Fréttablaðið - 13.02.2012, Page 23

Fréttablaðið - 13.02.2012, Page 23
 Eignir óskast Ögurhvarf - tvö hús Ögurhvarf 4 eru tvær aðskildar byggingar á sömu lóð og eru fjórar einingar í hvorri byggingu frá 170-280 fm að stærð. Heildarstærð húsanna er 1751,1 fm. Húsið er að mestu fullfrágengið að utan og er lóð grófjöfnuð. Góðar innkeyrsludyr eru á neðri hæðini. Selst í einu lagi. <B> V. 115 m.1090 2ja herbergja 3ja herbergja Atvinnuhúsnæði Tröllakór - endaíbúð Mjög góð og vel skipulögð 141,9 fm íbúð á 2. hæð í góðu nýlegu lyftuhúsi. Sér inngangur af svölum, þrjú rúmgóð herbergi, stór stofa og opið eldhús með eyju, stórar svalir og granít á borðum. V. 29,9 m. 1012 Kóngsbakki 2 - snyrtileg Snyrtileg og rúmgóð 5 herbergja 111,3 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi. stofu með borðstofu, þvottahús og geymslu í kjallara. V. 21,9 m. 1075 Norðurbakki - glæsilegar fullbúnar íbúðir Vorum að fá í sölu þrjár glæsilegar fullbúnar og vandaðar íbúðir við Norðurbakka 11 og 13 á besta stað í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru 3ja herbergja og eru fullbúnar með mikilli inn- felldri lýsingu, gólfefnum, hita í gólfi og fl. Stórar sameiginlegar hellulagðar þaksvalir. Verð frá 26,4 m - 31,5 m. 1113 Bláhamrar - falleg íbúð Mjög góð 2ja herbergja 64,6 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á þessum góða stað. Sameign er mjög góð og mikil. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu innan íbúðar. Íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. V. 16,5 m. 1158 Tröllakór - sérlega vönduð íbúð Vönduð vel skipulögð 3ja herbergja 112,5 fm íbúð á 2.hæð í fallegu lyftuhúsi. Sérinngangur af svalagangi. Stæði í bílskýli. Granít á borðum og í sólbekkjum. Sérþvottahús innan íbúðar- innar. Innb. ísskápur og uppþvottavél fylgja. Góðar svalir. Laus strax. V. 24,9 m. 1176 Fálkagata - 4ra herbergja íbúð Falleg vel skipulögð og talsvert endurnýjuð 102,4 fm íbúð á 1.hæð (einn stigi upp) í góðu húsi í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið hefur verið viðgert og málað að utan að sunnanverðu. 3 svefnherb. Endurnýjað eldhús o.fl. Mjög snyrtileg sameign. Mjög góður suðurgarður. Suðursvalir.Mjög snyrtileg sameign .Sam. þvottahús m.vélum. V. 27,0 m. 1141 Álftamýri 52 - glæsileg uppgerð íbúð Glæsileg og nánast algjörlega endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Nýtt parket á gólfum, ný eldhúsinnrétting, nýir skápar í herbergjum, nýjar innihurðar og gler. Sameign er mjög snyrtileg og góð. Íbúðin er laus strax. Brynjar s: 840-4040 sýnir. V. 21,7 m. 1072 Kambsvegur efri sérhæð og bílskúr. Falleg efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr . Hæðin er skráðir 145 fm og bílskúrinn er 39,5 fm en grunnflötur samtals er nær 200 fm. 4 svefnherbergi , stofa, borðstofa og sjónvarps- stofa. Sérinngangur. Góðar svalir og garður. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi. V. 39,2 m. 1127 Baldursgata 3ja herb. 68,1 fm góð íbúð á 3. hæð (efstu) í steinhúsi. Íbúðin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, herb. o.fl. Laus 1. apríl n.k. V. 23,0 m. 1181 Rekagrandi - 4ra m. bílskýli Falleg mjög vel skipulögð 100 fm 4ra her- bergja endaíbúð á 3.hæð í góðu fjölbýli á gröndunum ásamt stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. 