Fréttablaðið - 18.06.2012, Síða 19
250-300 FM SNYRTILEGT LAGER- OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST
TIL KAUPS Í LINDUM, SMÁRUM, DALVEGI OG VOGUM EÐA NÁGRENNI
STRIKIÐ 2-10 SJÁLANDI- GARÐABÆ
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST
MEÐ YFIRBYGGÐUM SUÐURSVÖLUM OG STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
ÓSKUM EFTIR 80 – 100 FM ÍBÚÐ Í LEITUM
FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK
ÓSKUM EFTIR UM 1.000 FM. LAGERHÚSNÆÐI MEÐ GÓÐRI LOFTHÆÐ
AUK UM 300 FM. VERSLUNARÝMIS. VÖRUMÓTTAKA MEÐ AÐKOMU
OG AÐSTAÐA FYRIR GÁMA SKILYRÐI.
100 FM ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Á JARÐHÆÐ
MEÐ SÉRINNGANGI Í HLÍÐUM, HOLTUM, MIÐBÆ EÐA VESTURBÆ
VANTAR Í EFTIRFARANDI PÓSTNÚMERUM
• 101 - ÓSKUM EFTIR 2JA,3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 101- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
• 105- ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 105 – ÓSKUM EFTIR SÉRHÆÐUM
• 107 – ÓSKUM EFTIR 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM
• 107- ÓSKUM EFTIR EINBÝLISHÚSUM OG SÉRHÆÐUM
• 210- ÓSKUM EFTIR ÖLLUM GERÐUM EIGNA
2JA HERB.
EINBÝLISHÚSALÓÐIR
Í GARÐABÆ
Lóðirnar nr. 11, 13 og 15 við Rjúpnahæð í
Garðabæ eru til sölu.
Lóðirnar eru frá 782,0 upp í 858 fm. og
geta selst saman eða í sitthvoru lagi.
Byggingarhæfar strax, með greiddum
gatnagerðargjöldum.
Verðtilboð.
Frábært fjárfestingar-
tækifæri í Þingholtunum.
Grettisgata
Falleg 40,7 fm. íbúð á 2. hæð ásamt 31,0
fm. sér geymslu með gluggum í kjallara
í miðbænum. Eldhús og baðherbergi
endunýjað fyrir nokkrum árum. Nýlegar
svalir til suðurs úr svefnherbergi. Rúmgóð
og björt stofa. Óeinangrað risloft með
glugga er yfir allri íbúðinni. Stór baklóð í
séreign. Verð 16,9 millj.
Njálsgata.
Falleg og björt 69,7 fm. íbúð á 1. hæð á þessum
eftirsótta stað í miðbænum. Íbúðin var nánast
öll tekin í gegn að innan árið 2004. Nýtt rafmagn
sett í á sama tíma. Hátt til lofts og góð lýsing. Stór
bakgarður með mikla möguleika. Nýlegt gler í
gluggum. Verð 19,9 millj.
Bragagata
Falleg 2ja herbergja 58,9 fm. íbúð í risi í þessu
fallega steinhúsi í Þingholtunum. Eignin er talsvert
endurnýjuð og skiptist í opið eldhús, bjarta stofu,
tvö herbergi og baðherbergi. Gengið er inn um
sérinngang í risið. Sameiginlegur skjólsæll garður
í góðri rækt.Verð 19,5 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
EIGNIR ÓSKAST
Heilsárshús í Skorradal
Glæsilegt 57,6 fm. vel staðsett heilsárshús í landi Indriðastaða, Skorradal. Húsið er byggt árið 2004 og stendur
á 3.853,0 fm. leigulóð með miklum náttúrulegum gróðri. Viðarverönd í kringum bústaðinn. Frábært útsýni til
Snæfellsjökuls og niður að Skorradalsvatni. Bátaskýli fylgir niður við vatn. Verð 19,8 millj.
Sumarbústaður við Þingvallavatn við Hestvík.
59,1 fm sumarbústaður á einstökum útsýnisstað í landi Nesja við Hestvík. Húsið stendur á skógi vaxinni eignar-
lóð og skiptist í forstofu, stofu/borðstofu og eldhús í opnu rými, 3 herbergi og baðherbergi auk svefnlofts. Stór
timburverönd er umhverfis húsið. Verð 35,0 millj.
3JA HERB.
Línakur – Garðabæ. 4ra herbergja
Falleg 133,6 fm. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með góðu útsýni til suðurs í góðu
fjölbýli Akrahverfinu í Garðabæ. Úr stofu er útgengi á suðursvalir með góðu
útsýni. Opið eldhús. 3 rúmgóð herbergi með skápum. Þvottaherbergi innan
íbúðar. Stutt í skóla og leikskóla. Verð 35,9 millj.
Ægisíða - 4ra herbergja
Falleg 96,1 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi í vesturbænum. Eldhús
með ljósum viðarinnréttingum. Rúmgóð stofa/borðstofa. 3 herbergi. Búið er að
endurnýja gler í íbúðinni að mestu og þak var endurnýjað fyrir nokkrum árum
síðan. Verð 27,5 millj.
