Fréttablaðið - 18.08.2012, Side 60
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR16
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Hjúkrunarfræðingur ákveður, skipuleggur og veitir hjúkrunarmeðferð
í samráði við skjólstæðinga og ber ábyrgð á meðferð, samkvæmt
starfslýsingu.
Hæfnikröfur
» Íslenskt hjúkrunarleyfi
» Faglegur metnaður
» Góð samskiptahæfni
» Sjálfstæði í vinnubrögðum
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2012.
» Upplýsingar veita Elín María Sigurðardóttir, deildarstjóri á 12G netfang
elinmsig@landspitali.is, sími 543 7343 og Kolbrún Gísladóttir, deildarstjóri
á 12E netfang kolbgisl@landspitali.is, sími 543 7084.
Hjúkrunarfræðingar
Skurðlækningasvið Landspítala
Störf hjúkrunarfræðinga á skurðlækningadeild 12G og hjarta-, lungna-
og augnskurðdeild 12E eru laus til umsóknar. Starfshlutfall er 80-100%
vaktavinna. Störfin eru fjölbreytt og krefjandi og eru laus frá 1. september
eða eftir nánara samkomulagi.
Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunar-
fræðinga og frábært starfsumhverfi sem býður upp á möguleika til að
dýpka þekkingu.
Sérkennari óskast til starfa í
Gerðaskóla í Garði
Óskað er eftir kennara með sérkennaramenntun og/eða reynslu af
sérkennslu.Mikilvægt er að viðkomandi sé jákvæður, metnaðarfull-
ur, tilbúinn í breytingar og samstarfsfús. Í Gerðaskóla eru um 200
nemendur og allar aðstæður til fyrirmyndar,
Nánari upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 422-7020,
umsóknir skal senda í netfangið: skarphedinn@gerdaskoli.is
eigi síðar en 22. ágúst nk.
Lögmaður
Starf lögmanns við embætti ríkislögmanns er laust
til umsóknar. Viðkomandi mun aðallega sinna
málflutningsstörfum fyrir hönd íslenska ríkisins, sbr.
lög nr. 51/1985, um ríkislögmann.
Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til málflutnings
fyrir héraðsdómi. Æskilegt er að umsækjandi hafi
einnig reynslu af málflutningi og/eða reynslu af
opinberri stjórnsýslu.
Launakjör eru miðuð við kjarasamning Félags
háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins.
Umsóknum, með upplýsingum um menntun og
starfsferil, þarf að skila til embættis ríkislögmanns
Hverfisgötu 6 í Reykjavík eigi síðar en 10. septem-
ber næstkomandi. Miðað er við að ráðið verði í
starfið frá og með 1. október.
Skrifstofa embættisins og ríkislögmaður veita allar
nánari upplýsingar í síma 545 8490.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Netfang; postur@rlm.stjr.is
TÆKNIFRÆÐINGUR
Tæknifræðingur óskast til starfa í eignaumsýslu Arion banka.
Eignaumsýsla Arion banka er hluti af deildinni Fasteignir og rekstur og
annast viðhald á eignum og umsjón með nýjum framkvæmdum bankans.
Helstu verkefni:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Jóakimsson,
Fasteigna og reksturs hjá Arion banka í síma 444 8866.
Netfang gunnar.joakimsson@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst, 2012. Umsækjendur
Fullum trúnaði er heitið og umsóknum verður svarað þegar ráðið
hefur verið í starfið.