Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2012, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 15.03.2012, Qupperneq 56
44 15. mars 2012 FIMMTUDAGUR Rumors hefur selst í yfir 40 milljónum eintaka.40 „DFA records er ein svalasta plötuútgáfa í New York þegar kemur að dans- og indítónlist,“ segir Helgi Már, annar stjórnandi þáttarins Party Zone á Rás 2. DFA records heldur risa danspartý á skemmtistaðnum Nasa 4. apríl, í samstarfi við Faxaflóa og Party Zone, þar sem hljómsveitin Shit Robot verður aðalflytjandi kvöldsins. „DFA-liðið hefur mikið komið hingað til Íslands á síðustu árum og gjörsamlega fallið fyrir landi og þjóð,“ segir Helgi. „Við höfum verið í samstarfi við þá nokkrum sinnum áður en aldrei haldið kvöld undir þeirra formerkjum, svo okkur fannst vera kominn tími til þess,“ Helgi Már segir hljómsveitina Shit Robot alveg geðveika. „Allir plötusnúðar sem eru að spila af einhverju ráði elska hana og spila út í eitt,“ segir hann. „Þeir sem þykjast ekki kannast við hana þurfa ekki annað en að fletta henni upp á YouTube og ég er nokkuð viss um að þeir komi til með að þekkja efnið.“ Auk þess að spila á sviði má gera ráð fyrir að meðlimir Shit Robot, sem eru plötusnúðar líka, þeyti skífum með DJ Margeiri að tón- leikum loknum. DJ Margeir og Daníel Ágúst sjá um upphitun fyrir tónleika og plötusnúðar úr Kanil- hópnum koma fram, ásamt DJ Casanova. „Þetta verður landslið Íslands í danstónlist, og gera má ráð fyrir mjög sveittu kvöldi,“ segir Helgi og bætir við að þetta verði á sama tíma kveðjupartý Party Zone á Nasa, þar sem þeir hafa haldið ófá danskvöldin í gegnum tíðina. Von er á öðru DFA kvöldi nú í sumar, og er þá tónlistarmaðurinn Juan MacLean væntanlegur hingað til lands. Kappinn sá á einn stóran danshittara, auk nokkurra minni. Miðasala er hafin á midi.is og í verslunum Mohawks í Kringlunni og á Laugavegi. - trs Brjálað danspartý á Nasa VINSÆL DANSTÓNLIST Hljómsveitin Shit Robot kemur fram á DFA kvöldinu á Nasa. Hljómsveitin er þekkt fyrir vinsæla dansslagara. Channing Tatum segist hafa vanist því með árunum að vera þekktur leikari í Hollywood, en fyrst þótti honum tilfinningin óþægileg. „Til að byrja með leið mér eins og ég ætti ekki heima hér en núna finnst mér ég vera betri í hlutverkinu. Ég barðist á móti frægðinni í fyrstu því mér fannst hún andlega alltof erfið. Þegar manni mistókst og þurfti svo að lesa gagnrýnina næstu daga, jeminn, það var erfitt að venjast því,“ sagði leikarinn viðkunnan- legi um frægðina. Frægðin venst hratt VANUR MAÐUR Channing Tatum segist vera orðinn vanur frægðinni. NORDICPHOTOS/GETTY FT FBL MBL DV PRESSAN.IS KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 32.000 MANNS Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SVARTUR Á LEIK LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 TÖFRATENINGURINN KL. 3.40 L THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 STAR WARS EPISODE 1 3D ÓTEXTUÐ KL. 5 10 SAFE HOUSE KL. 5.40 - 8 - 10.30 16 SKRÍMSLI Í PARÍS 3D KL. 3.40 L ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SVARTHÖFÐI.IS FRÉTTABLAÐIÐ THE VOW KL. 5.40 - 8 - 10.20 L SVARTUR Á LEIK KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 SAFE HOUSE KL. 10.15 16 GHOST RIDER 3D ÓTEXTUÐ KL. 5.40 12 THIS MEANS WAR KL. 8 - 10.15 14 LISTAMAÐURINN KL. 5.45 - 8 L FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND MEÐ ÍSLENSKU TALI THE VOW KL. 6 - 8 - 10 L SVARTUR Á LEIK KL. 6 - 8 - 10 16 HVAÐ EF SÍÐUSTU FIMM ÁR ÆVI ÞINNAR HYRFU Á EINU AUGNABLIKI? BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM. JOHN CARTER 3D 7 og 10.15 SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15 SAFE HOUSE 8 og 10.20 THE IRON LADY 5.50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar V.J.V. - Svarthöfði.is