Bændablaðið - 12.07.2012, Side 34
34 Bændablaðið | Fimmtudagur 12. júlí 2012
Til sölu heilsárshús til flutnings 60 fm
+ sólstofa. Byggt 1991, stendur að
Hólmaseli í Flóahreppi. Uppl. í síma
894-7701.
Gúmmíbátar í úrvali. Erum að taka
niður pantanir. Uppl. á www.svans-
son.is eða í síma 697-4900.
Ung blendningstík, border collie/
labrador. Falleg með svartan glans-
andi feld, hlýðin og vel upp alin og
finnst gaman að synda og sækja
hluti. Efni í veiðihund. Einstaklega
lífleg og skemmtileg. Fæst gefins á
gott heimili. Uppl. í síma 774- 7223.
Úrval af girðingarefni til sölu. Tunnet
er frá kr. 9.990,- stk. ÍsBú alþjóðavið-
skipti, Síðumúla 31, 108 Reykjavík.
Sími 562-9018, isbu@isbutrade.
com, www.isbutrade.com, umboð
á Austurlandi; Austurvegur 20,
Reyðarfjörður, Símar 474-1123 og
894-0559.
M Bens 814, árg. ´91, ekinn 224 þ.
Mjög heilt eintak, hliðarsturtur, nýir
rafgeymar, Verð kr. 1.200 þ. án vsk.
Uppl. í síma 899-4162.
Til sölu Musso Sport, árg. ´04. Ekinn
125.000 með 13 skoðun, 2,9 tdi
sjálfsk. Verð kr. 850.000 staðgr. Uppl.
í síma 864-2313.
Til sölu lítð og létt hjólhýsi með nýlegri
miðstöð. Verðtilboð. Uppl. í síma 864-
2313.
Vantar varahluti í Mazda 929 2.2L,
árg. ´88, en best væri að fá eins bíl í
niðurrif. Vinsamlegast hafið samband
við Gústaf Adolf í síma 869-3053.
Chevrolet Silverado 2500HD, árg
’03. Vínrauður. Ekinn 180 þ. km, 35”
breittur, 33” dekk. Nýsmurð vél og
skipting. Heithúðun á pall. Stgr. 2,4
mill. Uppl. veitir Andri Már í síma 867-
8347 eða á andriagusts@simnet.is
JCB 4CX, 4x4, árg. ´95. Vél í ágætu
standi, nýlega máluð, góð dekk,
Notkun um 13.000 klst. Uppl. í síma
894-3221.
Til sölu M-Bens 309 D húsbíll, árg.
´89. Ssk. Þarfnast lokafrágangs eftir
breytingu. Eitt ár í skattfrelsi. Verð kr.
450.000. Uppl. í síma 892-0900.
Vélavagn fyrir minni tæki til sölu,
skráður með loftbremsum og
sliskjum. Burðargeta 7 tonn. Uppl. í
síma 892-2488.
Til sölu EURO MOBIL 510 hjólhýsi,
árg. ́ 98, flutt inn notað frá Þýskalandi
2003. Skráð 6 manna, skoðað 2013.
Ásett verð 1.000.000,- engin skipti.
Uppl. gefur Sigþór í síma 893-1080.
Til sölu kælibúnt á 30.000 kr. Uppl. á
netfanginu skyggn@gmail.com
Renault Clio, árg ́ 02, nýbúið að taka
hann í gegn fyrir 250-300 þús, ss.
upptekið hedd og ventlar, tímareim,
olía og frostlögur, hjólaspyrnur og
gúmmí, öxulhosur og bremsur,
nýskoðaður 13 miði. 5 dyra
sparibaukur á álfelgum. Ekinn 200
þús. km. Verð 490 þús. 100% vísa /
euro lán til 36 mánaða í boði. Uppl. í
síma 897-0999.
Til Sölu Musso Grand- Lux II, dísel,
árg 10/´01, ekinn aðeins 188 þús.
km. 33" breyttur, 2 eigendur frá
upphafi. 3" púst, High output, 165 HÖ,
nýskoðaður, nýl dekk, leðurklæddur,
dráttarbeisli, beinskiptur, mjög
snyrtilegur bíll í góðu ásigkomulagi.
Mikið yfirfarinn. Verð 1,190,000-.
Skipti koma til greina. Uppl. í síma
897-0999.
Örfá sæti laus í einstaka þriggja vikna
ævintýrferð til Thailands. Brottför 13.
nóvember. Nánari uppl. á icethai.is
eða í símum 893-8808 og 857-3900.
IceThai travel og ferdin.is
Til sölu MAN 26 403, árg '98, með
krókheysi. Trukkur.is í síma 893-
8327.
Af gefnu tilefni óskast upplýsingar
um þennan Volvo Lapplander.
Skráningarnúmerin U-4781 voru lögð
inn hjá Frumherja á Selfossi 16.11.
2000. Eigandi eða aðrir sem eitthvað
vita um bílinn eftir það vinsamlega
hafið samband við Jón í síma 866-
5455.
