Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 82

Fréttablaðið - 25.08.2012, Síða 82
25. ágúst 2012 LAUGARDAGUR50 Karlakórinn Fóstbræður vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir fyrir næsta starfsár, 2012–2013, sem hefst um miðjan september nk. Þú þarft að hafa góða söngrödd, tónheyrn og vera yngri en 45 ára. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur V. Snævarr í síma 861 7700, gsnaevarr@simnet.is. Umsóknarfrestur er til 3. september. Karlakórinn Fóstbræður hefur starfað óslitið í hart nær hundrað ár. Kórinn er metn að ar fullur í verk efna vali og hefur komið reglu lega fram með Sinfóníu hljóm sveit Íslands, frum flutt íslensk verk fyrir karla kóra og hald ið tón leika með ýmsum helstu listamönnum landsins. Kórinn hefur gefið út marga geisla diska og vinnur nú að útgáfu fjög urra geisla diska þar sem kórinn er í aðal hlut verki á þrem þeirra. Kórinn syngur fjöl breyti lega tón list og kapp kostar að vinna með bestu tón listamönn um lands ins. Stjórnandi Fóstbræðra er Árni Harðarson. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Langar þig til að syngja í karlakór sem hefur mikinn metnað? Fögnuðu nýrri Steinda-seríu MAÐURINN SJÁLFUR Stjarnan sjálf, Steindi jr., ásamt Sigrúnu Sigurðardóttur, unnustu sinni, og leikaranum Kjartani Guðjónssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SMART Takefusa-systkinin Dóra og Björgólfur létu sig ekki vanta. DANSLEIKUR Leikarinn Damon Younger og dansarinn Katrín Johnson brostu blítt. LEIKSTJÓRINN Ágúst Bent, leikstjóri Steindans okkar, ásamt þeim Helga Vali Gunn- arssyni, Bertu Maríu Gunnarsdóttur, Hrafnhildi Birnu Eiríksdóttur og Birnu Ágústs- dóttur. GÓÐIR GESTIR Heba Júlíusdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Anna Birta Tryggvadóttir gæddu sér á guðaveigum. Í það minnsta ein þeirra. Hópur vina og vandamanna grínistans Steinþórs Stein- þórssonar, Steinda jr., safn- aðist saman á Hótel Borg til að verða vitni að og fagna frumsýningu þriðju seríunn- ar af Steindanum okkar á fimmtudag- inn. SKROLLARINN Ein af persónunum í nýju seríunni af Steindanum okkar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.