Fréttablaðið - 18.06.2012, Page 35

Fréttablaðið - 18.06.2012, Page 35
MÁNUDAGUR 18. júní 2012 15 Verslun HEILSA Heilsuvörur Bætum heilsuna með hreina Aloe Vera drykknum, sem eflir ónæmiskerfið. Hlíf og Magnús 8228244 - 8228245 www. flp1.is Árangur með Herbalife í yfir 30 ár. Hringdu og fáðu frían prufupakka. S. 896 4662 www.lifsstill.is/eddaborg Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183 www.eco.is Ný netverslun: www. betriheilsa.is/erla Fæðubótarefni Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ ismennt.is Nudd TANTRA NUDD Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur og karla. 112 Reykjav. S. 698 8301 www.tantra-temple.com Nudd Nudd Nudd tilboð í dag, tímapantanir. Uppl. í s. 616 6469. Nuddstofan Svæði 105 Holtin. Þjónusta Er tími kominn á að hætta að reykja, léttast, auka sjálfstraustið, eða taka burt kvíða. Þetta er hægt að gera með dáleiðslu. Allir viðskiptavinir mínir eru ánægðir með árangurinn sem hefur náðst. Hringið í Alan í s. 775 7336 eða sendið email á flowwithyourgo@ hotmail.com SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Ökukennsla www.aksturinn.is S. 694 9515 Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515 Haukur Vigfússon. Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Kenni allan daginn Toyota 2011, hjálpa við endurtökupróf og akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863 7493. HEIMILIÐ Ýmislegt SÓLARRAFMAGN. Notuð stjórnstöð, 0,37m2 spegill, 3 tenglar, 4 innstungur, 4 flúracent innilljós, Gasofn ofl. Uppl. í síma 859-9080. TÓMSTUNDIR & FERÐIR Fyrir veiðimenn Silunganet Silunganet Flotnet, sökknet. Heimavík, Smiðjuvegur 28, rauð gata. 200 Kóp. S. 892 8655 www.heimavik.is HÚSNÆÐI Leigumiðlanir Húsnæði í boði Gistiheimili - Guesthouse www.leiguherbergi.is 1-2 manna herb.og stúdíó Funahöfða 17a -19 Rvk og Dalshraun 13 Hfj M/ baði. eldh., þurrkara og þvottavél. 824 4535. Room for rent 1-2 person and studio. Funahöfða 17a -19 Rvk and Dalshraun 13 Hfj Whith Bath, kitch, washing room incl. Uppl/info í S. 824 4535. www. leiguherbergi.is Herbergi til leigu í Árbænum með aðgang að baði. Upplýsingar í síma 695 0507. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Húsnæði óskast Óska eftir 2 herb. íbúð (langtímaleiga) Greiðslugeta max 100 þ. Reyklaus, áreiðanleg og skilvís. Uppl. í s. 8587002 Hanna Sumarbústaðir Sumarhús á Seyðisfirði til leigu. Viku í senn, hægt að sjá nánar á facebook-sumarhús á Seyðisfirði. Laust í Ágúst. Uppl. 895 4948 & 846 1206. Geymsluhúsnæði Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 5 til 17 m2. Aðgangur 8-22 alla daga. Búslóðir - fyrirtæki - iðnaðarm. Upphitað og öryggisvöktun. S: 564-6500. ATVINNA Atvinna í boði Smíðavinna Óska eftir smiðum, góð verkefnastaða. Uppl. s. 696 0558. Óskum eftir þjónustuliprum vaktstjóra á veitingarstaðinn NAM, lágmarksaldur 23 ára, íslenskukunnátta skilyrði, Sendið upplýsingar í tölvupósti til Paulo@nam123.is Kvikkfix leytar af manneskju í móttöku, lærða bifvélavirkja og mann á verkstæði. Áhugasamir sendi tölvupóst á kvikkfix@kvikkfix.is Bifvélavirkjum og Bifreiðasmið Okkur vantar vana Bifvélavirkja og einnig vanan Bifreiðasmið til starfa sem fyrst á Bílaspítalann í Hafnarfirði. Þarf að vera vandvirkur reglusamur og stundvís. Umsókn sendist á bsp@bsp.is Ingvi 565-4332 Sölufólk óskast í aukavinnu! Nánari upplýsingar á kynstrin@kynstrinoll.is og í s. 690-3569 TILKYNNINGAR Einkamál Atvinna BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Reykjavík. Kaplaskjól Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Kaplaskjóls. Í breytingunni felst að aðkoma að lóðunum nr. 1 til 3 við Meistaravelli verður um göngustíg milli Meistaravalla og Víðmels, en ekki er gert ráð fyrir að ekið verði að húsunum, gert er ráð fyrir að húsin nr. 116 og 118 við Hringbraut verði flutt á lóðirnar. Heimilt verður að byggja lítil skýli utan byggingarreita, t.d. fyrir reiðhjól og garðverkfæri í samráði við skipulagsyfirvöld. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Laugavegur 105 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hlemms vegna lóðarinnar nr. 105 við Laugaveg. Í breytingunni felst að notkun hússins verði breytt í hótel eða gistiheimili. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 18. júní 2012 til og með 30. júlí 2012. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www. skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 30. júlí 2012. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík,18. júní 2012 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Thorsil ehf. Kísilmálmverksmiðja á Bakka við Húsavík Ársframleiðsla allt að 100.000 tonn Drög að tillögu að matsáætlun Thorsil ehf. kynnir áform um að byggja kísilmálmverk- smiðju á Bakka norðan Húsavíkur. Gert er ráð fyrir að framleiðsla verksmiðjunnar verði allt að 100.000 tonn af kísilmálmi (metallurgical grade silicon) á ári. Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er um 150 MW. Áformað er að reisa verksmiðjuna á 22 hektara lóð á iðnaðarsvæði sem sveitarfélagið Norðurþing hefur skipulagt norðan Húsavíkur. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt 1. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. um mat á umhverfisáhrifum. Matsvinnan er hafin og eru drög að tillögu að mats- áætlun til kynningar á heimasíðu Mannvits verkfræði- stofu, www.mannvit.is. Almenningi gefst kostur á kynna sér þessi drög á framangreindri vefsíðu og setja fram athugasemdir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar- innar fram til þriðjudagsins 3. júlí 2012. Hægt er að senda athugasemdir bréfleiðis á neðangreint póstfang eða með tölvupósti á netfangið axel@mannvit.is. Almenningi gefst einnig kostur á að kynna sér fram- kvæmdina á kynningarfundi sem haldinn verður í sal Framsýnar stéttarfélags þann 26. júní nk. kl. 17-19. Frestur til að gera athugasemdir er til 3. júlí 2012. Mannvit verkfræðistofa Axel Valur Birgisson, Grensásvegur 11 108 Reykjavík Vísir hf óskar eftir Yfirvélstjóra til afleysingar á Pál Jónsson GK 7 frá 20. júní – 27. júní. Páll Jónsson er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 856-5765 . Til sölu Tilkynningar Tilkynningar Heimir & Kolla vakna með þér í bítið Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00 Þráinn á tökkunum og Gissur með fréttirnar Disovery Channel er fáanleg í ALLT FRÆÐSLA TOPPUR PIERS MORGAN tonight Alla daga kl. 19.00 og 01.00

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.