Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 18.08.2012, Qupperneq 108
18. ágúst 2012 LAUGARDAGUR72 FM 92,4/93,5 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM STÖÐ 2 SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. Í BEINNI Á HLIÐARRÁSUM Sport 3 - 13.50 Arsenal - Sunderland Sport 4 - 13.53 West Ham - Aston Villa Sport 5 - 13.53 QPR - Swansea Sport 6 - 13.53 Fulham - Norwich Endursýnt efni frá liðinni viku. 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vís- indi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Veiðivaktin 00.00 Hrafnaþing 19.00 Simpson-fjölskyldan 19.45 Íslenski listinn 20.10 Sjáðu 20.35 The Good Guys (16:20) Nýir þætt- ir sem bæði eru hlaðnir spennu og gríni um löggu af gamla skólanum, Jack, og nútíma- lega lögreglumanninn, Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni og er af þeim sökum fastur í von- lausri stöðu hjá lögreglunni. Félagi hans, Dan, er bæði drykkfelldur og slóði en heldur starfi sínu hjá lögreglunni vegna hetjudáðar sem hann framdi mörgum árum áður. 21.20 Human Target (5:12) Ævintýra- legir spennuþættir um mann sem er hálf- gerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. Grínspenna í anda Chuck, Lois og Clark og Quantum Leap. Þættirnir koma úr smiðju McG sem er ein- mitt maðurinn á bak við Chuck og Charlie‘s Angels myndirnar en þættirnir eru byggðir á vinsælum myndasögum. 22.00 Chuck (6:19) 22.40 Material Girl (1:6) Dramatískir gamanþættir um ungan fatahönnuð sem dreymir um frægð og frama en það eru margvísleg ljón í veginum í átt til velgengni. 23.30 Covert Affairs (5:11) 00.10 The Good Guys (16:20) 00.55 Human Target (5:12) 01.35 Chuck (6:19) 02.20 Material Girl (1:6) 03.10 Covert Affairs (5:11) 03.50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Fyrr og nú 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Til allra átta 14.40 Góður matur - gott líf 15.10 Í garðinum 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Íslendingasögur 16.25 Albúmið 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Ekkert liggur á: Þemakvöld Útvarpsins - Höfuðborg Íslands- Reykjavík 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 08.00 Morgunstundin okkar 10.55 Popppunktur (4:8) (Hjólreiða- menn - Bílafólk) (e) 12.00 Ævintýri Sharpay (Sharpay´s Fa- bulous Adventure) Ung stúlka fer til New York og ætlar sér frægð og frama en hundur- inn hennar verður á undan til að fá hlutverk. 13.30 Ferð að miðju jarðar (1:2) (Jour- ney to the Center of the Planet) (e) 14.30 Séra frú Agnes (e) 15.00 Carla Bruni (Carla Bruni) Heimilda- mynd um forsetafrú Frakklands. 15.45 Allt er list (Everything is Art) (e) Nokkrir fremstu hönnuðir okkar tíma skoðaðir. 16.30 Tracy Ullman lætur móðan mása (State of the Union) (e) 17.00 2012 (1:6) (Twenty Twelve) (e) 17.30 Ástin grípur unglinginn (46:61) (The Secret Life of the American Teenager) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (2:13) 20.30 Tónaflóð Bein útsending frá tón- leikum á menningarnótt í Reykjavík. 23.10 Löghlýðni borgarinn (The Law Abiding Citizen) Maður tekur að sér að fram- fylgja réttlætinu þegar morðingi ættingja hans er látinn laus. Atriði eru ekki við hæfi barna. 01.00 Sherlock (3:3) (e) Atriði í myndun- um eru ekki við hæfi ungra barna. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.50 Rachael Ray (e) 14.20 Design Star (7:9) (e) 15.10 Rookie Blue (5:13) (e) 16.00 Rules of Engagement (5:15) (e) 16.25 First Family (1:2) (e) 17.55 The Biggest Loser (15:20) (e) 19.25 Minute To Win It (e) 20.10 The Bachelor (12:12) Rómantískur raunveruleikaþáttur þar sem piparsveinninn Brad Womack snýr aftur sem The Bachelor. 