Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 39

Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 39
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR2 Starfsmaður óskast Slysavarnaskóli sjómanna óskar eftir einstaklingi til starfa. Skólinn er í eigu Slysavarnafélagsins Lands- bjargar og fer starfsemi skólans fram um borð í skólaskipinu Sæbjörgu sem yfir vetrarmánuði hefur aðsetur í Reykjavíkurhöfn en siglir á innanlandshafnir hluta úr ári. Tilgangur starfsins er að vinna að markmiðum Slysavarnaskóla sjómanna sem eru að efla öryggis- fræðslu sjómanna með öflugum skóla, sem uppfyllir íslenskar og alþjóðlegar kröfur um þjálfun sjómanna og auka þjónustu við sjómenn og aðra aðila með fræðslu um slysavarnir við sjó og vötn. Starfsvið: Annast viðhald og eftirlit með búnaði skólans og skipi auk undirbúnings æfinga. Annast leiðbeinandastörf á námskeiðum skólans og vinna að þróun öryggismála sjómanna í samræmi við stefnu skólans. Viðkomandi þarf að hafa reynslu til sjós. Leitað er eftir einstaklingi með hæfni í mannlegum samskiptum með góða framkomu og eigi auðvelt með að koma fram. Æskilegt er að viðkomandi hafi kennsluréttindi eða hafi hlotið þjálfun í kennslu. Umsóknir sendist á saebjorg@landsbjorg.is fyrir 1. september n.k. Matreiðslumaður óskast til starfa hjá Icelandair Hótel Klaustri Icelandair Hótel Klaustur er 57 herbergja hótel sem óskar eftir metnaðarfullum matreiðslumanni til starfa. Helstu verkefni og ábyrgð: Matreiðslumaður ber ábyrgð á rekstri eldhússins, þar með talið innkaupum og vinnuskipulagi þeirra sem starfa þar á hverjum tíma. Verkefnin eru fjölbreytt en auk þess að matreiða hádegisverð / kvöldverð þar sem að jafnaði snæða 4-120 gestir, hefur mat- reiðslumaður yfirumsjón með morgunverði í samráði við hóelstjóra. Matreiðslumaður er einnig virkur þátt- takandi í ýmsum öðrum viðburðum þar sem matur og kaffiveitingar koma við sögu t.d. fundum og öðrum viðburðum. Hæfniskröfur: • Menntun á sviði matreiðslu nauðsynleg • Reynsla í stjórnun eldhúsa er æskileg• Áhugi á fjölbreyttri og hollri matargerð• Góð framkoma og rík þjónustulund• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum• Snyrtimennska áskilin Vinnutími samningsatriði. Heilsárs staða í boði Nánari upplýsingar veitir: Sveinn Jensson í síma 487-4900 virka daga milli kl. 10.00-17.00 Umsóknarfrestur er til og með 5. september nk. Umsóknir óskast sendar á sj@icehotels.is Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is ráðgjöf ráðningar rannsóknir Sölumaður nýrra bíla Kerfisstjóri Eitt af þekktari þjónustufyrirtækjum landsins óskar eftir að ráða sölumann fyrir nýja bíla. Um fullt starf er að ræða sem felst í sölu, þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina fyrirtækisins Eitt af stærri fyrirtækjum landsins óskar að ráða kerfisstjóra í spennandi hlutverk. Í boði er leiðandi hlutverk í vinnu með þróunarteymi fyrirtækisins Arion banki leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf fjármálaráðgjafa fyrirtækja. Við viljum fá til liðs við okkur fólk sem getur unnið sjálfstætt og hefur metnað til að ná árangri. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið ta við fyrirtæki og ráðgjöf um helstu þjónustuþætti bankans Menntun og hæfniskröfur Við bjóðum Vinnutími er frá kl. 8.30 til 16.30. Nánari upplýsingar Jóhannes Hreiðar Símonarson johannes.simonarson@arionbanki.is. Hildur Sigurðardóttir Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2012. FJÁRMÁLARÁÐGJAFI FYRIRTÆKJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.