Fréttablaðið - 15.03.2012, Page 29

Fréttablaðið - 15.03.2012, Page 29
| FÓLK| 3 ÓLMAR Í ÓLAR VINSÆLT Til að brjóta upp ein- tóna kjóla hefur oft reynst vel að velja við þá belti í öðrum lit. Stjörnurnar í Hollywood hafa undanfarið nýtt sér þetta ráð óspart við hin ýmsu tækifæri. Nicole Richie sást í sólgulum kjól frá Thakoon sem hún bar með mynstruðu belti og Mila Kunis hressti upp á bleikan kjól frá Dior með svörtu leður- belti. Fleiri leikkonur hafa nýtt sér þennan möguleika eins og myndirnar sýna. FÖLBLEIKUR Mila Kunis mætir á tískusýningu hjá Dior Ready to wear í París í byrjun mars. SUMARLEG Nicole Richie í gulum kjól með mynstruðu belti. NORDICPHOTOS/GETTY KLASSÍSK Ginnifer Goodwin í kjól sem minnir á sjötta ára tuginn og með gyllt belti. FLOTT Í SVÖRTU Leikkonan Sarah Paulson mætir á frum- sýningu í svörtum kjól með brúnu belti. MJÓTT BELTI Emily Blunt er með gullhring um sig miðja. LAGERSALAN Einnig fatnaður úr TUZZI í Kringlunni DRANELLA • CULTURE • ULDAHL Stærðir 34 – 46 Þýsk og dönsk gæðavara á ótrúlegu verði 70–90% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM FATNAÐI OG SKÓM! Vorum að taka upp dragtir á Lagersöluna! 2. hæð Engjateigi 5 Opið: Fim. og föst. 12-18. Laug 10-16 Í FULLUM GANGI! af völdum hönskum Dagana 15. – 17. mars HANSKADAGAR Síðustu hanskadagar vetrarins TÍSKA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.