21.40 Teen Wolf (11:12) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bit- inn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. 22.30 A Few Good Men Stjörnum prýdd kvikmynd frá árinu 1992 sem fjallar um kærulausa lögmanninn Daniel Kaffee sem er fenginn til að verja tvo landgönguliða sem ákærðir eru fyrir morð á liðsfélaga sínum. Með önnur hlutverk fara Demi Moore, Kevin Pollak, Kevin Bacon og Jack Nicholson. 00.50 Jimmy Kimmel (e) 02.20 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.45 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (2:4) 09.45 Inside the PGA Tour (33:45) 10.10 Wynd- ham Championship - PGA Tour 2012 (2:4) 13.10 Golfing World 14.00 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (2:4) 17.00 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 22.00 Golfing World 22.50 Wyndham Championship - PGA Tour 2012 (3:4) 02.00 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Glee (18:22) 12.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The Big Bang Theory (16:24) 14.05 Mike & Molly (1:23) 14.30 How I Met Your Mother (19:24) 14.55 Two and a Half Men (1:24) 15.20 ET Weekend 16.10 Íslenski listinn 16.40 Sjáðu 17.10 Pepsi mörkin 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Wipeout USA (18:18) Stórskemmti- legur skemmtiþáttur og nú í bandarísku út- gáfunni þar sem buslugangurinn er gjör- samlega botnlaus og glíman við rauðu bolt- ana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómeng- uð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20.20 All About Steve Skemmtileg gam- anmynd með Söndru Bullock, Bradley Coo- per og Tomas Hayden Church um misvel heppnaða tilraun rómantíska krossgátuhöf- undarins Mary til að sækjast eftir hylli kvik- myndatökumannsins Steve. 22.00 Bangkok Dangerous Hörku- spennandi mynd með Nicolas Cage í hlut- verki leigumorðingja. 23.40 The Chamber Mögnuð mynd með úrvalsleikurum sem gerð er eftir metsölu- bók Johns Grishams. Ungur lögfræðingur fer til Mississippi til að taka að sér mál dæmds kynþáttahatara sem á að taka af lífi fyrir að hafa myrt tvö gyðingabörn þremur áratugum áður. Hinn dæmdi er afi unga lögfræðingsins og málið hreyfir við viðkvæmum fjölskyldu- málum úr fortíðinni. 01.30 Thirteen Margverðlaunuð og óþægilega raunsönn mynd um líf unglings- stúlkna í Bandaríkjunum sem villst hafa af leið. Söguna skrifar þrettán ára stúlka og hún fjallar einmitt um þrettán ára áhrifagjarna stúlku sem byrjar á því að gera saklausa upp- reisn gegn móður sinni en leiðist út í óreglu til þess eins að geta fallið inn í hópinn. 03.05 Aliens 05.20 Two and a Half Men (1:24) 05.40 Fréttir 08.00 Four Weddings And A Funeral 10.00 Austin Powers in Goldmember 12.00 Astro boy 14.00 Four Weddings And A Funeral 16.00 Austin Powers in Goldmember 18.00 Astro boy 20.00 Aliens in the Attic 22.00 Tin Cup 00.10 2 Days in Paris 02.00 Get Shorty 04.00 Tin Cup 18.15 Doctors (3:175) 19.00 Glee (18:22) 19.45 Drop Dead Diva (11:13) 20.30 Suits (10:12) 21.15 The Closer (15:21) 22.00 Rizzoli & Isles (9:15) 22.45 Bones (7:13) 23.30 Glee (18:22) 00.15 Drop Dead Diva (11:13) 01.00 Suits (10:12) 01.45 The Closer (15:21) 02.30 Rizzoli & Isles (9:15) 03.15 Bones (7:13) 04.00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 09.00 iCarly (1:25) (2:25) 09.45 Tricky TV (1:23) 10.10 Dóra könnuður 10.35 Áfram Diego, áfram! 