Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.02.2012, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 06.02.2012, Qupperneq 22
FASTEIGNIR.IS4 6. FEBRÚAR 2012 Hrólfsskálamelur - Draumastaður á Seltjarnarnesi Árakur 10 - gott tækifæri Tröllakór 2-4 - mjög vönduð íbúð Hulduland 30 - Fossvogur Laufengi - raðhús Bólstaðarhlíð - þjónustuíbúð OP IÐ HÚ S Nútímalegt og fallegt 231,9 fm funkis endaraðhús, tvílyft, sem byggt er á skjólsælum stað á Arnarneshæðinni. Húsið er klætt ýmist flísum eða báraðri álklæðningu sem gefur því nútímalegt útlit. Allur frágangur að utan tryggir lágmarksviðhald. Flestar innréttingar vantar í húsið. V. 47,0 m. 1161 Mjög góð og vel skipulögð 3ja herbergja 102,2 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Rúmgóð stofa og tvö góð herbergi, eldhús með granít á borðum og innbyggðri uppþvottavél. V. 24,9 m. 1014 Fallegt og vel viðhaldið 200 fm pallaraðhús fyrir neðan götu ásamt bílskúr í lengju beint á móti húsinu. Húsið er vel staðsett, stutt er í skóla og leikskóla. Hægt er að leggja fyrir framan húsið. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:00 - 18:00 V. 53, m. 1130 Vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum sem skiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók, þvotta- herbergi, snyrtingu, stofu, gang, fjögur herbergi, baðherbergi, geymslu auk hlutdeildar í úti- geymslu. Áhvílandi 27,3 m. húsnæðislán við Íslandsbanka. V. 32,0 m. 1159 Falleg ca 70 fm 2ja herbergja þjónustuíbúð fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er á 3. hæð og er með fal- legu útsýni. Íbúðin sem er nýmáluð er laus strax. Lyfta er í húsinu og einnig húsvörður. Sameign og lóð er vel viðhaldið. V. 22,5 m. 1145 Íbúðirnar eru einstaklega glæsilegar og mikið í þær lagt. Á það jafnt við um hönnun, efnisval, búnað og frágang. Staðsetningin er einstök og stutt er í allt það besta sem Seltjarnarnes hefur upp á að bjóða. Íbúðastærðir eru frá 84 fm og upp í 225 fm og ættu því allir að finna sér hentuga íbúðarstærð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Eitt til þrjú stæði í bílageymslu fylgja hverri íbúð. Sölumenn Eignamiðlunar sýna íbúðirnar eftir óskum. Ítarlega skilalýsingu fá finna á eignamidlun.is 6973 Einbýli Eldri borgarar Parhús Kóngsbakki 2 - snyrtileg Snyrtileg og rúmgóð 5 herbergja 111,3 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi. stofu með borðstofu, þvottahús og geymslu í kjallara. V. 21,9 m. 1075 Reynimelur - neðri hæð ásamt skúr Neðri hæð með sérinngangi 70,5 fm ásamt 15,4 fm skúr á lóð. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, eldhús með borðkrók, baðh., herbergi og tvær góðar stofur. Geymsla íbúðarinnar er í kjallara. Skúr á lóð þarfnast endurbóta. Góð staðsetning í einungis göngufjarlægð frá Há- skóla Íslands og miðbænum. V. 22,9 m. 1120 Kambsvegur efri sérhæð og bílskúr. Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr Hæðin er skráðir 145 fm og bílskúrinn er 39,5 fm en grunnflötur samtals er nær 200 fm. 4 svefnh. , stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa. Sérinng. Góðar svalir og garður. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi. V. 39,2 m. 1127 Hlíðarbyggð 3 - Garðabær Mjög vel staðsett 191 fm raðhús sem er tvær hæðir. Fallegur og gróinn garður. Efri hæð: Forstofa, gestasn., hol, sólstofa, stofa, eldhús, þvottahús og búr, þrjú svefnh. og baðh. Á neðri hæð er stórt svefnherbergi, herbergi innaf bílskúr og bílskúr. V. 39,9 m. 1129 Bogahlíð - Penthouse - 65 fm þakg. Einstaklega glæsileg 158 fm íbúð með um 65 fm hellulögðum þakgarði. Íbúðin er í nýlegu húsi við Bogahlíð í Reykjavík. Sér merkt stæði í bílageymslu fylgir. Innréttingar og tæki eru vönduð. Gólfefni, innréttingar og loftaklæðn- ing er úr hlyni. Lofthæð er góð með innfelldri halógenlýsingu. V. 53,0 m. 6390 Drápuhlíð - glæsileg sérhæð Glæsileg 122 fm sérhæð í fallegu húsi í Rvk. Hæðin er og er sérstaklega vel skipulögð. Lóðin er gróin og falleg eins og húsið sjálft. gólefni marmari og parket. Gler og gluggar endurnýjaðir. Góð og vönduð eign í fallegu