Fréttablaðið - 18.08.2012, Síða 25

Fréttablaðið - 18.08.2012, Síða 25
Samspil lífeyris og almannatrygginga Við samanburð á kjörum lífeyrisþega á almennum og opinberum vinnumarkaði verður að taka tillit til almannatrygginga. Greiðslur ellilífeyris frá Tryggingastofnun eru verulegur hluti af líf eyris- kjörum Íslendinga og þannig fær fólk á almennum vinnu markaði hluta líf- eyris greiðslna sinna úr ríkissjóði. Eins og myndin sýnir, fá líf- eyrisþegar úr opinberu sjóðunum almennt hærri greiðslur úr lífeyrissjóðum og þar af leiðandi lægri frá Tryggingastofnun. Þeir sem fá greitt úr almennu lífeyrissjóðunum fá hins vegar hærri greiðslur frá Tryggingastofnun. Falin skuldbinding ríkissjóðs vegna sjóðfélaga almennu lífeyrissjóðanna er því umtalsverð. Opinberir starfsmenn fá allt að 30% lægri laun á starfsævinni en greidd eru fyrir sambærileg störf á almennum vinnumarkaði. Lífeyriskjör vega ekki upp þann mun. Skráning: www. bhm.is, www.bsrb.is, www. ki.is og í síma 595-1111. qqq www kkk lll Anna og Bjarni greiða hvort um sig af launum sínum í lífeyrissjóð í 38 ár. 38 á r Anna Bjarni A-deild LSR Almennur sjóður Mánaðarlaun 350.000 kr. 350.000 kr. Framlag launþega 14.000 kr. 14.000 kr. Framlag vinnuveitanda 40.250 kr. 28.000 kr. Samtals framlag í lífeyrissjóð 54.250 kr. 42.000 kr. Þegar kemur að töku lífeyris búa þau ein (ekki á elliheimili) og hafa aðeins tekjur úr sínum lífeyrissjóði og frá Tryggingastofnum. Tekjur úr lífeyrissjóði 252.700 kr. 195.500 kr. Tekjur frá TR 27.000 kr. 58.600 kr. Alls tekjur 279.700 kr. 254.100 kr. Skattar 59.300 kr. 49.000 kr. Ráðstöfunartekjur eftir skatt 220.400 kr. 205.100 kr. Munurinn á ráðstöfunartekjum Önnu og Bjarna verður nánast enginn ef þau flytja á elliheimili. Heimild: Skýrsla Talnakönnunar hf. Samspil almannatrygginga, lífeyris frá lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna, lífeyris frá almennum lífeyrissjóðum og skatta Reykjavík 2011 og Oddur S. Jakobsson hagfræðingur KÍ. Munur 0% 0% –30,4% –22,6% –22,6% +117,0% –9,2% –17,4% –6,9%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.