Fréttablaðið - 03.04.2012, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.04.2012, Blaðsíða 42
3. apríl 2012 ÞRIÐJUDAGUR38 lifsstill@frettabladid.is 38 80 FYRIRSÆTUR komu fram á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina. Ellefu hönnuðir sýndu og var yngsta fyrirsætan níu ára gömul. Fjöldi manns vann baki brotnu baksviðs á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina þar sem mikill handagangur var í öskjunni. Fyrirsætur æfðu sig í að ganga á himinháum hælum milli atriða. Förðunar- og hárteymi stóðu í ströngu og göldruðu fram ævintýralegt útlit á færibandi. Ljósmyndarinn Eygló Gísladóttir myndaði stemninguna baksviðs. HANDAGANGUR Í HÖRPU SKREYTTUR Daníel Ágúst tróð upp á sýningu Hildar Yeoman. GLIMMER OG GLAMÚR Litadýrðin var mikil í sýningu Hildar Yeoman. MUNSTUR Förðunarmeistarar undir styrkri stjórn Fríðu Maríu Harðardóttur gerðu munstur í anda henna-flúrs á fyrirsæturnar sem sýndu fyrir Zisku. SÆTIR SKÓR Þessir skór voru í sýningu Millu Snorrason. LAGAR FYRIRSÆTURNAR TIL Borghildur Gunnarsdóttir, hönnuður Millu Snorrason, lagar fyrirsæturnar til áður en þær stíga út á sviðið. MÁLAÐUR Krummi söng af innlifun undir sýningu Zisku og fékk að sjálfsögðu förðun. BIÐ Fyrirsætur úr sýningu Ellu biðu spenntar eftir að fara fram á svið. Í GULLBUXUM Fatahönnuðurinn Birna gefur fyrirsætunum sínum fyrirmæli fyrir sýninguna. GOTT SKIPULAG Lykillinn að því að koma fyrirsætunum í réttu fötin á stuttum tíma er að hafa skipulagið gott baksviðs. MYNDIR/EYGLÓ GÍSLADÓTTIR VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Ný heimildarmynd eftir Þorstein J. um eitt stærsta björgunarafrek Íslandssögunnar. Í janúar 1942 lagði breskur herflokkur af stað í ferð frá herbúðunum á Reyðarfirði. Þeir lentu í miklu óveðri og hrakningum og hefðu trúlega flestir farist, ef fjölskyldan á bænum Veturhús hefði ekki komið þeim til bjargar. Þetta er saga sem aldrei hefur verið sögð. EITT MESTA BJÖRGUNARAFREK ÍSLANDSSÖGUNNAR - saga sem hefur aldrei verið sögð PÁSKADAG KL. 20:20 F ÍT O N / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.