Fréttablaðið - 25.08.2012, Side 66

Fréttablaðið - 25.08.2012, Side 66
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR34 Krossgáta Lárétt 1. Höfuðskart hornþráðarskríbents (9) 5. Eigi daginn bundinn, enda verst til þess fallinn (9) 12. Pest er verst fyrir fólk með svakanef (8) 13. Hleyp rennugöng og skapa fjaðrafok (11) 14. Grafalvarlegir leiðsögumenn síðasta spölinn (14) 15. Skjót skepna er ekki við (7) 17. Nota svívirðuklípuna í óhróðurspinnann (11) 20. Jarðarbréf fer hvorki um himinn né haf (10) 22. Sparibúin slípar og snurfusar (9) 23. Fóstraðar sem góðir félagar frá æsku (10) 26. Mótsreglur kveða á um örlög uppgötvunar (10) 27. Fer suður með rembing og gjólu af póli (10) 29. Næ Móra fyrir þær sem ekkert bítur á (6) 32. Hörfuðu hlemmar undir helgi (7) 33. Álitið alið (5) 34. Þykist Örn vera listamaður? (7) 35. Bana ketti með korða (6) 36. Köfnunarefni standa við heiti eigin sam- banda (9) 37. Tannraunir trufla unaðssemdirnar (10) 39. Háttur fyrir hina vegna tilbúinna (8) 40. Hjálparhjálp styrkir hóp (11) Lóðrétt 1. Önnur ganga upp og niður fyrir trúaða (6) 2. Stærsta hríslan er sótt og tröllaskipið smíðað (9) 3. Óræður spiladraugur (11) 4. Læt næma gleypa fis í nafni listastefnu (7) 6. Einlæg skrafa um skáldskapinn (16) 7. Pési þessi flýgur víða (7) 8. Listar yfir orðróm konungs og úrlausnar- efni (14) 9. Innhópskappið snýst líka um bolta (18) 10. Hamingjusöm og jákvæð ögn hittir spendýr (6) 11. Álíka skarpur og fósturhelmingur (8) 16. Rugga, pikka, hólf; úr verða sérstakar kompur (14) 18. Sting karla hindrum með opinberri stofnun (13) 19. Pah, sveitarálfur sem enginn sér? (12) 21. Reikna með sakfellingu í fyrirsögn (7) 24. Imbakassinn geymdi þau gölnu (10) 25. Gáfulega blíðan (10) 28. Lem karla fyrir ruglaða en nokkuð þekkta (8) 29. Sendi hljóð héðan mannlaust (7) 30. Tæri plöntu til manneldis (7) 31. Legg kjör við klæðnað (7) 38. Jafnlélegur fram og aftur (3) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem bjargar mannslífum. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 29. ágúst næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „25. ágúst“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Sumarhús með sundlaug frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Reynir Axelsson, Mosfellsbæ, og getur hann vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. M E N N I N G A R N Ó T T 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 D J Ö F L A T E R T A S E E F L A S T Y R A Í A U Ð H U M L A T R N Ö L D U R S E G G I M O L B O G I T A F T N L A R P Ó G A I A N D A R T A K K P T J A R G A Ð I R A V A R U B A T N O N A R M E N A R N K A M O R S B O G I V R S A J R I I I I T T A L A Ö A S N A S A M R Á Ð Í H N G T Ð U A R Á Ð S L A G A R K I N D A L Æ R I Æ Á U A A Ú T N I Ð U R S K O R I N N L Ó L Í T A N U Í A V D L L R A K A D R Æ G I V Æ N S T A F R É T T N H Æ R P N E A U Ð M A N N A S T É T I N D U G G A N E Æ L L L I L G I Ð D E I L U R I T B A N K A M E N N I N A Ð N T

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.