Fréttablaðið - 03.04.2012, Side 27
Grænn apríl
www.lifandimarkadur.is
Borgartúni 24 | Reykjavík
Hæðasmára 6 | Kópavogi
Sími: 585 8700
Allar Sonett
hreinlætisvörurnar
eru ECO vottaðar
LIFANDI markaður býður 15% afslátt af völdum vörum
frá Sonett í apríl. Öll hreinsiefni frá Sonett eru unnin úr jurta-
hráefnum og eru því 100% niðurbrjótanleg í náttúrunni. Veldu
Sonett þegar þú tekur þín fyrstu skref í átt að grænum lífsstíl.
15%
afsláttur
teg 3371 - létt fylltur og voða sætur í B,C
skálum á kr. 5.500,- buxur í stíl á kr. 1.995,-
NÝTT SNIÐ
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366
Þú mætir - við mælum og aðstoðum
www.misty.is
Opið frá 10-18 virka daga.
10-14 laugardaga
JEPPA- OG SKÍÐAFERÐ UM PÁSKA
Útivist efnir til jeppa- og skíðaferðar um páskana. Ekið er
á eigin bílum inn á Dómadalsleið. Þaðan er farið á skíðum
í Dalakofann en jepparnir flytja farangurinn. Á laugardag
og páskadag verður skíðað í nágrenni skálans, meðal
annars um falleg hverasvæði. Nánar á utivist.is.
Íþróttamenn sem vilja ná góðum árangri þurfa sífellt að huga að mataræði sínu. Veitingastaðurinn
Culiacan býður upp á hollan skyndibita
sem er bæði næringarríkur og hitaein-
ingasnauður.
Elmar Diego er einn þeirra
íþróttamanna sem borðar reglulega
á Culiacan en hann keppir á
Íslandsmótinu í Fitness næsta föstudag.
Hann hefur æft lyftingar í meira en 20
ár. „Ég er búinn að vera að keppa með
hléum síðan 1990. Í fyrra átti ég góða
endurkomu eftir langt hlé, en ég sigraði
þá,“ segir hann.
PRÓTEINRÍKUR MATUR SKIPTIR ÖLLU
MÁLI
Að sögn Elmars er það erfiðasta við að
stunda fitness að mega ekki borða það
sem mann langar í. Mataræðið sé númer
1, 2 og 3 ef fólk ætlar að ná árangri.
„Þar á eftir koma stífar æfingar. En það
er alveg sama hversu mikið
maður æfir ef maður velur
ekki réttan mat ofan í sig. Þá
gerist ekki neitt. Maður er það
sem maður borðar, það er
bara staðreyndin.“
Elmar er nú á lokasprett-
inum við að skera sig niður
fyrir Íslandsmótið. Þá skiptir
mestu máli að hans sögn
að borða próteinríkan mat
sem inniheldur ekki margar
hitaeiningar. „Þá fæ ég mér
oftast Fitness-burrito eða
Supremo-salat á Culiacan. Þannig hjálpa
ég líkamanum að halda í vöðvamassann
en ganga á fituforðann.
Þegar ég er hins vegar ekki að skera
finnst mér hrikalega gott að fá mér
Quesadillas.“
ÚRVAL HEILSUBITA AUKIST MIKIÐ
Elmar hefur keppt síðan árið 1994. Hann
finnur mikinn mun á úrvali heilsubita í
dag og þegar hann hóf keppni. „Ég finn
svakalegan mun á úrval-
inu af heilsubita núna eða
þegar ég var að keppa
1994. Þá var ekkert svona
í boði og maður þurfti
að útbúa sinn mat heima
fyrir fram. Þetta er algjör
lúxus, að geta komið við á
veitingastað og fengið það
sem mann vantar, það er
fitulítinn og próteinríkan
mat,“ segir Elmar. Hann
merkir einnig að fólk sé
almennt miklu meðvitaðra
um hvað það setur ofan í sig en áður.
Elmar segir ganga vel að skera sig nið-
ur og vonast eftir góðu gengi á mótinu
næsta föstudag. „Það eru þrettán kepp-
endur í Fitness-flokki karla. Þar sem ég
vann í fyrra er ég mátulega bjartsýnn
núna,“ segir Elmar brosandi. Culiacan
er á Suðurlandsbraut 4a, og er opið alla
daga 11.30 - 22.00.
Í KEPPNISFORM MEÐ
FITNESS BURRITO
CULIACAN KYNNIR Próteinríkur og hitaeiningasnauður heilsubiti er góður
valkostur fyrir íþróttamenn sem vilja ná árangri.
VELLÍÐAN Í HVERJ-
UM BITA Fitulítill og
próteinríkur matur
hjálpar íþróttamönnum
að ná toppárangri.
MYND/SÓLVEIGMAÐUR ER
ÞAÐ SEM
MAÐUR
BORÐAR,
ÞAÐ ER
STAÐREYND.