Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 1

Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 1
Helgarblað VIÐSKIPTI Framboð á íslenskum málverkum hefur aukist mjög á síðustu árum. Um leið hafa mál- verkin hríðfallið í verði og dæmi eru um að verið sé að selja verk á uppboðum fyrir einungis helming af verðmati. Eitthvað er um að efnafólk fjárfesti í dýrari málverkum, en að sögn Tryggva Friðrikssonar, eins eigenda Gallerís Foldar, er það ekki nægilega mikið og mun minna en fyrir árið 2008. „Fólk er vissulega að selja málverkin sín í mun meiri mæli,“ segir Tryggvi. „En það er alltaf skortur á úrvals- málverkum. Þau seljast fyrr og verðið á þeim hefur ekki lækkað.“ Með úrvalsmálverkum er til dæmis átt við listaverk eftir „gömlu meistarana“ eins og Kjarval, Ásgrím Jónsson, Svav- ar Guðnason, Louisu Matthías- dóttur, Gunnlaug Scheving, Guð- mundu Andrésdóttur og fleiri. Sum verk eftir þau geta selst á meira en fjórar milljónir króna í dag. Gallerí Fold hefur staðið fyrir uppboðum á málverkum á netinu í eitt ár og segir Tryggvi það hafa breytt miklu. Á síðasta ári seldi galleríið 1.600 myndir á uppboð- um, þar af 600 á netinu. Árið 2010 voru um þúsund myndir seldar, einungis á beinum uppboðum. „Netið hefur breytt markaðnum alveg rosalega, það er ótrúlegt,“ segir hann. „Maður af gamla skólanum eins og ég hafði enga trú á því að það munaði svakalega miklu að hafa netið.“ Þá hefur dregið mjög úr beinni sölu í galleríum. „Það er bara brot af því sem það var fyrir hrun og mjög hægur bati þar á.“ Viktor Smári Sæmundsson, eig- andi listaverkasölunnar Stúdíós Stafns, tekur undir orð Tryggva og segir sölu á dýrari verkum hafa dregist verulega saman eftir hrun, þó hún hafi verið að glæðast undanfarna mánuði. Þá sé framboð á ákveðnum verkum orðið mun meira, sem verði til þess að þau falla í verði. „Fólk hefur verið að tína allt til og endurmeta hvað það á og skoða hvað það á til að koma því í verð,“ segir Viktor. „En það er oft verið að láta þessi verk fara á hálfvirði miðað við matsverð. Ef menn ætla að eignast gott listaverkasafn verða þeir að hafa auga fyrir því sem heldur sér í verði. Oft þarf næmt auga eða sérfræðing í það.“ Viktor tekur einnig eftir ann- arri breytingu sem átti sér stað við hrunið er varðar listaverk og sölu. „Fólk hugsar betur um listaverk- in sín og vill halda þeim heilum. Það er mikið meira að gera í við- gerðum á verkum,“ segir hann. „Fólk hugsar betur um hlutina sína og vill að þeir séu í lagi. Ætli það sé ekki eitt af því jákvæða við hrunið.“ - sv MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 18. ágúst 2012 193. tölublað 12. árgangur Við skutlum Júlíu heim Póstdreifing | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Birtingur treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Júlíu Póstdreifing | Suðurhraun 1 | 210 Garðabær | Sími 585 8300 | www.postdreifing.is Birtingur treystir okkur fyrir öruggri dreifingu á Júlíu 100Mb/s internet fyrir 1.995 kr. hringdu.is/ljos 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Háskólar l Fólk l Atvinna atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.is Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Við erum á fullri ferð! Bílabúð Benna hefur þjónað bílaáhugamanninum í 37ár Sölumaður á heildsölusviði á hjólbörðum Starfssvið: Hæfniskröfur: Bifvélavirki á þjónustuverkstæði Starfssvið: Hæfniskröfur: Starfsmaður í standsetningu Starfssvið: Hæfniskröfur: Sölumaður notaðra bíla Starfssvið: Hæf i Bílabúð Benna er ört vaxandi fyrirtæki Verkstjóri á hjólbarðaverkstæði