Fréttablaðið - 24.08.2012, Page 1
veðrið í dag
STJÓRNSÝSLA Ríkisendurskoðun réð ekki annað
í upplýsingar og forsendur byggingar Hörpu, í
mars 2009, en að rekstur hússins ætti að standa
vel undir öllum kostnaði við byggingu þess og
rekstri. Þetta kemur fram í minnisblaði stofnun-
arinnar til fjárlaganefndar Alþingis, sem Frétta-
blaðið hefur undir höndum.
Í minnisblaðinu segir að þáverandi útreikningar
bendi til þess að „rekstur hússins geti staðið undir
sér og nægi til þess að greiða til baka lán og við-
halda verðmæti hússins þrátt fyrir að aðeins sé
gert ráð fyrir innan við helmingi annarra leigu-
tekna.“ Er þar vísað til tekna af annarri starfsemi
en Sinfóníuhljómsveit Íslands. Forsendur þessa
voru þó þær að áætlanir um byggingarkostnað
gengju eftir og vaxtastig einnig.
Ríkisendurskoðun taldi rekstraráætlanirnar
varfærnar og gefa til kynna að jafnvel væri hægt
að standa undir meiri kostnaði en reiknað væri
með.
Líkt og fram hefur komið stóðst lítið af áætl-
unum varðandi Hörpu og gert er ráð fyrir að tap á
árinu 2012 verði 407 milljónir króna.
Ríkisendurskoðun taldi ávinning af því að ljúka
byggingu Hörpu.
„Ávinningur af því að geta lokið verkinu og
tekið húsið í notkun hlýtur að réttlæta eitthvað
meiri áhættu en áður.“ - kóp
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
Sími: 512 5000
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
skoðun 14
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Fólk
Lífið
24. ágúst 2012
198. tölublað 12. árgangur
UPPSKERA Í GRASAGARÐINUM
Árleg uppskeruhátíð Grasagarðsins fer fram á morgun milli
klukkan 13-15. Fræðsla verður um mat- og kryddjurtir. Opið
er í Café Flóru þar sem Marentza Paulsen býður upp á holla
grænmetisrétti. Veitingahúsið verður opið fram í október svo
hægt sé að njóta haustdýrðar í garðinum.
M atreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eldað með Holta á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti úr Holta-kjúklingi frá Reykjagarði. Á föstudögum birtast þessar uppskriftir hér á forsíðu Fólks. Í dag er Kristján með uppskrift að barbecue-kjúklinga-
bitum með hvítkálssalati og steiktum
kartöfluskífum með sérlagaðri jógúrt
chili-sósu. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarps-
stöðinni ÍNN. Þættirnir eru endursýndir yfir helgina
en einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is.
ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað
með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Í dag er hann með
kjúklingabita í barbecue-sósu með hvítkálssalati og steiktum kartöfluskífum.
KJÚKLINGUR OG BBQ-SÓSA2 heilir Holta kjúklingar McCormick barbecuekryddOlía
Blandið öllu saman. Veltið kjúk-lingabitunum upp úr sósunni umleið og þeir eru t k
STEIKTAR KARTÖFLU Í
KJÚKLINGABITAR Í BBQ MEÐ HVÍTKÁLSSALATI OG STEIKTUM KARTÖFLUSKÍFUM69.990
Finlux 32FLX905U
Ó
32 LCD SJ NVARP
"
Innbyggður margmiðlunarspilariTækið er búið margmiðlunarviðmóti og USB tengi, þannig að hægt er að
tengja USB lykil eða flakkara við tækið og horfa á ljósmyndir og kvikmyndir.
Styður öll helstu snið, t.d. DivX, MKV, MP3 og JPG.Vel tengjum búið Tækið er með öllum helstu tengimöguleikum sem þarf í dag, 2xHDMI,
Scart, VGA, Audio In, heyrnartólstengi og USB tengi þannig að ekkert mál
er að tengja leikjatölvur, heimabíó, heyrnartól og margt fleira við tækið.Góð myndgæðiTækið er með vönduðum LCD skjá með 1366x768 punkta upplausn og
5ms svartíma með progressive scan sem gefur skarpa og góða mynd.CI kortaraufTækið er með innbyggðri CI kortarauf þannig að þeir sem eru með Digital
Ísland frá Vodafone geta losnað við afruglarann frá Vodafone Digital Ísland
og fá CA tengi sem er smellt í tækið.
Einfalt en vandað 32" Finlux sjónvarp með stafrænum DVBT móttakara, USB tengi og innbyggðum
margmiðlunarspilara.
