Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 25.08.2012, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 25. ágúst 2012 19 Raunfærnimat mi›ar a› flví a› meta færni og flekkingu sem vi›- komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›. A› loknu raunfærnimati fara flátttakendur í skóla og ljúka flví námi sem eftir stendur til a› út- skrifast. Inntökuskilyr›i í raunfærnimat er 5 ára starfsaldur í greininni og 25 ára lífaldur. Kynningarfundur ver›ur haldinn flri›judaginn 4. september kl. 17.00 í Skúlatúni 2, 6. hæ›, 105 Reykjavík. Áhugasömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA fræ›slusetur í síma 590 6400. Nánari uppl‡singar um raunfærnimat er a› finna á http://idan.is/raunfaernimat e›a senda fyrirspurn á radgjof@idan.is Hefur flú starfa› vi› blikksmí›i, rennismí›i, stálsmí›i, vél- virkjun e›a húsasmí›i í 5 ár e›a lengur og vilt ljúka námi í greinunum? fiá gæti raunfærnimat veri› fyrir flig! WWW.FULBRIGHT.IS Fulbright stofnunin auglýsir styrki til Bandaríkjanna fyrir skólaárið 2013-2014 Námsstyrkir: til að hefja masters- eða doktorsnám Rannsóknarstyrkur: til vísinda- og fræðimanns Cobb Family Fellowship: til framhaldsnáms við Miami háskóla Frank Boas styrkur: til framhaldsnáms í alþjóða- lögum við lagadeild Harvard háskóla Frekari upplýsingar um styrkina og umsóknareyðu- blöð má nálgast á vefsíðunni: www.fulbright.is. Skilafrestur allra umsókna er föstudaginn 19. október 2012 kl. 16:00. Viltu læra á píanó? Kenni nemendum á öllum stigum og á öllum aldri, ungum sem öldnum. Upplýsingar í síma 696 3993 og senjonas@gmail.com Jónas Sen TIL KYNNIS- OG NÁMSFERÐA Um er að ræða ferðastyrki til þeirra sem vinna að sam- starfsverkefnum sem varða tvö af löndunum þremur hið minnsta. Hámarksstyrkur á hvern einstakling er 1.000 danskar krónur vegna ferða milli Íslands og Grænlands annars vegar og Íslands og Færeyja hins vegar, en styrkur getur þó ekki numið meira. Ekki eru veittir styrkir vegna gistingar og uppihalds. Sækja má um styrk til kynnis- og námsferða eftirtaldra: Skóla Íþróttahópa Tónlistarhópa Annars menningarsamstarfs TIL VERKEFNA Í FERÐAÞJÓNUSTU Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli landanna þriggja geta sótt um styrki til samstarfs- verkefna á eftirfarandi sviðum ferðaþjónustu: Til sameiginlegra markaðssetningarverkefna Til nýsköpunar- og vöruþróunarverkefna Til þekkingarheimsókna og miðlunar gagnkvæmrar reynslu milli ferðaþjónustuaðila Til gæða- og umhverfismála innan ferðaþjónustunnar Hámarksstyrkur til verkefnis er 100 þúsund danskar krónur, eða að hámarki 50% kostnaðaráætlunar. Styrkir frá NATA NATA er samstarfssamningur ferðamálaráðuneyta í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi. Markmið samningsins er að auka skilvirkni í samstarfi aðila er sinna ferðamálum í Færeyjum, á Grænlandi og á Íslandi með því að styrkja, samhæfa og tryggja framboð samvinnuverkefna aðildarlandanna á þeim sviðum ferðamála þar sem þau eiga einkum sameiginlegra hagsmuna að gæta. Samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja á sviði ferðamála Ítarlegar upplýsingar eru á vef Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is og vef NATA www.nata.is Umsóknum skal skila á rafrænum umsóknareyðublöðum sem finna má á www.nata.is Lokafrestur til að skila umsókn er 10. september 2012 og mun niðurstaða stjórnar NATA liggja fyrir um miðjan október. 15303 - Fullbúið skrifstofuhúsnæði óskast á leigu fyrir umboðsmann barna Ríkissjóður óskar eftir að taka á leigu skrifstofuhúsnæði fyrir umboðsmann barna. Miðað er við að húsnæðið verði tekið á leigu til 5 ára, fullbúið til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um staðsetningu á póst¬númerasvæðinu 101, 103, 105 eða 108. Til staðar þarf að vera gott aðgengi, næg bílastæði og góð tengsl við almenningssamgöngur. Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð um 135 fermetrar og er um að ræða hefðbundið skrifstofuhúsnæði. Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið verður að uppfylla verða aðgengilegar á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is þriðjudaginn, 21. ágúst, 2012. Fyrirspurnir varðandi verkefni 15303 skulu sendar á netfangið utbod@rikiskaup.is og verða svör birt á vef Ríkiskaupa. Fyrirspurnarfrestur rennur út 24. ágúst 2012, en svarfrestur er til og með 28. ágúst 2012. Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand og stað- setning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, eigi síðar en þriðjudaginn 4. september 2012. KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS E! ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.