Fréttablaðið - 25.08.2012, Page 62

Fréttablaðið - 25.08.2012, Page 62
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR8 Húsnæði í boði Til leigu stúdíó íbúð. Sérbýli í 101. Frá 1. september. Uppl. í s. 867 2792 Til leigu á svæði 107 rvk, nýstandsett einbýli, 60fm, allt sér, leiguverð 160þ. per mánuð, tryggingar krafist. S. 841- 1122 Björt og rúmgóð 80 fm íbúð á sv. 220 til leigu. Laus fljótlega. Gæludýr ekki leyfð. Uppl. í s. 698 9485. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Til leigu syrka 50fm íbúð í hvömmunum í kópavogi. Laus fljótlega. Frekari upplýsingar í síma: 8615757 Húsnæði óskast Langtímaleiga Múrari með 11 ára strák bráðvantar íbúð nálægt langholtsskóla. Er mjög reglusamur. S. 694-3036. Geymsluhúsnæði Geymsla, 8fm, til leigu í 104 Rvk, verð 7000kr. á mánuði, s. 7784549 www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. Geymslur.com Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 Geymsluhúsnæðið Auðnum II, 190 Vogar. Tjaldvagnar, fellihýsi, bílar, bátar, mótorhjól ofl. Uppl. í s. 864 3176. Sumarbústaðir Til sölu vatnslóð í Skorradal, um er að ræða leigulóð. Upplýsingar í síma 865 6982. Sumarhúsalóðir í Kjósinni Til sölu sumarhúsalóðir í landi Möðruvalla 1 (Norðurnes) í Kjós. Nánari upplýsingar á nordurnes.info og símum 5616521 og 8921938. Gisting Atvinnuhúsnæði Til sölu 380 fm atvinnuhúsnæði í Bolungarvík. Húsið er með þurrkklefum fyrir fisk. Allt klætt að innan með stáli. Upplagt í fiskvinnslu eða hvað sem er. Einnig 40f frystigámur til sölu á sama stað, nýyfirfarinn. Ath. húsið stendur alveg niður við höfn. Upplýsingar í s. 892 7523 Til leigu nýlegt og mjög snyrtilegt 170 m2 iðnaðarhúsnæði á holtinu Hafnarfirði , tilvalið undir léttan iðnað eða heildsölu. Gólfflötur er 120 m2 ásamt 50 m2 steinsteyptu millilofti. Efri hæð er með steinteppi á gólfi og eru allar rafmagns og tölvulagnir til staðar. Á neðri hæð er varanlegt epoxy efni. Innkeyrsluhurð er 4 x 4 m með hurðaropnara. Upplýsingar veitir Gunnar í síma 6980411. Skrifstofuherbergi til leigu á Bíldshöfða, uppl. í síma 899 5309 ATVINNA Atvinna í boði Stóll til leigu. Stóll til leigu á hárgreiðslustofunni Creative Garðabæ. Nánari upplýsingar í s. 861 0486. Fiskbúðin Hafberg óskar eftir að ráða starfsmann í verslun 100 % - vinnsla 50 % - veitingasalur 50 % - eldhús 50 % Uppl.í síma 8203413 geir- 8205887 svala Vitabar - Hlutastarf Starfskraft vantar alla virka daga frá kl. 11.00- 14.00. Kvöld og helgarvaktir einnig í boði. Umsóknir sendist á: vitabar@internet.is Mosfellsbakarí - Mosfellsbæ. Óskum eftir þjónustulunduðu, hressu og samviskusömu fólki til starfa í afgreiðslu í verslun okkar í Mosfellsbæ. Vinnutími er virka daga frá 13:00-18:30 og aðra hverja helgi annann daginn. Nánari upplýsingar veitir Áslaug í síma 5666145, 6602155 eða á staðnum. Einnig er hægt að senda inn umsókn á netinu. Slóðin er www.mosfellsbakari.is/ umsókn.asp Fullt starf - Reykjavík Óskum eftir hressu og duglegu fólki til að starfa með okkur í bakríinu okkar á Háaleitisbraut 58-60, Rvk. Um er að ræða vaktir ýmist fyrir eða eftir hádegi. Áhugasamir geta sótt um á heimasíðu okkar og er slóðin www.mosfellsbakari.is/ umsokn.asp Hreinsitækni ehf óskar eftir tækjamönnum. Þurfa að hafa vinnuvélaréttindi og/eða meirapróf. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið postur@hrt.is eða komi á Stórhöfða 37. Hefurðu reynslu af pizzubakstri? Ertu til í 100% vaktavinnu á góðum og traustum vinnustað? Ef þú ert jafn dugleg/ur og fólkið sem er þar fyrir, talar góða íslensku, getur mætt á réttum tíma og finnst gott að vinna með góðu fólki þá er Eldsmiðjan á Suðurlandsbraut rétti staðurinn fyrir þig. Umsóknir á: http://umsokn.foodco.is Járniðnaðarmenn Vantar duglegan og áhugasaman mann í smíðar og viðgerðir á vélbúnaði. Mest við skip. Góð laun í boði. