Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 52
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR8
Verslunin The Pier leitar að:
Starfskrafti til afgreiðslu og lagerstarfa í verslunina á
Smáratorgi.
Hæfniskröfur:
• Skipulagshæfni og drifkraftur
• Rík þjónustulund
• Reynsla af sölustörfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Stundvísi
Hugmyndaríkum fagurkera sem vill bætast í
samhentan starfsmannahóp á Korputorgi.
Hæfniskröfur:
• Næmt auga fyrir framsetningu og útstillingum
• Rík þjónustulund
• Reynsla af sölustörfum
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Stundvísi
Við leitum einnig að:
Glaðlyndum og þjónustulunduðum starfsmönnum
í helgar- og hlutastörf í allar 3 verslanirnar (Smára-
torg, Korputorg og Glerártorg).
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin.
Áhugasamir sendi umsóknir fyrir klukkan 17.00
þriðjudaginn 22. ágúst 2012
á netfangið krumma@pier.is
Haft verður samband við alla sem sækja um eftir að
umsóknarfrestur rennur út.
Viltu vinna
í litríkri og
skemmtilegri
verslun?
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 500 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Framkvæmdagleði í fyrirrúmi
MÆLINGAMENN
ÍSTAK óskar eftir að ráða mælingamenn til starfa. Um er að
ræða landmælingar á framkvæmdasvæðum fyrirtækisins
á Íslandi og í Noregi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum.
TRÉSMIÐIR
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa. Um er að ræða
fjölbreytt verkefni við framkvæmdir á Íslandi og í Noregi.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.
KRANASTJÓRI
ÍSTAK óskar eftir að ráða kranastjóra til starfa við framkvæmdir
hér á landi. Um er að ræða stjórnun á bílkrana, vörubílum með
krana auk annarra tilfallandi verkefna.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.
MÓTTÖKURITARI
ÍSTAK hf. óskar eftir móttökuritara til starfa á aðalskrifstofu
fyrirtækisins að Bugðufljóti 19, Mosfellsbæ. Um er að ræða fullt
starf sem felst í móttöku og símavörslu auk ýmissa tilfallandi
verkefna á skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Gott vald á dönsku eða öðru norðurlandamáli
• Rík þjónustulund
• Góð tölvukunnátta
• Kurteisi og snyrtileg framkoma
• Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
SJÚKRAFLUTNINGAMAÐUR – BÚÐARHÁLS
Vegna framkvæmda við Búðarhálsvirkjun óskar ÍSTAK eftir að ráða
starfsmann með réttindi til sjúkraflutninga. Viðkomandi mun auk
þess sinna almennum störfum á verkstað.
Upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Sækja skal um störfin á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“.
Umsóknarfrestur um störfin er til og með 26. ágúst næstkomandi.