Fréttablaðið - 13.02.2012, Side 10

Fréttablaðið - 13.02.2012, Side 10
13. febrúar 2012 MÁNUDAGUR10 KOLI OG HVÍTT – 5900 kr. FORRÉTTUR PARMASKINKA , GLÓÐAÐ BRAUÐ OG GEITAOSTASÓSA AÐALRÉTTUR PÖNNUSTEIKTUR KOLI, FENNEL , MASCARPONE, BYGG OG PERUSÓSA EFTIRRÉTTUR SÚKKULAÐI, KARAMELLA, MJÓLK OG LAKKRÍS Kolabrautin er á 4ðu hæð Hörpu Borðapantanir 519 9700 info@kolabrautin.is w w w.kolabrautin.is Hinn 11. mars árið 2011 varð öflugur jarðskjálfti út af norðausturströnd Japans. Hann mældist níu stig, reyndist sá fimmti öflugasti sem vitað er um að hafi orðið í heiminum frá því sögur hófust. Flóðbylgjan í kjölfarið olli þó enn meira tjóni en sjálfur skjálftinn. Alls kostuðu hamfarirnar hátt í tuttugu þúsund manns lífið. Ári síðar í Japan Um miðjan næsta mánuð verður ár liðið frá hamförunum í Japan, þar sem mikil flóðbylgja kom í kjölfar níu stiga jarðskjálfta. Eyðileggingin varð gífurleg og vinnan við að hreinsa brak og rústir hefur verið tímafrek. AUÐNIN EIN ER EFTIR Flóðbylgjan skildi eftir sig brak eitt á þessu svæði í bænum Rikuzentakata í Iwate-héraði, þar sem áður var blómleg byggð. NORDICPHOTOS/AFP BÍLLINN ENN UPPI Á ÞAKI Í bænum Minamisanriku í Miyagi-héraði hafa hreinsunarstörf gengið vel, en þó er þessi bifreið enn á sama stað og flóðið skolaði henni fyrir tæpu ári. NORDICPHOTOS/AFP SONURINN FUNDINN Yuko Sugimoto með sjö ára syni sínum á sama stað í bænum Ishinomaki og hún stóð á þann 13. mars á síðasta ári, umvafin teppi í leit að syninum. NORDICPHOTOS/AFP TÍMAFREKRI HREINSUN LOKIÐ Hreinsun braks og eðju hefur kostað mikinn tíma og mannafla, eins og sjá má á þessum tveimur myndum frá bænum Otsuchi í Iwata- héraði þar sem heilt skip var komið upp á húsþak eftir hamfarirnar. NORDICPHOTOS/AFP FYRIR OG EFTIR Þessar tvær myndir eru, eins og aðrar myndir hér á síðunni, teknar á sama stað. Sú efri þann 11. mars árið 2011 þegar flóðbylgjan skall á borginni Miyako í Iwate-héraði, en sú neðri um miðjan janúar síðastliðinn þegar hlutirnir eru að færast í samt horf aftur. NORDICPHOTOS/AFP MYNDASYRPA: Ár liðið frá hamförunum í Japan

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.