Fréttablaðið - 13.02.2012, Qupperneq 20
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
<pstyle:Fast_Mynd> Halldor.is_2012-02-08-131013400_medium
Hraunbrún – Hafnarfirði
Texti kemur í fyrramálið
Hverafold
275,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 24,2 fm. innbyggðum bílskúr í rólegu og
barnvænu hverfi. Aðalhæðin skiptist m.a. í bjarta stofu og borðstofu með mikilli lofthæð
og útsýni. Eldhús með sérhannaðri innréttingu. 4 góð svefnherbergi og baðherbergi sem er
nýlega endurnýjað. Auk þess 3ja herb. íbúð með sérinngangi á neðri hæð. Garður til suðurs
í góðri rækt. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu.
Fellsmúli – 4ra herbergja
Mjög snyrtileg og talsvert endurnýjuð 105,5 fm. íbúð á 2. hæð auk 17,0 fm. sér herbergis í
kjallara með aðgangi að snyrtingu. Einnig er 6,1 fm. sér geymsla í kjallara. Eldhús er með
fallegri innréttingu og nýlegum tækjum. 3 herbergi. Rúmgóð stofa með útgangi á svalir til
suðurs. Þvottaherbergi innan íbúðar. Verð 26,5 millj.
Langahlíð – 4ra herb. með bílskúr.
118,2 fm. neðri sérhæð í nýviðgerðu húsi auk 29,1 fm. bílskúrs. Húsið var allt viðgert og
steinað upp á nýtt að utan árið 2010. Sama ár var skipt um gler og glugga. Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, eldhús, 3 herbergi , stofu og baðherbergi. Svalir til vesturs út af hjónaherbergi.
Laus til afhendingar við kaupsamning.
Flétturimi- 4ra herbergja endaíbúð með bílskúr.
Góð 103,6 fm. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð auk sér geymslu og 25,3 fm. bílskúr. Björt stofa
með útgangi á svalir til suðurs. Rúmgott sjónvarpshol. 3 herbergi, öll með skápum. Baðher-
bergi flísalagt í gólf og veggi. Þvottaherbergi innan íbúðar. Verð 26,5 millj.
Línakur – Garðabæ. 4ra herbergja
Falleg 133,6 fm. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með góðu útsýni til suðurs í góðu fjölbýli
Akrahverfinu í Garðabæ. Úr stofu er útgengi á suðursvalir með góðu útsýni. Opið eldhús.
3 rúmgóð herbergi með skápum. Þvottaherbergi innan íbúðar. Stutt í skóla og leikskóla.
Verð 36,0 millj.
Álfaskeið-Hafnarfirði
Góð 69,5 fm. 3ja - 4ra herb. neðri sérhæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð að innna. Nýleg
viðarinnrétting í eldhúsi og góður borðkrókur. Flísalagt baðherbergi með hita í gólfi. Tvö
herbergi auk um 15 fm. kjallaraherbergis sem gengið er niður í úr stofu. Verð 15,7 millj.
Selvað – 4ra – 5 herb. íbúð.
Falleg og vönduð 4ra – 5 herb. 123,8 fm. íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi auk sér stæðis í
bílageymslu. Íbúðin er innréttuð á vandaðan hátt. Stór eyja og vönduð tæki í eldhúsi. Stór
og björt stofa með útgangi á stórar svalir til suðurs. 3 herbergi auk vinnuherbergis.
Verð 32,9 millj.
Björt og mikið endurnýjuð 103,3 fm. endaíbúð með tvennum svölum og glæsilegu útsýni
auk sér geymslu og sér bílastæðis í bílageymslu. Gluggar á íbúðinni eru í þrjár áttir, suður,
norður og austur. Rúmgóð stofa, sjónvarpshol með föstum innréttingum og 3 herbergi.
Verð 27,9 millj.
Birkigrund - Kópavogi
Gott um 292 fm. raðhús að meðtöldum 26,6 fm. frístandandi bílskúr. Eignin er tvær hæðir,
kjallari og ris. Á aðalhæðum eru m.a. eldhús, stofa, borðstofa, fjölskyldu- /sjónvarpsrými
og 3 rúmgóð herbergi. Risið er eitt rými með fjórum góðum þakgluggum. Sér inngangur í
kjallara og því mögulegt að skipta eigninni í tvær íbúðir. Skjólsæll garður í góðri rækt. Vel
staðsett eign í barnvænu hverfi. Stutt í þjónustu. Verð 45,0 millj.