C.B. - JOBLO.COM MÖGNUÐ ÆVINTÝRA MYND Í 3D H.S.K. - MBL FT DV MBL FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% 10 EGILSHÖLL 12 16 L 7 7 FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS. SÝND Í 2D OG 3D MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND Í 3D ÁLFABAKKA 10 7 7 7 12 V I P 16 16 L JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D JOHN CARTER kl. 10:10 2D JOHN CARTER Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:30 2D HUGO Með texta kl. 5:30 - 8 2D CONTRABAND kl. 10:10 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D 10 10 7 7 16 KRINGLUNNI JOHN CARTER kl. 5:20 - 8 - 10:40 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D HUGO Með texta kl. 10:10 2D EXTREMLY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE M/ ísl. Tali kl. 5:20 3D KEFLAVÍK 7 12 16 JOHN CARTER kl. 8 3D SVARTUR Á LEIK kl. 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D AKUREYRI 7 7 12 16 JOHN CARTER kl. 8 3D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D PLEASANT SURPRISE - C.B, JOBLO.COM EXPLOSIVE – J.D.A, MOVIE FANATIC “PURE MAGIC” – H.K, AIN’T IT COOL NEWS “VISUALLY STUNNING” – K.S, FOX TV JOHN CARTER kl. 5:10 - 8 - 10:10 3D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 3D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D blurb.com Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag Time Movieline Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas FIMMTUDAGUR: BLACK’S GAME (SVARTUR Á LEIK) 17:40, 20:00, 22:20 BLIKKIÐ 18:00, 20:00 MACHINE GUN PREACHER 17:30, 22:00 THE SKIN I LIVE IN 20:00, 22:20 THE DESCENDANTS 20:00, 22:20 MY WEEK WITH MARI- LYN 18:00 ÍSL. TEXTI ENG. SUBS “MOVES LIKE A SNAKE ON SPEED” -TWITCHFILM SVARTUR Á LEIK (BLACK’S GAME) ENGLISH SUBTITLES BLIKKIÐ SAGA MELAVALLARINS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis! Sami afsláttur fyrir öryrkja og eldri borgara. Hópur íslenskra tónlistar- manna er að taka upp eigin útgáfu plötunnar Rumors með Fleetwood Mac. „Ég er sannfærður um að þetta eigi eftir að vera skemmtilegt og kannski pínu furðulegt líka,“ segir tónlistarmaðurinn Gylfi Blöndal. Hann og félagi hans, Sigurður Magnús Finnsson, eða Siggi Shaker, hafa fengið hóp íslenskra tónlistarmanna til að taka upp nýja útgáfu af plötunni Rumors með Fleetwood Mac. Hún kom út árið 1977 og er vinsælasta plata hljómsveitarinnar með lögum á borð við Go Your Own Way, Don´t Stop og Dreams. Gylfi og Sigurður eru miklir aðdáendur Fleetwood Mac og sér- staklega „Kaliforníu-popp“- skeiðs hennar eftir 1975. Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá útgáfu Rumors ákváðu þeir að fá vini sína sem deila dálæti þeirra á Fleetwood Mac til að taka upp eigin útgáfur af lögum plötunnar. Þeir sem þegar hafa staðfest þátttöku sína eru Hjaltalín, Retro Stefson, FM Belfast, Sóley, Sin Fang og Mr. Silla, auk þess sem Pétur Ben og Snorri Helgason taka upp lag saman og einnig Borko og Lay Low. „Það sem er svolítið gaman við þetta er að ég og Siggi og flestir sem eru að spila á þessari plötu eru nánast að fæðast þegar hún er að koma út. Það er mjög líklegt að maður hafi einfaldlega fengið þessa dellu í vöggugjöf,“ segir Gylfi og hlær. „Það sem er líka gaman við þessa plötu er að fólk kannski um sjötugt er að fíla hana en líka ungt fólk. Það lýsir því hversu góð lög þetta eru.“ Upptökur eru hafnar og stefnt er á útgáfu seint í sumar. Einnig eru tónleikar fyrirhugaðir. freyr@frettabladid.is Spreyta sig á Fleetwood SKEMMTILEGT VERKEFNI Gylfi Blöndal og Sigurður Magnús Finnsson standa fyrir upptökum á íslenskri útgáfu plötunnar Rumors. Högni Egilsson úr Hjaltalín, Lóa Hjálmtýsdóttir úr FM Belfast og Unnsteinn Manuel Stefánsson úr Retro Stefson koma við sögu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.