Fréttablaðið - 18.06.2012, Page 21

Fréttablaðið - 18.06.2012, Page 21
 Tungubakki - endaraðhús Fallegt mjög vel skipulagt endaraðhús á pöllum á mjög góðum útsýnisstað í bökkunum steinsnar frá mikilli þjónustu í Mjóddinni. Húsið er 200,2 fm að stærð með innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. Suðursvalir. 3-4 svefnherbergi, góðar stofur. Suðurgarður. Einstaklega gott útsýni yfir borgina. V. 39,8 m. 1436 Vesturtún 32 - Álftanes Fallegt og vel staðsett 123 fm endaraðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Bessastaðahrepp. Húsið er í botnlangagötu við opið svæði rétt við skólann og sundlaug- ina. Skjólsæll garður með timburverönd og hellulögð bílastæði. V. 35,9 m. 1417 Hæðir Heiðarhjalli 45 - glæsileg efri sérhæð Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sérgeymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8 fm, samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru hannaðar af Tryggva Tryggvasyni arkitekt og eru sérsmíðaðar úr spónlagðri eik eða hvítsp- rautaðar. V. 47,9 m. 1606 Stóragerði 9 - neðri sérhæð Neðri sérhæð við Stóragerði ásamt bílskúr. Þrjú svefnherbergi. Tvær stofur. Hæðin er 136,4 fm að stærð og bílskúr 28,1 fm. Samtals 164,5 fm. Íbúðin er að mestu í upprunalegu ástandi. V. 34,5 m. 1633 Krosseyrarvegur - sérinngangur Sjarmerandi 3-4ra herbergja 95,6 fm íbúð með sérinngangi á 1. hæð og kjallara í tvíbýlishúsi við Krosseyrarveg í Hafnarfirði. Eignin er bárujárnsklætt timburhús með fallegri gluggasetningu. V. 19 m. 1644 Stigahlíð - glæsileg sérhæð Glæsileg mikið endurnýjuð 131,2 fm efri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr sem er inn- réttaður sem stúdíóíbúð á mjög góðum stað í Hlíðunum. Húsið er STENI klætt að hluta. Yfirfarið þak. Endurnýjað eldhús, baðherbergi, gólfefni, innihurðir og fl. Mjög snyrtileg sam- eign í kjallara. V. 44,0 m. 1617 4ra-6 herbergja Efstaleiti - vönduð sameign Mjög falleg fjögurra herbergja 137 fm íbúð á 1. hæð í Breiðablikshúsinu sem er trúlega glæsilegasta hús sinnar tegundar í Reykjavík. Mjög mikil og vönduð sameign. Húsvörður. Íbúðin skiptist í forstofu með gestasnyrtingu, 2 herbergi, tvær stofur, eldhús og baðher- bergi. Stæði í bílageymslu. V. 37,9 m. 1373 Flúðasel - fallegt útsýni Flúðasel 40 er 4ra herbergja 103,7 fm íbúð á 2.hæð í fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er þrjú svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Íbúðin þarfnast lagfæringa. Fallegt útsýni af suðaustursvölum. Sérgeymsla í kjallara og góður garður ofan á bílskýlinu. Laus strax. V. 19,5 m. 1620 Ljósheimar 8 - glæsileg endaíbúð Glæsileg 4ra herbergja 99,7 fm endaíbúð á 3. hæð í góðu mikið viðgerðu og vinsælu lyftu- húsi. Íbúðin er töluvert endurnýjuð, m.a. bað- herbergi, innihurðar og fl. Vestursvalir. Mjög góð sameign. Húsið er í mjög góðu standi að utan sem innan og hefur hlotið reglubundið og gott viðhald. Lóðin er sérstaklega snyrtileg, hellulögð með lýsingu. Húsvörður í húsinu. V. 24,9 m. 1329 3ja herbergja Boðagrandi - glæsileg endurnýjuð íbúð 3ja herbergja nær algjörlega endurnýjuð 73 fm íbúð á 4. hæð í fallegu nýlega viðgerðu lyftuhúsi í vesturbænum ásamt stæði í bíl- skýli. Allar innréttingar, fataskápar, gólfefni, baðherbergi, raflagnir og fl. hefur verið endur- nýjað á mjög smekklegan hátt. Sérinngangur af svalagangi. Flísar á gólfum. Suðursvalir og fallegt útsýni. V. 23,9 m. 1660 Hraunbær - laus strax Björt útsýnisíbúð og vel staðsett 91 fm, 3ja herbergja á 3.hæð, miðsvæðis í Hraun- bænum. Stutt í alla þjónustu, Bónus, Krónuna, skóla, leikskóla, sund og Fylkir. V. 18,5 m. 1652 Gullengi - sérinngangur Mjög góð og vel skipulögð 84,8 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi af svölum. Parket og flísar á gólfum, sér þvottahús innan íbúðar og stórar suður svalir. V. 20,9 m. 1580 Einholt - endurnýjuð Endurnýjuð 85,9 fm þriggja herbergja íbúð á 3.hæð. Íbúðin skiptist í hol, þvottaherbergi, tvö herbergi , baðherbergi, stofu og opið eld- hús. Íbúðin er mjög vel staðsett í borginni. V. 23,5 m. 1618 Melhagi 9 - risíbúð 3ja herbergja falleg íbúð í risi í 3-býlishúsi við Melhaga. Íbúðin skiptist þannig: stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og