Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 88
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR52 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. íþrótt, 6. frá, 8. efni, 9. farvegur, 11. kringum, 12. laust bit, 14. framvegis, 16. tveir eins, 17. þjálfa, 18. eyrir, 20. pfn., 21. könnun. LÓÐRÉTT 1. þungi, 3. pot, 4. reiðufé, 5. fálm, 7. fáskiptinn, 10. gras, 13. útsæði, 15. kviður, 16. skaði, 19. holskrúfa. LAUSN LÁRÉTT: 2. golf, 6. af, 8. tau, 9. rás, 11. um, 12. glefs, 14. áfram, 16. tt, 17. æfa, 18. aur, 20. ég, 21. próf. LÓÐRÉTT: 1. farg, 3. ot, 4. lausafé, 5. fum, 7. fálátur, 10. sef, 13. fræ, 15. magi, 16. tap, 19. ró. Fjandans! Jæja, Sissa! Ég er ekki alveg að sjá að þetta sé að ganga upp svo … Jú! Nú? Hvað varstu að spá? Hjálp! Er þetta venjulegt? Fullkomið! Einmitt eins og mig minnti! Minningar! Minningar! Jæja, hversu mörgum sinnum hef ég beðið þig um að ganga frá skónum þínum??? Teldu dagana þangað til ég fer í háskóla, margfaldaðu þá með 10 og þá ertu komin með nokkuð góða tölu. Ef mamma er að spyrja þig að stærð- fræðispurningu, hefur það örugglega lítið að gera með stærðfræði. Frekar gott … Betra en margir … Gæti verið verra … Ekki slæmt fyrir þriggja barna föður! Foreldrahlutverkið: Hinn raunsæi heimur. Þetta er frægðar- stundin hans Ruperts Mortimer... ... horfðu á þessa teiknimynd í 15 mínútur. Grillveisla í garðinum síðsumars með góðum vinum. Kjötið rifið úr umbúð- unum, grænmetið þrifið upp úr pokunum og öllu skellt á. Borðað af diskum, drukkið úr glösum, matur skorinn í bita og stung- inn með gaffli. Hrært í glösum með röri og kaffibollanum með teskeið. Og stóri munurinn á þessari veislu og veislunni sem sama fólk hélt fyrir tuttugu árum: það þarf ekkert að vaska upp! Plast er stórkostleg uppfinning. VIÐ lifum á tímum þar sem það að draga olíu úr iðrum jarðar, flytja hana langar leiðir á olíuhreinsunar- stöð og þaðan í verksmiðju, nota alls kyns skaðleg efni og fullt af vatni til að breyta henni í plast, lita plastið með enn fleiri skaðleg- um efnum, móta það (sem hnífa- pör eða glös til dæmis), pakka því inn í meira plast, flytja það langar leiðir og nota til þess meiri olíu, keyra út í búð (enn meiri olía), kaupa plastið og setja í þriðja plastið, nú með höldum, bera heim, nota í tíu mínútur, henda í ruslið og rusl- inu síðan í ruslatunnuna þaðan sem plastskeiðin okkar berst út í náttúruna þar sem hún eyðist seint og um síðir, kannski aldrei: allt þetta er talið minni fyrirhöfn en að vaska upp. PLAST eyðist kannski einhvern tíma í líf- ríkinu en það gerist bæði hægt og illa. Á Vísindavefnum stendur að flest plastefni brotni mjög lítið niður í náttúrunni þó þau eyðist á mjög löngum tíma fyrir áhrif sól- arljóss. Og mörg plastefni tætast niður í örsmáar einingar sem smjúga inn í lífríkið gegnum þörunga og smádýr í sjónum en enda líka í maga sjávarfugla, skjaldbaka og fiska þar sem eiturefnin í þeim geta til dæmis valdið hormónatruflunum. Plastið og mengunin sem tengist því gengur síðan upp fæðukeðjuna og hefur á endanum áhrif á mannfólkið líka. Rannsóknir hafa sýnt að þessi plastmengun hefur áhrif á að minnsta kosti 267 dýrategundir í Kyrra- hafinu einu saman. Báðum megin við tíu mínútna notkun á einni plastskeið er rask á náttúrujafnvægi sem teygir sig marg- ar aldir í báðar áttir, og til skammtíma: vesen, mengun og rusl. ÞAÐ er langt síðan uppþvottavélin var fundin upp og slík finnst á flestum heim- ilum. Það er alveg ástæðulaust að leggja heilu vistkerfin í rúst til þess að sleppa við að skola og raða í nokkrar mínútur og taka svo úr og raða löngu eftir að veislan er búin. Það eru takmörk fyrir því hvað má leyfa sér að finnast leiðinlegt að vaska upp. Lífs míns langa plastskeið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.