Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 50
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR6
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra eldri deildar við
Lundarskóla á Akureyri.
Fjöldi nemenda við skólann er um 460.
Lundarskóli er teymisskóli sem leggur mikla áherslu á
samvinnu starfsfólks og einstaklingsmiðaða kennsluhætti.
Í skólanum er unnið eftir SMT- skólafærni. Einkunnarorð
skólans eru „Lundarskóli - þar sem okkur líður vel“.
Lundarskóli er Heilsueflandi grunnskóli og reyklaus
vinnustaður.
Við leitum að jákvæðum og samviskusömum einstaklingi
með mikinn metnað sem er tilbúinn að leggja sig fram um
að vinna með öðrum eftir stefnu Lundarskóla, er nemendum
gott fordæmi og tilbúinn að leiða breytingar og þróunarstörf.
Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu Akureyrarbæjar
www.akureyri.is, þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til 28. ágúst 2012.
Deildarstjóri
við Lundarskóla
EFLA verkfræðistofa óskar eftir að ráða rafmagns-
verkfræðing með menntun og reynslu á sviði
raforkukerfa með áherslu á háspennubúnað til að starfa
á Orkusviði fyrirtækisins. Um er að ræða starf sviðsstjóra
raforkukerfa þar sem unnið er að raffræðilegri hönnun
háspennukerfa svo sem háspennulína,
háspennustrengja, aðveitustöðva og launaflsvirkja.
Upplýsingar um menntun og starfsreynslu skal senda til Ástu B.
Sveinsdóttur starfsmannastjóra fyrir 27. ágúst, á netfangið:
asta.bjork.sveinsdottir@efla.is.
Frekari upplýsingar veitir Jón Vilhjálmsson, sviðsstjóri Orkusviðs,
jon.vilhjalmsson@efla.is.
EFLA hf.
Höfðabakki 9
110 Reykjavík
Sími 412 6000
www.efla.is
Spennandi tækifæri!
Sviðsstjóri raforkukerfa
EFLA er alhliða verkfræði- og
ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða
þjónustu á öllum helstu sviðum
verkfræði og tækni. Við lítum á öll
verkefni sem tækifæri til þess að stuðla
að framförum og efla samfélagið.
Gildin okkar eru:
Hugrekki - Samvinna - Traust
Síðumúla 5
108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
.NET forritun Kerfishönnun
Java forritun
C og C++ forritun
Hugbúnaðarprófanir
Prófanastjórar
Sjá nánar á www.intellecta.is