hol. V. 21,2 m. 1638 Kirkjusandur - glæsilegt útsýni Falleg og rúmgóð 3ja herbergja 103,7 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi á frábærum stað með Snæfellsjökul beint af augum út um borðstofugluggann. Húsvörður. Stæði í bílageymslu. Stór sameiginlegur garður fyrir Kirkjusand 1-5 með púttvelli og grillaðstöðu. V. 38,5 m. 1636 Norðurbakki 25 - útsýnisíbúð Glæsileg fullbúin 105,3 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Húsið stendur fremst á Norðurbakkanum í Hafnarfirði með óskert útsýni á sjóndeildar- hringinn. Tvennar svalir eru á íbúðinni. V. 34 m. 1602 Hamraborg - 3ja herb. með glæsilegu útsýni Falleg 3ja herbergja 70 fm íbúð auk geymslu í kjallara. Íbúðin er á 6.hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Sameiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. Baðherbergi er nýlega endurnýjað. Innangengt er í bílageymslu og er stutt í versl- anir og þjónustu. Falleg eign. 17,9 m. 1604 2ja herbergja Austurbrún - glæsilegt útsýni Einstaklega hagkvæm íbúð á 6.hæð í lyftu- húsi með glæsilegu útsýni yfir borgina og Esjuna. Íbúðin er 47,6 fm og skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, svefnherbergi, stofu og geymslu. V. 14,9 m. 1649 Vatnsstígur - glæsileg íbúð á 7. hæð Ný og glæsileg og fullbúin 132,6 fm íbúð á 7. hæð í skuggahverfinu í Reykjavík. Íbúðin er við Vatnsstíg 14. Glæsilegt útsýni bæði til suðurs, austurs og norðurs. Arinn í stofu. Innréttingar og tæki eru sérstaklega vönduð. Íbúðin er öll hin glæsilegasta og útsýni einstakt. Stæði í bílageymslu fylgir. V. 67,5 m. 1541 Sumarbústaður - Þingvellir Glæsilegur sumarbústaður með fallegu útsýni yfir Þingvallavatn. Um er að ræða vandað timbur- hús, byggt árið 2003 og er grunnflötur hússins skráður 83 m² en í heild er gólfflötur hússins um 110 m². Umhverfis húsið á þrjár hliðar er um 120 m² timburverönd með vönduðum skjólveggjum og handriðum. Lóðin er skógi vaxin, þ.e. bæði af staðbundnu kjarri og háum trjágróðri og fellur húsið vel að landinu og gróðrinum og teygir sig í átt að óviðjafnalegu útsýni út á vatnið og fjalla- hringnum umhverfis Þingvallavatn. Eign í sérflokki á einum eftirsóttasta stað á landinu. V. 49,9 m. 1639 Atvinnuhúsnæði Kaplahraun Hf. endurnýjað Mjög gott og mikið endurnýjað 336,9 fm atvinnuhúsnæði, stór salur með tveimur rafdrifnum inn- keyrsluhurðum. Góð lofthæð er í salnum og er millilofti í hluta salarins. Lager eða geymslurými er með snyrtingu. Stigahús er með sér inngangi og eru skrifstofur og kaffiaðstaða á 2.hæð. Bjart og fallegt húsnæði. V. 29,9 m. 6321 Vatnagarðar - til sölu eða leigu TIL SÖLU EÐA LEIGU! Tvílyft atvinnuhúsnæði á eftirsóttum stað. Eignin er samtals 619,2 fm og er í austurhluta hússins með gluggum til norðurs og austurs. Gott malbikað bílaplan er við húsið að norðan- og austanverðu. Húsið er í góðu ástandi og nýlega málað. Viðhald hefur verið gott. V. 106 m. 1080 Laugarásvegur 36 - mikið endurnýjað Fallegt og mikið endurnýjað ca 400 fm einbýlis- hús á besta stað í Laugaráshverfinu. Húsið hefur verið mjög mikið endurnýjað á síðustu 2 árum. Húsið er staðsett fyrir neðan götu með suður- garð og fyrir framan það er Laugardalurinn í allri sinni dýrð. V. 105,0 m. 7034 Húsalind neðri hæð - laus strax. Falleg mjög vel skipulögð neðri sérhæð í mjög góðu nýlegu húsi við Húsalind í Kópavogi. Íbúðin er 102,5 fm að stærð. Sérinngangur. 3. svefnherb. Stór afgirt timburverönd. Góðar inn- réttingar. Parket og flísar. Íbúðin er laus strax og eru lyklar á skrifstofu. V. 27,9 m. 1476 Íbúðarhúnæði óskast til leigu Traustur aðili óskar eftir sérhæð, einbýli eða raðhúsi á höfuðborgar- svæðinu til leigu. Leigutími er 4 mánuðir frá 25. júní n.k. Eignin þarf að vera með fjórum svefnherbergjum, má vera með húsgögnum. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Þór Hafsteinsson í síma 588 9090 eða 824 9098. Raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupenda að góðu raðhúsi í Fossvogi. Nánari uppl. veita Kjartan og Sverrir. Raðhús í Fossvogi óskast Höfum kaupanda að raðhúsi í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl veitir Kjartan Hallgeirsson í síma 824-9093

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.