Starfssvið: Hæfniskröfur: Rekstrarstjóri á hjólbarðaverkstæði Starfssvið: Hæfniskröfur: á hjólbarðaverkstæði Starfssvið: Hæfniskröfur: Sölumaður nýrra bíla Starfssvið: ROKKABILLÝ Í ÞJÓÐMINJASAFNINURokkabillý-tónleikar Langa Sela og Skugganna verður í Þjóð-minjasafninu í kvöld kl. 20.00. Á eftir stígur Háskóladansinn á svið og kennir gestum og gangandi rokkabillý-dansspor fyrir rokkabillý-ballið sem stendur til kl. 22.00 í anddyri safnsins. Hrífandi náttúra einstök menning og Upprifjun fyrir SAMRÆMDU PRÓFIN í september í 4., 7. og 10. bekk NÁMSAÐSTOÐ Öll skólastig - Réttindakennarar Nemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 Við eigum bara daginn í dag, hvort sem við erum frísk eða alvarlega veik. Því ættu sem flestir að taka fyrir einn dag í einu, njóta þess sem lífið hefur gefið og lifa því til fulls.“ Þetta segir Áslaug Arna Sigurbjörns-dóttir sem hyggst hlaupa tíu kílómetra maraþon með Nínu Kristínu, systur sinni, sem bundin er við hjólastól. „Hugdettan þótti djörf í fyrstu en við erum klárar í slaginn. Hlaupið verður ugglaust strembið og svipað því að hlaupa með kj í f Þá fyrst kom í ljós að hún hafði verið ranglega sjúkdómsgreind og í dag ríkir óvissa um hvað hrjáir hana í raun.“ Áslaug segir alvarleg veikindi oft feimnismál og utanaðkomandi skorti stundum orð eða viðbrögð. „Það er skiljanlegt en aðstandendum er nauðsyn að tala um veikindin, bæði til að létta á sál sinni og líða betur. Það gerir illt verra að byrgja allt innra með sér og um leið ágætt fyrir þá sem ganga í gegnum það sama að vita að fleiri ALLT FYRIR MÖMMU DUGNAÐARFORKAR Kærleikur, virðing og stuðningur hafa verið veganesti systranna Áslaugar og Nínu frá blautu barnsbeini. Í dag gefa þær til baka. VERTU MEÐ Hver sem er getur METNAÐARFULLAR Þrjú ár skilja þær systur að í árum. Áslaug Arna er 21 árs og Nína Kristín verður 19 ára í ár. Hún stundar nám við Fjöl- brautaskólann í Ármúla. MYND/GVA Þjóðminjasafn Íslands vill vekja athygli á því að Langi Seli og Skuggarnir spila rokkabillý í safninu í kvöld frá kl. 20.00-20.30. Allir velkomnir – Aðgangur ókeypis HÁSKÓLAR LAUGARDAGUR 18 . ÁGÚST 2012 Kynningarblað MBA Atferlismeðferð Endurmenntun Samkennd Stjórnun Samningafærni Systkini með tónlist í æðum menningarnótt 20 Breyti ekki venjunum Gylfi Þór Sigurðsson hefur miklar væntingar til tímabilsins með Tottenham. fótbolti 18 Þótti sérviskulegur Sigurður P. Sigmundsson er meðal frumkvöðla í langhlaupum hérlendis. hlaup 26 Dramatískt haust Litadýrðin og munstrin halda áfram í haust- tískunni. tíska 34 spottið 10Síldarverksmiðjan í Ingólfsfi rði minjar 30 Margir selja málverkin sín eftir hrunið Mikil breyting hefur orðið á listaverkamarkaðnum á Íslandi síðan haustið 2008. Framboð á ódýrari verk- um hefur aukist mjög og verð lækkað. Eitthvað er um að fólk fjárfesti í listaverkum, en þó minna en áður. Skóla dagar 14.-27. ágúst Opið til 18 í dag E N N E M M / S ÍA / N M 5 3 4 5 6 Meira fyrir peninginn Full búð af spennandi vörum á frábæru verði Opið frá 11 - 20 alla daga Fólk hefur verið að tína allt til og endurmeta hvað það á og skoða hvað það á til að koma því í verð. VIKTOR SMÁRI SÆMUNDSSON EIGANDI STÚDÍÓS STAFNS FRELSIÐ PUSSY RIOT! Á annað hundrað manns komu saman við rússneska sendiráðið í Garðastræti í gær til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot stuðning. Konurnar þrjár, sem skipa sveitina, hafa verið sakfelldar fyrir guðlast og óspektir í kirkju í Moskvu. Þjóðarleið- togar víða um heim fordæma dóminn. Sjá síðu 6 FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.