Ásakór-Kópavogi. 5 herbergja íbúð með bílskúr.
Glæsileg 154,7 fm. 5 herbergja íbúð á efstu hæð auk bílskúrs með 8,4 fm.
geymslu innaf. Tvennar svalir eru á íbúðinni til suðurs og austurs og fallegt
útsýni. Rúmgóð stofa, eldhús opið við stofu og 4 rúmgóð herbergi. Stutt í skóla,
sundlaug og verslanir. Verð 39,9 millj.
Strandvegur- Sjálandi Garðabæ.
Glæsileg 4ra herbergja íbúð
Mjög falleg og vönduð 4ra herbergja íbúð á efstu hæð með mikilli lofthæð í
vönduðu litlu álklæddu fjölbýlishúsi. Stórar stofur með 4,5 metra lofthæð og gólf-
síðum gluggum. Flísalagðar svalir. Opið eldhús við stofu með eyju. Þrjú rúmgóð
herbergi, öll með fataskápum. Sér stæði í bílageymslu. Verð 36,9 millj.
Hofakur – Garðabæ. 4ra herbergja útsýnisíbúð
Falleg og björt 120,4 fm. 4ra herbergja íbúð á efstu hæð auk sér stæðis í bíla-
geymslu og 20,2 fm.sér geymslu í kjallara. Allar innréttingar og gólfefni eru úr eik.
Vönduð tæki í eldhúsi og eyja. Þvottaherbergi innan íbúðar. Suðursvalir. Frábært
útsýni úr stofu til norðurs og vesturs. Tvö svefnherbergi. Verð 39,9 millj.
Brekkubyggð –Garðabæ. 3ja herbergja íbúð með
sérinngangi.
92,0 fm íbúð með sérinngangi og glæsilegu útsýni á góðum og grónum stað í
Garðabæ. Stór sér lóð fylgir íbúðinni. Íbúðin skiptist í forstofu, þvottaherbergi
innaf forstofu, hol, 2 svefnherbergi, rúmgóða stofu, eldhús og flísalagt baðher-
bergi. Útsýni út á sjóinn, að Snæfellsjökli, yfir borgina og víðar. Verð 23,9 millj.
Laugavegur
Glæsileg 88,7 fm. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi í miðbænum Svalir eru út á
Laugaveginn frá stofu og útgangur í þakgarð með heitum potti til suðurs úr
hjónaherbergi. Nýtt parket og flísar eru á gólfum og nýjir gólflistar. Hús nýlega
málað að utan. Mjög falleg og vönduð íbúð á frábærum stað. Verð 34,9 millj.
Hjallabrekka - Kópavogi. 3ja herb. íbúð með
sérinngangi
Mikið endurnýjuð og vel staðsett 110 fm. íbúð á 2. hæð, íbúð 0202. Rúmgóð
stofa og borðstofa. Eldhús með nýrri sprautulakkaðri innréttingu og góðum
borðkrók. Þvottaaðstaða innan íbúðar. Hiti í gólfum að hluta. Sér bílastæði og
sér útigeymsla. Verð 24,9 millj.
Bjarkarás – Garðabæ. Efri sérhæð.
Falleg 145,0 fm. íbúð á efri hæð með sér inngangi í nýlegu og vönduðu litlu
fjölbýli. Sér stæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu fylgir íbúðinni. Stórar
svalir til suðvesturs út af stofu með útsýni til sjávar. Opið eldhús við stofu með
eikarinnréttingum. 2 herbergi. Geymsla innaf þvottaherbergi. Íbúðin er laus til
afhendingar við kaupsamning. Verð 47,9 millj.
Heiðargerði.
Góð 77,7 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi með góðum garði á rólegum og
barnvænum stað. Nýleg ljós innrétting í eldhúsi. Tvö herbergi. Parketlögð stofa.
Aðkoma góð og garður í rækt. Verð 18,6 millj.
Vesturvallagata.
Vel skipulögð og vel staðsett 77,4 fm. íbúð í góðu steinhúsi. Björt stofa með
útgangi á flísalagðar svalir til suðurs. Falleg ar uppgerðar eldri innréttingar í eld-
húsi. Tvö góð herbergi. Sér geymsla í kjallara.
Laus til afhendingar strax. Verð 22,9 millj.
Um er að ræða þrjá eignar-
hluta sem seljast í einu
lagi. Verslunarhúsnæði er á
jarðhæð auk tveggja eignar-
hluta á 2. hæð samtals
240,1 fermetrar. Eignar-
hlutana á 2. hæð hússins
sem eru tilbúnir undir inn-
réttingar mætti mögulega fá
samþykkta sem tvær íbúðir
og innrétta þá sem slíka.
Kjörið tækifæri fyrir fjárfesta
eða iðnaðarmenn til að inn-
rétta eignina og útbúa íbúðir
á efri hæð. Verð 54,9 millj.