Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 95

Fréttablaðið - 18.08.2012, Page 95
LAUGARDAGUR 18. ágúst 2012 59 Shia LaBeouf er logandi hrædd- ur við að byrja að vinna í nýjustu mynd sinni The Nymphomaniac sem Daninn Lars Von Trier leik- stýrir. Um erótíska dramamynd er að ræða þar sem leikararnir munu stunda raunverulegt kynlíf. „Hann er hættulegasti náungi sem ég hef komist í tæri við,“ sagði Lebouf um Lars Von Trier. „Ég er logandi hræddur.“ Með önnur hlutverk fara Char- lotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Nicole Kidman og Willem Dafoe. Að sögn Lebouf stóð það skýrum stöf- um í handritinu að kynlífið verði raunverulegt og að allt „ólöglegt“ verði skyggt svo það sjáist ekki í bíó. Hræddur við kynlífsatriði HRÆDDUR Shia LaBeouf er logandi hræddur við að hefja tökur á nýjustu mynd sinni. Brad Pitt á að hafa slegið á þráð- inn til hinnar nýtrúlofuðu Jenni- fer Aniston og óskað henni til ham- ingju með trúlofunina. Justin Theroux, kærasti Aniston, bar upp bónorðið á afmælisdegi sínum á föstudaginn en þau hafa verið saman í rúmt ár. Samkvæmt heimildum Perez Hilton á Pitt að hafa hringt stutt símtal til Aniston og spurt í stríðni hvort hann ætti að taka frá brúðkaupsdaginn. Þau eiga að hafa hlegið saman og hann sagst virkilega samgleðjast henni og Justin. Það er gott að vita þar sem þau hafa sjaldan samband núorðið. Pitt og Aniston skildu í janúar 2005 eftir framhjáhald hans með Angel- inu Jolie. Nú er síðarnefnt par á leið í hnapphelduna að öllum líkindum um helgina á heimili þeirra í Suður- Frakklandi. Samgleðst Aniston SAMGLEÐST Brad Pitt samgleðst sinni fyrrverandi Jennifer Aniston og Justin Theroux með trúlofunina. Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel trúlofaðist kærustu sinni, handritshöfundinum Molly McNearny, á meðan þau voru í fríi í Suður-Afríku. Kimmel og McNearny hafa verið saman frá árinu 2009 og kynntust við gerð sjónvarpsþátta Kimmels þar sem McNearny starfar sem handritshöfundur. People.com staðfesti orðróm- inn nýverið, en trúlofunin átti sér stað í Krüger-þjóðgarðinum í Suður-Afríku. Trúlofaði sig í sumarfríi Bandaríska leikkonan Halle Berry hefur í hyggju að flytja til Frakklands með dóttur sína Nahla. Olivier Martinez, unnusti Berry, er franskur að ætt. Fyrst þarf leikkonan að fá leyfi frá dómstólum en hún hefur átt í harðri forræðisdeilu við barns- föður sinn Gabriel Aubry. Hann mun ekki vera sáttur við áform hennar og óttast að hann missi sambandið við dótturina. Á síð- unni TMZ segir að Berry ætli að færa rök fyrir því hjá dómstól- um að hún verði að flytja í burtu vegna ágengni ljósmyndara og hættunnar sem þeim mæðgum stafar af henni. Vill flytja til Frakklands BERRY OG MARTINEZ Bandaríska leik- konan vill flytja til Frakklands. Hjartsláttur sonar Matts Bell- amy, forsprakka Muse, heyrist á nýrri plötu hljómsveitarinnar, The 2nd Law. Sonurinn heitir Bingham og fæddist í júlí síðast- liðnum. Móðirin er leikkonan Kate Hudson. Bellamy tók hjartsláttinn upp og kom honum fyrir í laginu Fol- low Me. Í viðtali við Rolling Stone sagði Bellamy að það gæti komið aðdáendum Muse á óvart að á plötunni sé bæði hefðbundið rokk og elektrópopp. „The 2nd Law myndi hljóma eins og þrjár ólíkar hljóm- sveitir hefðu tekið hana upp ef rödd mín heyrð- ist ekki á henni.