Ingólfur á Uppsölum, Hákon á Svertingsstöðum og Orri á Garsá. Gunnar Berg Haraldsson, Svert- ingsstöðum 3 með lambhrút undan Boga 04-814

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.