Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 47
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR10
Sérfræðilæknir
óskast til starfa
SÁÁ óskar eftir að ráða sérfræðilækni til starfa
sem fyrst á Sjúkrahúsið Vog Stórhöfða 45.
Nánari upplýsingar veitir:
Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir í síma: 824 7600
netfang: thorarinn@saa.is
sem jafnframt tekur við umóknum.
SJÚKRAHÚSIÐ
VOGUR
Á skrifstofu Hugvísindasviðs Háskóla Íslands er laust til umsóknar
starf verkefnastjóra deildar. Verkefnastjóri er tengiliður milli deildar
og stjórnsýslusviðs og sinnir margvíslegri þjónustu við nemendur og
kennara, ásamt tilfallandi verkefnum.
Umsóknarfrestur er til og með 3. september 2012.
Nánari upplýsingar veitir Óskar Einarsson rekstrarstjóri
Hugvísindasviðs; netfang: oe@hi.is; sími: 525-5236.
Nánar um menntunar- og hæfniskröfur:
www.starfatorg.is
www.hi.is/is/skolinn/laus_storf
Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið
af jafnréttisáætlun háskólans.
PIPA
R
\TB
W
A
SÍA
1
2
2
3
7
4
Verkefnastjóri
Hugvísindasvið
Prófarkalesarar
Vanur prófarkalesari óskast til starfa á Fréttablaðinu.
Um er að ræða hlutastarf og er vinnutíminn síðdegis og á kvöldin.
Prófarkalesari þarf að búa yfir góðri tilfinningu fyrir íslensku máli og óskeikulli stafsetningarkunnáttu.
Auk þess þarf hann að vera nákvæmur í vinnubrögðum og hafa gott auga fyrir útliti blaðsins.
Próf í íslensku eða málvísindum er æskilegt en ekki skilyrði.
Starfið gæti til dæmis hentað vel með námi í annarri hvorri þessara greina.
Frekari upplýsingar veitir Kolbrún Ingibergsdóttir, framleiðslustjóri Fréttablaðsins, kolbrun@frettabladid.is.
Sótt er um á vef 365 miðla, 365midlar.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. september 2012.
Geysir bistro
Aðalstræti 2
Erum að leita að röskum og metnaðarfullum
matreiðslumanni með okkur.
Upplýsingar veitir Anna í s. 517 4300
Sérkennari við Vogaskóla
Vogaskóli óskar eftir að ráða sérkennara í einhverfudeild
skólans. Um er að ræða 100% starf
Hæfniskröfur
• Kennarapróf
• Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu með einhverf börn
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Hafa góða samstarfsfærni og vera lausnarmiðaður
• Faglegur metnaður
• Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Helstu verkefni
• Umsjón með nemendum í einhverfudeild
• Ábyrgð og skipulag á teymisvinnu
• Samvinna við starfsfólk skólans og annað fagfólk
Umsóknarfrestur er til 14. september 2012
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og KÍ.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/storf
Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri Vogaskóla,
Jónína Ólöf Emilsdóttir í síma 411 7373 eða
netfangið jonina.olof.emilsdottir@reykjavik.is
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í
störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Skóla- og frístundasvið