Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 76

Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 76
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR44 Örn Kjartansson Hvað heitir skólinn þinn? Lang- holtsskóli. Hvað er skemmtilegast við að byrja í skóla? Læra að smíða og út að leika. Og læra að reikna. Hvað hlakkar þú mest til að læra? Smíði. Hvað ertu með í skólatösk- unni þinni? Penna, leikfimis- föt, nesti, vatnsbrúsa, blöð, og möppu. Þekkirðu marga í bekknum þínum? Já, Kára, Brynjar, Eriku, Emil Má, Sögu, Indíönu, Steinar Snæ, Alexander og Sól- kötlu, níu krakka. krakkar@frettabladid.is 44 Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Hvað ertu gömul? Ég er 10 ára. Lestu mikið? Já, ég les frekar mikið. Hvenær lærðir þú að lesa? Í 1. bekk lærði ég að lesa. Hvað er skemmtilegt við að lesa bækur? Það er skemmtilegt og fyndið að lesa skemmtilegar bækur. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í upp- áhaldi hjá þér? Fyrsta bókin sem ég las var bókin um Stúf. Hvers lags bækur þykja þér skemmtilegast- ar? Mér finnst ævintýrabækur skemmtilegastar. Hvaða bók lastu síðast og hvernig var hún? Bókin sem ég las síðast var Fíasól. Hún er flott- ust. Hún fór í bíó og tók allan peninginn sinn með og gleymdi veskinu í bíóinu og því var stolið og hún ætlaði að kaupa sér krossara. Hvaða námsgrein er skemmtilegust? Uppá- haldsnámsgreinin mín er stærðfræði. Hver eru þín helstu áhugamál? Áhugamálin mín eru handbolti og lestur góðra bóka. Hrafnhildur Kjartansdóttir SKÓLAGANGAN HEFST Þau Arna Sigríður Ólafsdóttir, Hrafnhildur Kjartansdóttir og Örn Kjartansson eiga það öll sameiginlegt að skólagangan hófst hjá þeim nú í vikunni. Smíði, lestur og leikur er meðal þess sem þau eru spennt fyrir í skólanum. SMÍÐIN HEILLAR Örn Kjartansson hlakkar mest til að læra að smíða. ÞEKKIR MARGA Arna Sigríður Ólafsdóttir þekkir marga í bekknum sínum. Arna Sigríður Ólafsdóttir Hvað heitir skólinn þinn? Melaskóli. Hvað er skemmtilegast við að byrja í skóla? Frímínútur og að læra að lesa. Hvað hlakkar þú mest til að læra? Að gera sjálfsmyndir. Hvað ertu með í skólatöskunni þinni? Pennaveski og poka og íþróttapoka og líka nestisbox ... og brúsa. Þekkirðu marga í bekknum þínum? Já. Margar úr ballett- inum og tvo stráka líka. Áskel og Fjölni. Þeir eru vinir mínir. Hvað heitir skólinn þinn? Vest- urbæjarskóli. Hvað er skemmtilegast við að byrja í skóla? Það er bara svo spennandi að prófa eitthvað nýtt. Hvað hlakkar þú mest til að læra? Smíði. Hvað ertu með í skólatöskunni þinni? Nestisbox, brúsa og skilaboðaskjóðu. Þekkirðu marga í bekknum þínum? Ég þekki flesta. Ég þekki Emblu, Sölku Nóu, Vig- dísi, Matta, Karítas, Lovísu, Iðunni og Sögu. Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir SPENNANDI Hrafnhildi Kjartansdóttur þykir spenn- andi að byrja í skóla. Einu sinni voru tvö bláber sem voru hjón. Allt í einu sagði karlinn við konuna; „Mér er kalt.“ „Já, auðvitað er þér kalt,“ sagði þá konan, „þú ert nefnilega ber.“ „Hvar fékkstu þessi stóru og fallegu augu?“ „Þau fylgdu nú bara andlit- inu.“ Einu sinni voru tveir vinnu- menn sem hétu Vindur og Viður. Bóndinn sendi þá út í skóg að vinna. Eftir smá stund fóru þeir að slást og Viður batt Vind fastan við tré. Þegar bóndinn kom að sækja þá, varð hann hann ferlega fúll og sagði „nú leysi ég Vind og rek Við“. ÁRBÆJARSAFN býður upp á markað þar sem allir geta selt og keypt allt milli himins og jarðar á sunnudag. Auk þess verður íslensk-tékknesk þjóðlagahátíð með dansi og söng. Stuðið stendur frá 13 til 16. Viltu styðja hælisleitendur og flóttamenn? Rauði krossinn í Hafnarfirði leitar að sjálfboðaliðum í verkefni með hælisleitendum og flóttamönnum. Áhugasamir sendi póst á: hafnarfjordur@redcross.is Frekari upplýsingar í síma 5651222
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.