Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 43
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR6
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Staða fulltrúa á
Skólaskrifstofu er laus til umsóknar
Helstu verkefni
Afgreiðsla og símsvörun
Innritun barna í leikskóla
Skráning og varðveisla gagna
Undirbúningur funda og ritun fundargerða
Umsjón með útlánum gagna
Öll almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði
Góð framkoma og jákvæðni
Metnaður og áhugi á nýjungum
Gott vald á íslensku máli
Reglusemi og vandvirkni
Æskilegt að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
Allar upplýsingar veitir Ingibjörg Einarsdóttir, skrifstofustjóri í
síma 585 5500. Umsóknarfrestur er til og með 1. september
2012. Umsóknum skal skilað á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar,
Linnetsstíg 3, 220 Hafnarfjörður eða á netfang ingibje@
hafnarfjordur.is
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt
sem konur hvattir til að sækja um starfið.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
Digital
Distribution
on Demand
Umsóknir og nánari upplýsingar sendist á netfangið atvinna@d3.is
Vefstjóri - Bókaormur
Langar þig að taka þátt í rafbókabyltingunni?
Við opnum brátt bókaverslun á netinu og við óskum eftir
starfskrafti sem mun sjá um efnistök og framsetningu á
vefnum ásamt því að taka þátt í markaðsstarfi.
Hæfniskröfur
· Háskólamenntun tengd bókmenntum eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
· Viðtæk reynsla af íslenska bókamarkaðnum.
· Þekking á markaðssetningu og samfélagsmiðlum.
· Haldbær tölvuþekking.
· Brennandi áhugi á bókmenntum.
Í boði er 50% starf til að byrja með, í lifandi starfsumhverfi.
Forritari
Ertu metnaðarfullur forritari sem vilt takast á við
skemmtilega hluti? Við óskum eftir forriturum til að
takast á við þróun og rekstur á vef- og snjallsímalausnum.
Hæfniskröfur
· Háskólamenntun í tölvunarfræði, sambærilegt nám eða reynsla.
· Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi þekkingu á Microsoft .NET C#
og þekkingu á gagnagrunnsforritun (T-SQL).
· Reynsla af svipuðum forritunarmálum kemur til greina.
Aðrir góðir kostir
Þekking á HTML, CSS og XML, þekking á hönnun og útfærslu á
vefþjónustum, þekking og reynsla af hönnun og útfærslu
á lagskiptri högun.
Í boði er 100% starf í lifandi starfsumhverfi.
D3 · Skeifan 17 · 108 Reykjavík · sími 591 5200 · www.D3.is
Langar þig að móta
framtíðina með okkur?
D3 er leiðandi efnisveita afþreyingarefnis fyrir alla stafræna miðla. D3 dreifir og selur tónlist, hljóðbækur, rafbækur
og annað afþreyingarefni í gegnum netið, farsíma og gagnvirkt sjónvarp. D3 á og rekur meðal annars vefsvæðið Tónlist.is