Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 57
LAUGARDAGUR 18. ágúst 2012 13
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Móttaka og meðferð sjúklinga með bráð veikindi eða slys
» Þátttaka í kennslu í samvinnu við yfirlækni
» Önnur verkefni í samráði við yfirlækni
Hæfnikröfur
» Sérfræðiviðurkenning innan læknisfræðinnar
» Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 1. september næstkomandi
» Umsókninni skulu fylgja vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu
af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða
ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað.
» Upplýsingar veitir Elísabet Benedikz - ebenedik@landspitali.is - s. 543 1000
Sérfræðilæknir á
bráðasviði Landspítala
Laust er til umsóknar afleysingastarf sérfræðilæknis á bráðamóttöku
Landspítala í Fossvogi. Um er að ræða afleysingu til a.m.k. 6 mánaða
og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Til greina kemur að
bjóða starfið í eitt ár. Starfið getur t.d. hentað lækni sem hefur áhuga
á endurmenntun á sviði bráðalækninga. Starfshlutfall er 100% eða skv.
samkomulagi.
Starfssvið bráðamóttöku spannar allar almennar bráðalækningar.
Bráðamóttakan hefur viðurkenningu til að veita framhaldsmenntun í
bráðalæknisfræði sem metin er til allt að tveggja ára af sérfræðinámi.
Framleiðslustarf
Starfslýsing:
• Almenn störf í kaffiframleiðslu.
• Dagleg pökkun, lagervinna og tiltekt á vörum til
viðskiptavina.
Lager/áfylling
Starfslýsing:
• Almenn störf á lager.
• Áfyllingar, eftirlit og pantanir í matvörubúðum.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af lagerstörfum eða framleiðslu æskileg.
• Samskiptahæfni og jákvætt hugarfar.
• Eldri en 25 ára.
• Áhugi á te og kaffi
• Stundvísi
• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
• Dugnaður og metnaður í starfi
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góðir skipulagshæfileikar
Um framtíðarstörf er að ræða og æskilegt að
starfsmenn geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á atvinna@teogkaffi.is
ÖRYGGISVÖRÐUR
SECURITY GUARD
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu öryggisvarðar lausa til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2012.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the
position of Security Guard. The closing date for this postion is
August 24, 2012. Application forms and further information can
be found on the Embassy’s home page:
http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html
Please send your application and resumé to :
reykjavikvacancy@state.gov
Óskað er eftir að ráða gæðastjóra til starfa á Hagstofu Íslands. Um er að ræða nýtt starf innan
stofnunarinnar og er mikilvægt að aðili hafi góða reynslu og þekkingu á tölfræði, auk þess að
hafa þekkingu á eða innsýn í aðferðir gæðastjórnunar.
Starfssvið
Ábyrgð á gæðastjórnun innan Hagstofu
Íslands.
Forysta um uppbyggingu gæðastjórnunar.
Umsjón með fræðslu í gæðamálum.
Umsjón með gerð leiðbeininga og
gæðaskýrslna.
Stjórnun og þátttaka í ýmsum verkefnum.
Þátttaka innlendu og alþjóðlegu gæðastarfi.
Hæfniskröfur
Háskólapróf á framhaldsstigi sem nýtist í starfi.
Góð almenn tölfræðikunnátta er nauðsynleg.
Góð almenn þekking á aðferðum gæðastjórnunar.
Reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu æskileg.
Góð samstarfs- og samskiptahæfni.
Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
Gæðastjóri
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is]
Umsóknarfrestur er til og með 10. september 2012. Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að sá sem
ráðinn verður geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutað-
eigandi stéttar félags. Öllum umsækjendum verður svarað og þeim tilkynnt um ráðstöfun starfsins.
Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Hagstofa Íslands er sjálfstæð stofnun sem gegnir forystuhlutverki á
sínu sviði, samhæfir opinbera hagskýrslugerð á Íslandi og er virkur
þátttakandi í alþjóðlegu samstarfi. Hagstofan sinnir rannsóknum
og safnar, vinnur og miðlar áreiðanlegum hagtölum sem lýsa
samfélaginu. Stofnunin stuðlar að upplýstri umræðu og faglegum
ákvörðunum með því að tryggja öllum sama aðgang að upplýsingum.
VERKEFNASTJÓRI Í TÆKNIÞJÓNSTU
Laust er til umsóknar starf verkefnastjóra (Project Manager) í tækniþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
ÍS
LE
N
SK
A
S
IA
.IS
I
C
E
6
06
92
0
9/
12
+ Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn
eigi síðar en 26. ágúst 2012.
STARFSSVIÐ
I Stýring verkefna sem snúa að móttöku,
viðhaldi og afhendingu á flugvélum
I Eftirfylgni á veittri tækniþjónustu
til viðskiptavina
I Samningagerð
I Stýring umbótaverkefna
I Greining tækniupplýsinga flugvéla
HÆFNISKRÖFUR
I Háskólamenntun á sviði verkfræði,
viðskiptafræði eða flugvirkjamenntun
I Þekking af tímastjórnun
eða verkefnastjórnun er æskileg
I Reynsla af sambærilegu starfi eða starfi
sem snýr að tækniþjónustu flugvéla
I Reynsla af samningagerð er kostur
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veita:
Hafliði Jón Sigurðsson I haflidi@its.is
Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is