SÉRBÝLI
Lundur 86-92
Glæsileg fjölbýlishús
í Fossvogsdalnum
í Kópavogi.
Lundur 86-92 eru þrjú 4ra – 6 hæða fjölbýlishús með
samtals 52 íbúðum. Íbúðirnar eru þriggja herbergja og
stærri. Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum.
Leitast var við að hafa íbúðirnar bjartar og rúmgóðar
með stórum gluggum og hita í gólfum.
Leitið upplýsinga á skrifstofu og á www.fastmark.is
Breiðavík.
Glæsilegt 238,9 fm. einbýlishús á einni hæð með 37,8 fm. innbyggðum bílskúr, vel staðsett
á frábærum útsýnisstað við opið svæði. Húsið er afar vandað í alla staði. Aukin lofthæð er
í öllu húsinu, allt að 3,5 metrar. Allar innréttingar og innihurðir eru úr hnotu. Samliggjandi
rúmgóðar stofur, hol/sjónvarpsstofa með arni, eldhús með stórri eyju og 3 herbergi. Lóð
teiknuð af Stanislah Bohic. Stórar verandir með skjólveggjum bæði norðan-og sunnanmegin
við húsið.Verð 75,0 millj.
Sörlaskjól.
Mjög fallegt og vel skipulagt 297,4 fm. parhús á þremur hæðum með sér 3ja herb. íbúð
í kjallara. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum á vandaðan og
smekklegan hátt. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, hannaðar af Yrki arkitektum. Aukin
lofthæð er á rishæð. Lóð nýlega endurnýjuð. Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Fagrahæð – Garðabæ
Fallegt 219,0 fm. einbýlishús með innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Garðabæ. Eignin
er með vönduðum innréttingum, mikilli lofthæð og innbyggðri lýsingu í loftum. Glæsilegt
eldhús með eyju, rúmgóðar stofur, sjónvarpsrými/vinnuaðstaða, 3 svefnherbergi og 2 bað-
ehrbergi.. Útgengt úr stofum í garðskála með heitum potti. Gólfhiti að hluta. Verð 65,0 millj.
Viðarás
Fallegt og vandað 160,3 fm parhús á einni hæð að meðtöldum 26,9 fm. bílskúr. Eldhús
með eyju, rúmgóðar stofur, rúmgott hjónaherbergi og 2 barnaherbergi. Hiti í innkeyrslu
og stéttum og skjólgóð verönd til suðurs út af stofum. Útsýnis nýtur að Rauðavatni, að
Bláfjöllum og víðar. Stutt í skóla og leikskóla. <B<Verð 47,6 millj.
Kringlan – enda-
raðhús
Fallegt og vel skipulagt 174,9
fm. endaraðhús auk 24,8 fm.
bílskúrs við Kringluna. Stórar
samligjgjandi stofur með arni,
rúmgott eldhús með miklum
innréttingum og stórri eyju,
sjónvarpsstofa/herbergi með
útgangi á svalir til vesturs og 3
rúmgóð herbergi auk fataherb./
vinnuherb. Innaf hjónaherbergi.
Afgirt og skjólgóð lóð með
stórri verönd. Verð 56,9 millj.
4 - 6 HERB.
Austurströnd – Seltjarnarnesi. 4ra herbergja endaíbúð
Kirkjusandur – glæsileg íbúð
á efstu hæð
Glæsileg 174,3 fm. lúxusíbúð á efstu hæð auk
32,6 fm. sér geymslu í kjallara og sér stæðis í
bílageymslu á útsýnisstað við sjóinn. Íbúðin
er öll hin vandaðasta með tvennum svölum
og óðviðjafnanlegu útsýni yfir borgina, til
sjávar og víðar. Miklar sérsmíðaðar innrétt-
ingar. Stórar samliggjandi stofur með arni.
Flísalagðar svalir. Sameiginlegt þvottaher-
bergi á hæðinni. Verð 72,9 millj.