3 góð svefnh. Parket. Fallegar innréttingar. Hús í góðu standi. Mjög góð sameign og góður garður. Örstutt í leikskóla og grunnskóla. Laus fljótlega. V. 28,3 m. 1107 Strandasel - laus strax - lyklar á skrifst. 93,0 fm 3ja herbergja endaíbúð á 3.hæð í að sjá ágætu fjölbýli. Íbúðin þarfnast standsetn- ingar að innan. Gott skipulag. Suðursvalir. Góð sameign. Laus strax. V. 14,9 m. 1051 Selvogsgata - Hafnarfjörður Góð 69 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð . Mögulegt er að leigja út íbúðarherbergi í kjallara. Íbúðin er að mestu á einni hæð. Nýr timburpallur er fyrir framan húsið sem tilheyrir aðeins þessari íbúð. V. 15,9 m. 6393 Hörðaland - jarðhæð 2ja herbergja falleg íbúð á jarðhæð sem snýr öll til suðurs. Fyrir framan íbúðina er sér lóð. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, búr, stofu og herbergi. Íbúðin er LAUS STRAX. V. 15,9 m. 1078 Hlíðarbyggð 3 - Garðabær Mjög vel staðsett 191 fm raðhús sem er tvær hæðir. Fallegur og gróinn garður. Húsið skiptist þannig. Efri hæð: Forstofa, gestasnyrting, hol, sólstofa, stofa, eldhús, þvottahús og búr, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Á neðri hæð er stórt svefnherbergi, herbergi innaf bílskúr og bílskúr. V. 39,9 m. 1129 Laufengi - raðhús Vel skipulagt raðhús á tveimur hæðum sem skiptist í forstofu, hol, eldhús með borðkrók, þvottaherbergi, snyrtingu, stofu, gang, fjögur herbergi, baðherbergi, geymslu auk hlut- deildar í útigeymslu. Áhvílandi 27,3 m. hús- næðislán við Íslandsbanka. V. 32,0 m. 1159 Litlikriki 33 - Mosfellsbær Glæsileg og mjög vönduð 281,9 fm sérhæð á tveimur hæðum og með innbyggðum bílskúr í flottu hverfi í Mosfellsbæ. Eignin skiptist þannig: anddyri, hol, sjónvarpsherbergi, tvö baðherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, fjögur góð herbergi, geymslu, þvottahús og bílskúr. V. 55 m. 1148 Drápuhlíð - glæsileg sérhæð Glæsileg 122 fm sérhæð í fallegu húsi við Drápuhlíð í Reykjavík. Hæðin er í mjög góðu standi og er sérstaklega vel skipulögð. Lóðin er gróin og falleg eins og húsið sjálft. Marmari og parket er á gólfum. Gler og gluggar endur- nýjaðir. Góð og vönduð eign í fallegu húsi miðsvæðis í Reykjavík. V. 38 m. 1121 Hraunbær - með aukaherbergi Þriggja herbergja íbúð með aukaherbergi í kjallara. Mikið útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin skiptist í hol, tvö stór herbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók og stofu. Í kjallara er stórt aukaherbergi með aðgang að baðher- bergi og er herb. í útleigu. V. 18,9 m. 1180 Sólheimar - glæsilegt útsýni Falleg 4ra herbergja 104 fm endaíbúð á 6.hæð í fallegu lyftuhúsi. Íbúðin er velskipu- lögð og í mjög góðu standi og hefur verið talsvert endurnýjuð. Glæsilegt útsýni. Parket. Granít sólbekkir. Tengi f. þvottavél á baði og stórt sameiginlegt þvottahús. Laus fljótlega. V. Hraunbær talsvert endurnýjuð Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herbergja 91,6 fm íbúð á 1.hæð í góðu fjölbýli. Húsið er klætt að mestu með steni. Endurnýjað eldhús og baðherbergi. Mjög gott skipulag. Sameiginlegt þvottahús með vélum