Fréttablaðið - 15.03.2012, Page 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
25%
afsláttur
af völdum vörum
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ
ORATORS
- félag laganema við
Háskóla Ísland
EVRÓPUDEILDIN
Á STÖÐ 2 SPORT Í KVÖLD
17.50 At. Bilbao - Man. Utd.
17.55 Udinese - AZ
19.55 Man. City - Sporting
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT |512 5100 | STOD2.IS
Komin í úrslit
Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til
sigurs í „Walk off“ keppninni á vegum
Style.com. Lesendur síðunnar hafa
valið best klæddu fyrirsætu hverrar
tískuviku fyrir sig og nú keppa sigur-
vegararnir um úrslitasætið. Kolfinna
þótti best klædda fyrirsætan á
tískuvikunni í London og hlaut alls 42
prósent atkvæða. Nú stendur valið
meðal annars milli
Kolfinnu og fyrir-
sæta á borð við
Karlie Kloss, Joan
Smalls, Cöra
Delevingne
og Candice
Swanepoel.
Úrslitin verða
þó ekki gerð
kunn fyrr en
í lok mars
í prentuðu
hefti Style.
com.
-þj, sm
1 800 bar brunninn til kaldra
kola
2 Eldurinn breiðist út - 800 bar
logar líka
3 Náðu mynd af pari í innbroti
4 Röraverksmiðja á Selfossi
alelda
5 Rektor á Hólum um
líkamsárás: Okkur er rosalega
brugðið
Á framabraut
Hljómsveitin Of Monsters and Men
hélt í gær í mikið ferðalag sem
verður vonandi til frægðar og frama.
Sveitin, sem hefur gert allt vitlaust
hér á landi með lögum eins og Little
Talks, byrjar mánaðarlanga tón-
leikaferð um Bandaríkin og Kanada
með tónleikum á SXSW-hátíðinni í
Texas, sem er ein sú stærsta sinnar
tegundar í heiminum, og hittir þar
meðal annars samlanda sína í Retro
Stefson. Á vef Of Monsters and Men
sést að mikil stemmning er fyrir
sveitinni í Ameríku þar
sem uppselt er á alla
tónleikana nema
eina og á Facebook-
vegg krakkanna
er að sjá
skilaboð frá
fjölmörgum
aðdáendum
þar sem þau
eru hvött
til að spila
víðar, meðal
annars í
Dúbaí.