Til sölu 14 tonna Hyundai beltagrafa
með tönn árg ´04, einnig tveggja
hásinga vélavagn fyrir traktor, árg.
´08. Uppl. í síma 865-8084.
Til sölu Chevrolet Silverado 2500
c6p, árg. ´98, ekinn aðeins 43.000
km. Einn sá öflugasti, burðargeta 2
t, dráttur 5 t, 8 feta pallur. Vél 5,7 l
vortec bensín. Camperfestingar,
sumar- og vetrardekk. álfelgur,
krómfelgur. Leðurinnréttaður m. öllu.
Bíllinn var sérsmíðaður fyrir eiganda
og er eins og nýr. Verð kr. 2.500.000.
Uppl. í síma 892-5504.
Til sölu góður Volvo FL-611, árg. ́ 92.
Verð kr. 850.000 án vsk. Uppl. í síma
893-5430 eftir kl 18. Olgeir.
Varahlutir. Útvega varahluti fyrir gröfur
og ýtur. Allt í undirvagninn gúmmí og
stálbelti, rúlllur, framhjól og drifhjól.
Get einnig útvegað aðra varahluti fyrir
vinnuvélar. Gerið verðsamanburð.
Uppl. í síma 898-3344 eða á bjar-
kifa@simnet.is
Er rafhlaðan dauð? Endurnýjum alla
rafhlöðupakka fyrir borvélar og önnur
tæki. Rafhlöður, eldvarnir ofl. Sjá á
www.fyriralla.is eða í síma 899-1549
eftir kl 17.00 og um helgar.
Hópaferðir til S-Indlands á unaðs-
legum sælureit við ströndina.
Dagleg jógaiðkun og Ayurvedísk-
lækninganudd ásamt ævintýra-
legum dagsferðum um síki, fjöll og
frumskóga. Allar uppl. á heimasíðunni
www.indland.org Uppl. hjá Dagnýju
Öldu í síma 662-0463 eða á dag-
nyalda@simnet.is
Framleiðum sumarhús, gestahús og
ferðaþjónustuhús. Ýmsar stærðir og
gerðir eftir óskum kaupenda. Vönduð
vinna, góð verð. Nánari uppl. í síma
899- 2802 eða á smidafedgar@gmail.
com. Smíðum brokkspírur. Ódýr og
árangursrík þjálfunartæki.
GMC 2500 duramax 2003 ek.162þ.
tölvuk. V: 2,3 milj. Camper. sólar-
sella, ísskápur, eldavél/ofn, heltt/
kalt vatn, wc, sturta. V: 1,2 millj. Uppl.
vellarinn@internet.is eða s.862-8343
Til sölu
Til sölu sumarhúsalóðir í Kerhrauni
Grímsnesi, hægt að skoða lóða-
skipulag og deiliskipulag á www.
kerhraun.is eða hringja í síma 896-
0587.
Ódýr dekk fyrir alla. Kíkið á www.
dekkverk.is til að sjá verð á dekkjum
eða hringið í okkur í síma 578-
7474. Kveðja, Gummi í Dekkverk.
Til afgreiðslu: Jarðtætarar 235-
250-300 cm. Haughrærur með
60-65 cm spaða, flagjöfnur 3 m,
áburðardreifarar 800 l, slóðar 4 m
og sáðvél 300 cm. Uppl. í símum
587-6065 og 892-0016.
Þak- og veggstál frá Weck-
man, litað og galv. Tilboð 0,5
mm galv. Verð kr. 1.150 með
vsk. Afgreiðslufrestur 4-6 vikur.
H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Þanvír verð kr. 7.500 rl. með vsk.
H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Girðingarefni 5 strengja
net og gaddavír .
H. Hauksson ehf., sími 588-1130.
Timbur 32 x 100 mm í fjárhúsgólf.
Verð kr. 250 lm með vsk. H. Hauks-
son ehf., sími 588-1130.
Til sölu smájörð á Vatnsleysu-
strönd u.þ.b. 25 mín. akstur frá
miðbæ Reykjavíkur og 10 mín. til
Keflavíkur. Stórt íbúðarhús. Uppl. í
síma 690-1472.
Hrauna- Æðardúnn. Er með
opna vinnustofu að Hraunum í
Fljótum í allt sumar, 18 km vestan
Siglufjarðar. Æðardúnn innan í
öllum flíkum, saumað úr 100%
handlituðu bambusefni. Einstakar
vörur sem hvergi eru til annars
staðar. Er á facebook. Kveðja Björk
í síma 847-4485.
Heimasmíðuð útileikföng. Er að
smíða grófunna sterka bíla fyrir
börn, s.s. vörubíla, jeppa með kerr-
um og gröfur, úr krossviði. Góðir
fyrir hressa krakka. Er á Akureyri.
Uppl. í síma 462-1176, Hafsteinn.
Verð á helluskeifum; sumargangur
kr. 1.500. Pottaður kr. 1.750. Sjá
nánar á helluskeifur.is . Sendum um
allt land. Helluskeifur Stykkishólmi.
Uppl. í síma 893-7050.