húsi miðsvæðis í Reykjavík. V. 38 m. 1121 Litlikriki 33 - Mosfellsbær Glæsileg og mjög vönduð 281,9 fm sérhæð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr í flottu hverfi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist þannig: anddyri, hol, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur góð herbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr. V. 55 m. 1148 Sólvallagata 25 - einbýlishús Fallegt 223,8 fm einbýlishús með auka íbúð í kjallara. Húsið er staðsett á horni Sólvallargötu og Hofsvallargötu og er timburhús á steyptum kjallara. V. 59,8 m. 1100 Ásland - Mosfellsbær Mjög gott og vel viðhaldið parhús á tveim pöllum með góðu risherbergi og 26 fm. innb. bílskúr með millilofti. Húsið er staðsett á eignalóð í lítilli götu. 2 svefnh., risloft, baðh., hol, samliggjandi stofu og eldh. Gengið úr stofu út á lóð með gróðri. V. 31,2 m. 1102 Ljárskógar 2 - möguleiki á 2 íbúðum Fallegt mjög vel skipulagt og talsvert endur- nýjað einbýlishús á mjög góðum stað við Ljár- skóga. Húsið er skráð 282,7 fm að stærð og er með innbyggðum bílskúr. Möguleiki að hafa tvær íbúðir í húsinu. Góðar stofur , endurnýjað eldhús, baðherbergi o.fl. V. 67,0 m. 7077 Haukanes 1 - mjög góð staðsetning. Eitt af glæsilegri húsunum á Arnarnesinu við Haukanes nr. 1 er til sýnis og sölu. Húsið er ca 330 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur á mjög fallegum útsýnisstað og er með stórum og grónum suðurgarði. Húsið var mikið endur- nýjað fyrir fjórum árum síðan m.a. gólfefni, innréttingar og fl. Arkitektúr hússins er ein- stakur og frágangur til mikillar fyrirmyndar. V. 105,0 m. 6935 Hvammur á Kjalarnesi - 6 ha Tvílyft nýlegt 137 fm einbýlishús m. um 6 ha landi sem nær frá vegi niður að sjó. Við húsið er um 91 fm 9 ára steinsteypt bygging en hluti hennar er bílskúr og hluti nýttur sem hesthús. Útsýni er glæsilegt. V. 79 m. 7223 Reynihvammur - mikið endurnýjað Stórglæsilegt og mikið endurnýjað 284 fm einbýli í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið sem er á tveimur hæðum hefur nánast allt verið endurnýjað á s.l. árum m.a. gólfefni, innrétt- ingar, gluggar og gler ásamt því að lóðin hefur öll verið endurnýjuð með veröndum, stígum og upphitaðri hellulagðri innkeyrslu. Mögulegt er að hafa sér íbúð á neðri hæð hússins. V. 59,6 m. 1135 Bauganes 27 - Skerjafjörður Reisulegt 206,7 fm einbýlishús á baklóð í Skerjafirði. Húsið er á tveimur hæðum ásamt kjallara og auk þess fylgir húsinu lítill bílskúr. Ytra byrði hússins og burðarvirki var yfirfarið og endurnýjað eftir þörfum á árinu 2011. Gluggar voru endurnýjaðir og nýtt gler sett í flesta glugga. Húsið var málað að utan en eftir er að mála þá klæðningu sem skipt var um. V. 49,9 m. 6087 Funalind 9 - vönduð íbúð á mjög góðum stað. Falleg mjög vel skipulögð 151,1 fm 6 herbergja íbúð á 2.hæðum á mjög góðum stað í Kópavogi. 4 svefnherb. 2 baðherbergi. Tvennar svalir. Góðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Góð sameign. Gott hús. OPIÐ HÚS Í DAG (MÁNUDAG) FRÁ KL. 17:30 - 18:00 V. 30,9 m. 5979 Hæðir Hrafnhólar - stórglæsileg Stórglæsileg 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, 2 baðherbergi, þvottahús og hol. Sér geymsla fylgir í kjallara. ÞESSI ÍBÚÐ ER Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI. V. 29,5 m. 1140 4ra-6 herbergja Fálkagata - 4ra herbergja íbúð Falleg vel skipulögð og talsvert endurnýjuð 4ra herb. 102,4 fm íbúð á 1.hæð (einn stigi upp) í góðu húsi í vesturbæ Rvk. Húsið hefur verið viðgert og málað að utan að sunnanverðu. 3 svefnh. Endurnýjað eldhús o.fl. Mjög snyrtileg sameign. Mjög góður suðurgarður. S.svalir.Mjög snyrtileg sameign.Sam. þvottahús m.vélum. V. 27,0 m. 1141 Raðhús Sóleyjarimi 9 fyrir 50 ára og eldri. Glæsileg 134,7 fm 3-4ra herb. íbúð á 3.hæð í nýlegu vönduðu álklæddu lyftuhúsi fyrir 50+ ásamt stæði í bílag. 2 rúmgóð svefnh., stofa og borðst, eikarparket, sérþvottahús. Vandaðar innréttingar. Sérinngangur. Einstaklega góð sameign. Fallegt útsýni. V. 30,9 m. 7015 OP IÐ HÚ S

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.