11.00 Doddi litli og Eyrnastór 11.34 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12.00 Disney Channel 09.50 Pepsi deild kk: Breiðablik - FH 11.40 Pepsi mörkin 12.50 Pæjumót TM Sýnt frá mótinu. 13.40 KF Nörd Rómantíkin knýr dyra. Sýn verður brugðið á einkalíf strákanna og sér- staklega fylgjst með Gulla sem býður stúlku á stefnumót. Hann fær mikla aðstoð við undir- búning þess og við fylgjumst með því hvern- ig honum vegnar. 14.20 Tvöfaldur skolli 15.00 Borgunarbikarkeppni kk: Stjarnan - KR BEINT 18.15 Einvígið á Nesinu 19.05 Borgunarbikar kk:Stjarnan - KR 20.55 Íslandsmótið í höggleik Útsend- ing frá lokahringnum. 11.50 Premier League - Preview of the Season 2012/13 12.45 Premier League World 2012/13 13.15 Premier League Preview Show 2012/13 13.45 WBA - Liverpool BEINT 16.15 Newcastle - Tottenham BEINT Þetta er fyrsti úrvalsdeildarleikur Gylfa Sig- urðssonar fyrir Tottenham. 18.30 Arsenal - Sunderland 20.20 West Ham - Aston Villa 22.10 QPR - Swansea 00.00 Fulham - Norwich > Stöð 2 Sport 2 kl. 13.45 Enska úrvalsdeildin Veislan er að byrja hjá aðdáendum enska boltans. Fyrsta umferðin í ensku úrvalsdeildinni er á dagskrá um helgina og verður leikur West Brom og Liverpool sýndur á aðalrásinni og í HD. Klukkan 16.15 verður síðan skipt yfir til Newcastle þar sem Gylfi Sigurðsson leikur fyrsta deildarleik sinn í treyju Tottenham. Á Stöð 2 Sport er bikarúrslitaleikur KR og Stjörnunnar sýndur og hefst upphitun klukkan 15 en leikurinn sjálfur kl. 16. Breidd: 187 cm Dýpt: 95 cm Heilsudýna: 140x200 cm Frá vegg: 240 cm Senseo 2ja sæta svefnsófi ÁGÚST-TILBOÐ Kr. 329.600,- Verð áður 412.000,- TILBOÐSDAGAR Í ÁGÚST ÁTTU VON Á GESTUM? 268 cm, Dýpt: 95 cm Tunga: 163 cm Frá vegg: 240 cm Heilsudýna: 1 40x200 cm Senseo tungusófi ÁGÚST-TILBOÐ Kr. 446.250,- Verð áður 595.000,- 25% afsláttur í ágúst Það er ekki ofsögum sagt að ég hafi horft mikið á sjónvarp sem barn. Þó að á bernskuheimili mínu hafi aðeins ríkiskassinn verið í boði og ekki einu sinni vídeótæki lengi framan af. Ég meðtók því mestallan minn fróðleik um heiminn og fólkið sem í honum býr í gegnum þá síu sem sjónvarpsskjárinn er. Og í einfaldleika æsku minnar meðtók ég margt sem ég sá þar sem raunsanna spegilmynd af lífinu. Síðar rann upp fyrir mér að sjónvarpið, minn gamli vinur og lærimeistari, hafði leitt mig á villigötur. Hvergi var blekkingin þó eins alltumlykjandi eins og varðandi fram- gang réttlætisins. Módelið var sumsé að Derrick og hans kollegar leystu jafnvel flóknustu glæpamál á mettíma. Hinn seki játaði sekt sína frammi fyrir guði og mönnum og málið var dautt. Ef svo ólíklega vildi til að lögreglan tók feil voru riddarar réttlætisins, lögmenn á borð við Ben Matlock og Perry Mason, til staðar til að hreinsa nafn hinna ranglega ákærðu. Gott ef þeir pumpuðu ekki upp játningu hins sanna illvirkja í kaupbæti, með klókum spurningum í réttarsal. Ég man bara eftir einum þætti þar sem Matlock tapaði. Skjólstæðingurinn var líka sekur. Sjálfur Matlock var plataður en réttlætið sigraði! Síðar rann upp fyrir mér að sekir sleppa oft og aðrir eru ranglega dæmdir. Dómskerfið er meingallað! Skítt með staðalmyndir um útlit og líkamsbyggingu. Staðalmynd réttlætisins í mínum huga var miklu lengra frá veruleikanum. VIÐ TÆKIÐ ÞORGILS JÓNSSON EFAST UM LÆRDÓM SJÓNVARPSINS Þegar trú mín á dómskerfinu dó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.