“ Hjartsláttur á nýrri plötu MATT BELLAMY Söngvarinn tók upp hjartslátt sonar síns. GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 www.harpa.is Laugardaginn 18. ágúst 2012 Dagskrá í Hörpu á Menningarnótt i Kl. 14:00 – 15:00 Maxímús Músíkús Kl. 17:00 – 18:00 Fjölbreytt klassík Kl. 13:30 – 14:20 Tónlistarhátíð unga fólksins Kl. 15:00 – 15:50 Tónlistarhátíð unga fólksins Kl. 16:30 – 17:30 Tónlistarhátíð unga fólksins Kl. 18:00 – 19:00 Ýlir býður upp á klassíska tónlist lK . 0 – 13:3013:0 Maxímús á vappi um Hörpu Kl. 0 – 14:3013:3 Leiðsögn um listaverk Hörpu (skráning í miðasölu Hörpu) Kl. 0 – 22:0014:0 Mikkalína Glass Art Kl. 0 – 21:0014:0 Bókmenntahátíð í Reykjavík Kl. 0 – 18:0014:0 Reykjavík Dance Festival kynnir A Series of Event Kl. 0 – 15:0014:3 Lókal Alþjóðleg leiklistarhátíð Kl. 0 – 16:0015:3 Lókal Alþjóðleg leiklistarhátíð Kl. 0 – 22:0014:0 HönnunarMars Kl. 0 – 22:0014:0 Food and Fun Kl. 0 – 16:0015:0 Leiðsögn um listaverk Hörpu (skráning í miðasölu Hörpu) Kl. 14:3014:00 – Stuttfilmurin Mare (2011) Kl. 15:2014:30 – Riff – Reykjavík International Film Festival Kl. 16:4016:00 – Myrkir Músíkdagar 2013 Kl. 17:5017:00 – Færeyjafjör: Hanus G. Johansen Kl. 19:4019:00 – Færeyjafjör: Lena og Niclas Kl. 21:30 20:00 – Heimspeki hjartans lK . 30 – 15:3014: Þína skál Reykjavík Kl. 30 – 17:0016: Svingpjattar og vampírfés Kl. 30 – 18:0017: Nýju skáldin í bænum Kl. 15:00 – 15:45 Blúshátíð Reykjavíkur Kl. 16:00 – 16:20 Lagaleiðangur Ingibjargar Þorbergs Kl. 17:30 – 18:00 Airwaves – Caterpillarmen Kl. 18:00 – 18:30 Airwaves – Úlfur Úlfur Kl. 18:30 – 19:00 Airwaves – Kiriyama Family Kl. 19:00 – 19:30 Airwaves – The Vintage Caravan Kl. 20:00 – 21:00 Opnunarhátíð Jazzhátíðar Reykjavíkur SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS - OPIÐ HÚS Á MENNINGARNÓTT! óníuhljómsveit Íslands býður á tvenna tónleika á Menningarnótt í Eldborgarsal Hörpu. Sinf ypis er á tónleikana og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Óke t verður að sækja aðgöngumiða í miðasölu.Hæg lK . – 17:0011:00 Íslenski Cadillac-klúbburinn – bílasýning á útisvæði Kl. – 14:0013:00 Krúserbandið Kl. – 17:0015:00 Sumarjazz Munnhörpunnar - Tropicaliasveit Kristínar Kl. – 19:3017:00 Undiraldan l. K 17:00 Captain Fufanu l. K 17:15 Halleluwah (Sölvi Blöndal og Tiny) l. K 17:30 Oyama l. K 18:00 Dream Central Station l. K 18:30 Mr. Silla l. K 19:00 Boogie Trouble lK . – 19:3010:00 Utanríkisráðuneytið og Íslandsstofa bjóða öllum í Expó-skálann á MenningarnóttSILFURBERG OPIN RÝMI HÖRPUHORN KALDALÓN NORÐURBRYGGJA NORÐURLJÓS ÚTISVIÐ ELDBORG FRÍT T Á EX PÓ Í boð i Utan ríkisr áðun eytis ins og Ísl ands stofu .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.