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is Merkt: Járniðnaðarmenn Saffran Ef þú ert dugleg/ur, eldri en 20 ára, snyrtileg/ur, mætir alltaf á réttum tíma og vantar vinnu þá gætum við verið með rétt starf handa þér. Okkur vantar starfsmann í 100% starf í vaktavinnu í eldhúsið í Glæsibæ. Til þess þarftu að geta talað íslensku eða mjög góða ensku. Okkur vantar líka fólk í salinn (mjög góð íslenskukunnátta) og í eldhúsið í hlutastarf bæði í Glæsibæ og á Dalvegi Umsóknir á: http://umsokn.foodco.is Veitingahús Nings - Framtíðarstarf Veitingahús Nings óskar eftir þjónustuliprum og brosmildum starfsmönnum í fullt starf og hlutastarf. Aðeins 18 ára og eldri og aðeins íslenskumælandi. Áhugasamir setji inn umsókn á www.nings.is Söluturninn Jolli í Hafnarfirði óskar eftir að ráða einstaklinga í fullt starf í dagvinnu. Einnig vantar í hlutastarf kvöld og helgar. Einungis duglegt, áreiðanlegt og samviskusamt fólk kemur til greina. Aðeins 18 ára og eldri. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Subway Spöng óskar eftir starfsmanni Óskum eftir duglegum, samviskusömum einstaklingi með góða þjónustulund. Vinnutími er 9:30-17:00 mánudaga- föstudaga á meðan skólatímabilið er en 11-17 þegar skólinn er ekki. Möguleiki á vöktum einnig um kvöld og helgar. Hentar vel fólki á besta aldri eða 25+. Umsóknareyðublöð á staðnum og inná subway.is Ef frekari upplýsinga er óskað sendið þá fyrirspurn á spongin@subway.is Subway JL óskar eftir starfsmanni Óskum eftir duglegum, samviskusömum einstaklingi með góða þjónustulund. Vinnutími er 12-18 mánudaga- föstudaga. Möguleiki á vöktum einnig um kvöld og helgar Umsóknir sendist á stefan@subway.is Matbúð mömmu Steinu óskar eftir starfskrafti í hlutastarf á síðdegis- og helgarvöktum. Reglusemi, stundvísi og jákvætt lundarfar eru skilyrði. Matbúð mömmu Steinu er heimilislegt fyrirtæki í hjarta miðbæjarins og leggur áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist Fbl. merkt „Mamma Steina” Vinna heima Frábært til framtíðar sem krefst vilja og tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar s. 822 8244. Rafvirki/rafvélavirki óskast í vinnu á höfuðborgarsv. Fjölbreytt vinna. Umsóknir sendist á rkraf@internet.is Húsasmiður óskast Vanir húsasmiðir óskast í mótauppslátt og fl. Mælingarvinna í boði. Uppl. gefa Gunnar s. 693 7310 og Konráð s. 693 7303. Dúklagningamenn ath. Mann sem er vanur dúklagningum óskast út á land til að leggja og sníða dúk á tröppur, forstofu og stigapall í einbýlishúsi. Húsnæði á staðnum. Frekari upplýsingar í tölvupósti radrag@ me.com S.775 9690. Bílasmiður eða vanur bílaréttingum óskast til starfa sem fyrst. Uppl. í s. 421 3500 848 0170 BSS ehf kef. Óskum eftir að ráða spræka aðstoðramenn og nema í blikksmíði Verða að vera stundvísir og áræðanlegir . www.blikk.is Upplýsingar á staðnum eða í síma 824 7750 Óskum eftir að ráða Blikksmiði eða menn vana blikksmíði . Verða að geta vaknað á morgnana og unnið sjáfstætt . www.blikk.is Upplýsingar á staðnum eða í síma 824 7750 Brauðgerð í Hafnarfirði óskar eftir að ráða bakara eða vanan mann í þeirri starfsgrein. Einnig vantar okkur aðstoðarfólk í sal. Að mestu er um dagvinnu er að ræða. Upplýsingar veitir Matthías í s: 555-1762 milli kl. 17 og 19 Skalli Ögurhvarfi Óskar eftir starfsfólki í hlutastarf. Skilyrði kurteisi, góð mannleg samskipti og umfram allt snyrtimennska. Hentar vel með skóla. Tekið við umsóknum á staðnum, einungis föstudag milli 14-17 og laugardag milli 10-15. TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Stolin kerra Þessari kerru var stolið við Hafravatn s.l. vetur. Skráninganúmerið er : SX-790. Burðarverkið er galvaniserað stál og hún er klædd með mótakrossviði og það vantar afturhlerann. Fundarlaun kr. 100.000.- s.8920290 Einkamál Spjalldömur 908 1616 Opið allan sólarhringinn. DRESSMANN LAUGAVEGI LOKAR. RÝMINGARSALA ERUM MEÐ TIL SÖLU! Fataslár,hengi, ljósaskilti,hillur á lager,borð ofl á góðu verði. Salan fer fram 28. og 29. ágúst frá kl. 10-18 í verslun Dressmann á Laugavegi 18b. Laugavegur. S: 5629730 Til sölu Rýmingarsala

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.