24. ÁGÚST 2012
ÍRIS TELMA RIFJAR
UPP MISS WORLD
TÍNDU BER, BORÐAÐU
OG NJÓTTU
KATRÍN BRYNJA
LOTTÓÞULA Á LAUSU
ENGINN ER VERRI ÞÓTT HANN VÖKNI Grunnskólarnir hófust um allt land í gær og því fylgir auðvitað tilheyrandi galsaskapur í
frímínútum. Krakkarnir í Melaskóla í Reykjavík létu ekki byljandi hitaskúr á sig fá og skemmtu sér konunglega á fótboltavellinum. Um helgina er gert ráð fyrir
rigningu á Suðurlandi og skúrum norðaustanlands, annars verður skýjað og þurrt í öðrum landshlutum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
TÖFRANDI
FÓLK „Ég titra, þetta er mjög til-
finningarík stund en við viljum
bara sameina heiminn í ást,
gleði og beikoni,“ sagði Mars-
hall Porter við undirritun sam-
starfssamnings Beikonfélagsins
íslenska og þess frá Iowa í Höfða
í gær.
Hátíðin Reykjavík Bacon Festi-
val verður haldin í annað sinn á
Skólavörðustígnum milli klukkan
14 og 17 á morgun. Hátíðin er tölu-
vert stærri í sniðum nú en á síð-
asta ári og flytur Iowa-félagið inn
fimmtíu kíló af beikoni,
um 1.700 sneiðar, af
þessu tilefni.
Sjá síðu 24
- trs
Reykjavík Bacon Festival:
Flytja inn 50
kíló af beikoni
Fagnar fjölbreytileika
Gagnrýnandi Fréttablaðsins
gefur Fantasíum íslenskra
kvenna þrjár stjörnur.
menning 22
Öflug vínframleiðsla
Snorri Jónsson, hjá 64°Reykjavík
Distillery, framleiðir líkjöra
úr rabarbara, bláberjum og
krækiberjum. Nú er uppskerutími.
SKIPULAGSMÁL „Um nokkurt skeið
hefur verið rætt hér í Kópavogi
um að leggja brú þarna yfir og
höfum við heyrt að borgaryfir-
völdum lítist vel á það,“ segir
Birgir H. Sigurðsson, skipulags-
tjóri Kópavogsbæjar, um hug-
mynd tveggja arkitekta um göngu-
og hjólabrú yfir Fossvog.
Samkvæmt tillögu arkitekt-
anna Jakobs Líndals og Kristjáns
Ásgeirssonar er gert ráð fyrir
þrjú hundruð metra brú frá Kárs-
nesi yfir að brautarenda Reykja-
víkurflugvallar. Í miðjunni yrði
snúningsbrú til að hleypa bátum
í gegn.
„Þetta hefur alltaf legið í
loftinu og það hefur verið vilji
beggja vegna frá,“ segir Jakob
Líndal sem kveður brúna mundu
skapa margvíslega möguleika.
Til dæmis skapist ný hringleið
og vaxandi fjöldi hjólreiðamanna
allt suður í Hafnarfjörð fái nýja
leið inn á háskólasvæðið í Öskju-
hlíð og Vatnsmýri og inn í mið-
borgina sjálfa. Kársnesið myndi
opnast sem búsetumöguleiki fyrir
háskólaborgara, meðal annars á
landfyllingu Kópavogsmegin og
innan við hina áætluðu brú. Þar
hefur nýtt bryggjuhverfi verið
samþykkt.
„Ekki er hægt að segja til um
það á þessari stundu hvort og þá
hvenær eitthvað verði af hug-
myndum í þessa veru – en vonandi
skýrist það þegar lengra líður á
haustið og vinnu sveitarfélaganna,
Kópavogs og Reykjavíkur, miðar
áfram,“ segir skipulagstjórinn í
Kópavogi. - gar / sjá síðu 4
Brú yfir Fossvog fyrir
hjólandi og gangandi
Tillaga um þrjú hundruð metra göngu- og hjólabrú úr Kársnesi yfir í Reykjavík
virðist hafa ágætan hljómgrunn í sveitarfélögunum beggja vegna Fossvogsins.
Skapar mikla möguleika, segir arkitekt og opnar Kársnes fyrir háskólaborgara.
DREGUR ÚR VINDI Í dag verða
víðast norðaustan 3-8 m/s. Skýjað
með köflum en lítils háttar væta
N-til og við S-ströndina. Hiti víðast
8-16 stig, hlýjast S-lands.
VEÐUR 4
13
12
9 8
10
Ríkisendurskoðun taldi áætlanir um rekstur Hörpu varfærnar frekar en hitt:
Gróði af verklokum réttlætti áhættu
Stórleikja-Baldur
Skoraði tvö mörk þegar
KR vann topplið FH í
Krikanum.
sport 26
Reynslunni ríkari
Grikkir deyja ekki ráðalausir
þótt pyngjan sé tóm.
föstudagsviðtal 12
BRÚIN Samkvæmt tillögunni á hún að
liggja frá Kársnesi yfir í Vatnsmýri.