Til sölu vinnubúðareiningar úr
timbri. Hvert hús er 7,45 m x 2,45
m eða um 17 fm. Tilvalin hús til
að nota t.d. í ferðaþjónustu, á
tjaldsvæði, sem aðstöðuhús eða
sumarhús o.fl. Verð frá 190 þús.
– 250 þús. + vsk. Einnig til sölu
handlaugar úr stáli með þremur
blöndunartækjum á, hentugt fyrir
tjaldstæði o.fl. Verð 35.000 kr. stk.
Einnig steyptar veggeiningar, hæð
3,6 m, breidd 2,3 m. Verð 20.000
kr. stk. Uppl. í símum 896-1415 og
861-5940.
Tvær unghryssur til sölu. Brún
þriggja vetra hryssa undan Hvessi
frá Ásbrú og fyrstu verðlauna
hryssu, BLUP 111. Einnig rauðgló-
fext fjögurra vetra hryssa undan
Orrasyninum Þengli frá Ragnheið-
arstöðum, BLUP 105, bandvön og
þæg. Tilbúnar í tamningu í haust.
Uppl. í síma 695-7020 og á net-
fanginu kvika04@gmail.com
Til Sölu Dodge Dakota árg ´98, ek-
inn 144 þús. km, 2.5 vél, beinskiptur,
vínrauður, afturdrifinn, nýskoðaður,
vel útlitsgallaður. Verð 250.000 kr.
Uppl. í síma 661-0057, Jói.
Heyvinnuvélar til sölu. Fahr 4
stjörnu tætla, Fella 2 stjörnu
múgavél, lyftutengd og Vicon 4,
hjóla lyftutengt. Allt vélar í góðu
standi. Tvívirkt glussayfirtengi,
Uppl. í síma 896-2348.
Til sölu stór kjötsög á fæti. Uppl. í
síma 894-5255.
Tromlusláttuvél til sölu. Deutz-Fahr,
lítið notuð, ársgömul, ekinn 318 km.
Verð 750.000 kr. Uppl. í síma 863-
0924.
Til sölu Toyota Land Cruiser VX,
árg. ´08, ekinn 68 þús. Er á 33“
dekkjum, aukadekk fylgja. Verð kr.
6.900.000. Uppl. í síma 862-7525.
Stórsekkir til sölu. Sekkirnir bera
1.200 kg. Þeir eru einnota og mjög
snyrtilegir. Sekkirnir hafa verið
notaðir mikið undir korn. Uppl. í
síma 892-4163 eða á netfangið
jonsihh@internet.is
Til sölu sex rafmagnsofnar sem
henta til að hita 50 fm. sumarhús.
Tvær sólarrafhlöður 50 x 100 cm
með stjórnboxi. Makró sturtuklefi 80
x 80 cm, heilsettur saman án kíttis.
Hitatúpa 200 l, ryðfrí, liggur lárétt og
gaseldavél með fjórar hellur í borði.
Uppl. í síma 898-0053.
Til sölu skipulögð sumarhúsalóð í
landi Þórisstaða í Grímsnesi. Lóðin
er 7.190 fm. Búið er að planta yfir
1.000 plöntum. Verð kr. 1.800.000.
Uppl. í síma 867-1116.
Til sölu Hyundai Trajet, árg.´03,
7 manna, Nr. ZO-751, ssk. Ekinn
315.000 km. Lekur smá olíu. Verð
kr. 600.000. Uppl. í síma 848-0938.
Til sölu A-liner Expedition fellihýsi.
Lítið notað og vel með farið. Er
með sólarsellu, fortjaldi, grjótgrind
og auka gaskút. Verð kr. 2,150.000.
Uppl. í síma 694-7969.
Til sölu Polarris 700 tveggja manna
fjórhjól. Árg. ́ 08, ekið 700 km. Lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 825-4650.
Torfæruhjól til sölu. Cheetah 200
cc., árg. ´06. Ekið innan við 500
km. Rafstart og mús í afturdekki.
Fallegt hjól. Uppl. í síma 822-1906.
Til sölu frábært hjólhýsi, Eifelland
Holiday 465, árg. ´07. Mjög lítið
notað og alltaf geymt inni á veturna.
Mjög létt í drætti. Fínt á hestamótin.
Ásett verð kr. 2.500.000. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. 893-
6281.
Til sölu flekamót í ýmsum stærðum,
t.d. 15 cm, 20 cm, 30 cm og 50 cm.
Innhorn, klamsar, teinar og kónar.
Ýmiskonar rafmagnsverkfæri og
talsvert af timbri í ýmsum stærðum.
Uppl. í síma 863-8556, Brandur.
Til sölu Fella 540 lyftutengd hey-
tætla. Vél í góðu lagi. Á sama stað
óskast bretti á MF-135 eldri gerð.
Uppl. í símum 893-8831 og 899-
8831.
Til sölu fallegur eikarveggskápur.
Verð kr. 25.000. Einnig grár þriggja
sæta sófi, lítið notaður. Uppl. í síma
552-4688 eða 864-2488.