Fréttablaðið - 13.02.2012, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 13.02.2012, Blaðsíða 10
13. febrúar 2012 MÁNUDAGUR10 KOLI OG HVÍTT – 5900 kr. FORRÉTTUR PARMASKINKA , GLÓÐAÐ BRAUÐ OG GEITAOSTASÓSA AÐALRÉTTUR PÖNNUSTEIKTUR KOLI, FENNEL , MASCARPONE, BYGG OG PERUSÓSA EFTIRRÉTTUR SÚKKULAÐI, KARAMELLA, MJÓLK OG LAKKRÍS Kolabrautin er á 4ðu hæð Hörpu Borðapantanir 519 9700 info@kolabrautin.is w w w.kolabrautin.is Hinn 11. mars árið 2011 varð öflugur jarðskjálfti út af norðausturströnd Japans. Hann mældist níu stig, reyndist sá fimmti öflugasti sem vitað er um að hafi orðið í heiminum frá því sögur hófust. Flóðbylgjan í kjölfarið olli þó enn meira tjóni en sjálfur skjálftinn. Alls kostuðu hamfarirnar hátt í tuttugu þúsund manns lífið. Ári síðar í Japan Um miðjan næsta mánuð verður ár liðið frá hamförunum í Japan, þar sem mikil flóðbylgja kom í kjölfar níu stiga jarðskjálfta. Eyðileggingin varð gífurleg og vinnan við að hreinsa brak og rústir hefur verið tímafrek. AUÐNIN EIN ER EFTIR Flóðbylgjan skildi eftir sig brak eitt á þessu svæði í bænum Rikuzentakata í Iwate-héraði, þar sem áður var blómleg byggð. NORDICPHOTOS/AFP BÍLLINN ENN UPPI Á ÞAKI Í bænum Minamisanriku í Miyagi-héraði hafa hreinsunarstörf gengið vel, en þó er þessi bifreið enn á sama stað og flóðið skolaði henni fyrir tæpu ári. NORDICPHOTOS/AFP SONURINN FUNDINN Yuko Sugimoto með sjö ára syni sínum á sama stað í bænum Ishinomaki og hún stóð á þann 13. mars á síðasta ári, umvafin teppi í leit að syninum. NORDICPHOTOS/AFP TÍMAFREKRI HREINSUN LOKIÐ Hreinsun braks og eðju hefur kostað mikinn tíma og mannafla, eins og sjá má á þessum tveimur myndum frá bænum Otsuchi í Iwata- héraði þar sem heilt skip var komið upp á húsþak eftir hamfarirnar. NORDICPHOTOS/AFP FYRIR OG EFTIR Þessar tvær myndir eru, eins og aðrar myndir hér á síðunni, teknar á sama stað. Sú efri þann 11. mars árið 2011 þegar flóðbylgjan skall á borginni Miyako í Iwate-héraði, en sú neðri um miðjan janúar síðastliðinn þegar hlutirnir eru að færast í samt horf aftur. NORDICPHOTOS/AFP MYNDASYRPA: Ár liðið frá hamförunum í Japan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.