og mjög snyrtileg sam- eign. V. 17,9 m. 1168 Lynghagi - mjög góð íbúð. Falleg einstaklega vel skipulögð 56 fm 2ja herbergja íbúð á efri hæð í fallegu húsi á frábærum stað í vesturbænum. Merbau parket. Endurnýjað baðherbergi. Góðar suð- vestursvalir með fallegu útsýni. Hús að sjá í góðu standi. Endurn. þak. V. 20,4 m. 1106 Hæðir 3ja herbergja Melabraut - jarðhæð 127 fm - laus Melabraut 5 er 3ja-4ra herbergja 127 fm íbúð á jarðhæð/kjallara í góðu mjög vel staðsettu húsi á Seltjarnarnesi. Húsið er að sjá í góðu standi. Sérinngangur. Tvö svefnherbergi, stofa og borðstofa í nýlegum sólskála. Endurnýjað fallegt eldhús með granítborðplötum. Parket. Sérþvottahús. Laus strax, lyklar á skrifstofu. V. 23,9 m. 7107 Bogahlíð - Penthouse - 65 fm þakgarður Einstaklega glæsileg 158 fm íbúð með um 65 fm hellulögðum þakgarði. Íbúðin er í nýlegu húsi við Bogahlíð í Reykjavík. Sér merkt stæði í bílageymslu fylgir. Innréttingar og tæki eru vönduð. Gólfefni, innréttingar og loftaklæðning er úr hlyni. Lofthæð er góð með innfelldri halógenlýsingu. V. 53,0 m. 6390 Frostafold 77 - laus strax Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í fallegu húsi. Íbúðin er skráð 95,6 fm . Sérinngangur. 2.svefnherb. rúmgóð stofa, endurnýjað vandað baðherbergi. Suðursvalir með mjög góðu útsýni. Laus strax. V. 19,9 m. 1178 Einbýlishús í Þingholtunum óskast - staðgreiðsla Óskum eftir 250-400 fm einbýli í Þingholtunum. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl veitir Kjartan Hall- geirsson í síma 824-9093 Einbýlishús í Vesturborginni óskast. Æskileg stærð 400-500 fm Traustur kaupandi óskar eftir 300 - 400 fm einbýlis- húsi í Vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson í síma 861-8514 2ja herbergja íbúðir óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir nokkrum 2ja her- bergja íbúðum í lyftuhúsum á Höfuðborgarsvæðinu. Íbúðirnar verða staðgreiddar ef um semst. Allar nánari uppl. veitir Magnús Geir Pálsson sölumaður á Eignamiðlun. Vantar í Smáranum Vantar 4-5 herbergja íbúð í Smárahverfi í Kópavogi. Traustar greiðslur í boði. Nánari uppl. Veitir Sverrir Kristinsson. Íbúð í Heimahverfi óskast Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Heimahverfi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Hilmar og Sverrir. Íbúðir í 101 og 107 óskast - góðar greiðslur í boði Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í þessum hverfum. Góðar greiðslur í boði. Hæð í hverfi 101, 107 eða 170 óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120-150 fm hæð í hverfi 101, 107 eða 170. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veita Þórarinn eða Sverrir. Sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum óskast Traustur kaupandi óskar eftir 120 - 150 fm sérhæð í Vesturborginni eða í Hlíðunum. Góðar greiðslur í boði. Sölumenn veita allar nánari upplýsingar. Óskum eftir 2ja herbergja Fjársterkur kaupandi óskar eftir þremur 2ja her- bergja íbúðum, helst í sama húsi, miðsvæðis í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði. Einbýlishús í Fossvogi óskast Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veitir Kjartan Hallgeirsson.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.